Fyrsta verslunin í húsinu með eingöngu íslenska gjafavöru Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. september 2021 20:00 Bjarney Harðardóttir segir að eftirspurnin eftir íslenskri hönnun sé stöðugt að aukast. Vísir/Vilhelm Rammagerðin hefur opnað nýja verslun í Kringlunni. Í versluninni er að finna vörur frá tæplega 50 íslenskum hönnuðum og vörumerkjum. Verslunin er sú fyrsta í Kringlunni sem býður eingöngu upp á íslenska gjafavöru. Rammagerðin var stofnuð árið 1940 og rekur í dag fimm verslanir sem bjóða íslenska hönnun og handverk. Fischer Ilmhús, Bjarni Viðar, Scintilla, Havarí, Bahns, Milla Snorrason og Ragna Ragnarsdóttir eru meðal þeirra hönnuða og vörumerkja sem er að finna í nýju verslun Rammagerðarinnar í Kringlunni. Eingöngu íslensk hönnun og gjafavara er til sölu í versluninni. Auður Gná Ingvarsdóttir, listrænn stjórnandi Rammagerðarinnar, hafði veg og vanda af því að velja inn réttu vörurnar og sá sömuleiðis um uppsetningu og framstillingar. Fagurkerinn Auður Gná Ingvarsdóttir, listrænn stjórnandi Rammagerðarinnar, sá um alla uppstillingu búðarinnar. Bjarney Harðardóttir, eigandi Rammagerðarinnar, segir að það séu spennandi tímar framundan í skapandi greinum og eftirspurn eftir íslenskri hönnun og handverki sé í stöðugt að aukast og nýja verslunin í Kringlunni sé komin til að mæta þessum aukna áhuga á íslenskri hönnun. Eingöngu íslensk hönnun og gjafavara er til sölu í versluninni. Tíska og hönnun Verslun Kringlan Tengdar fréttir Hugsuðu hlutina upp á nýtt í faraldrinum og opnuðu eigin verslun Mágkonurnar Eva og Steinunn opnuðu á föstudaginn tískuverslunina Andrá Reykjavík. Ragnar maður Evu er bróðir Steinunnar en upprunalega þá kynntust þær þegar þær unnu báðar í KronKron, áður en Ragnar og Eva byrjuðu saman. 5. september 2021 07:00 Tískudrottningar landsins sameinuðust í afmælisboði Verslunin Kiosk Granda varð eins árs á dögunum og slógu hönnuðirnir Anita Hirlekar, Eygló, Hlín Reykdal, Magnea Einars og Helga Lilja upp ótrúlega flottri afmælisveislu. 23. september 2021 09:02 Íslensk hönnun valin sú besta fyrir útihlaupin Jakkinn Straumnes frá 66°Norður var valinn besti útvistarjakkinn fyrir konur af dagblaðinu Independent. Jakkinn er skel og er bæði vatnsheld og andar vel. 20. september 2021 13:00 Hönnun Hildar Yeoman vakti athygli á tískuvikunni í London Söngkonan Kehlani vakti athygli í hönnun Hildar Yeoman í opnunarhófi tískuvikunnar í Bretlandi, London Fashion Week. Fjölmiðlar hafa fjallað um fataval bandarísku stjörnunnar þetta kvöld og birtust meðal annars myndir af henni í settinu á vef Vogue. 18. september 2021 21:01 Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira
Verslunin er sú fyrsta í Kringlunni sem býður eingöngu upp á íslenska gjafavöru. Rammagerðin var stofnuð árið 1940 og rekur í dag fimm verslanir sem bjóða íslenska hönnun og handverk. Fischer Ilmhús, Bjarni Viðar, Scintilla, Havarí, Bahns, Milla Snorrason og Ragna Ragnarsdóttir eru meðal þeirra hönnuða og vörumerkja sem er að finna í nýju verslun Rammagerðarinnar í Kringlunni. Eingöngu íslensk hönnun og gjafavara er til sölu í versluninni. Auður Gná Ingvarsdóttir, listrænn stjórnandi Rammagerðarinnar, hafði veg og vanda af því að velja inn réttu vörurnar og sá sömuleiðis um uppsetningu og framstillingar. Fagurkerinn Auður Gná Ingvarsdóttir, listrænn stjórnandi Rammagerðarinnar, sá um alla uppstillingu búðarinnar. Bjarney Harðardóttir, eigandi Rammagerðarinnar, segir að það séu spennandi tímar framundan í skapandi greinum og eftirspurn eftir íslenskri hönnun og handverki sé í stöðugt að aukast og nýja verslunin í Kringlunni sé komin til að mæta þessum aukna áhuga á íslenskri hönnun. Eingöngu íslensk hönnun og gjafavara er til sölu í versluninni.
Tíska og hönnun Verslun Kringlan Tengdar fréttir Hugsuðu hlutina upp á nýtt í faraldrinum og opnuðu eigin verslun Mágkonurnar Eva og Steinunn opnuðu á föstudaginn tískuverslunina Andrá Reykjavík. Ragnar maður Evu er bróðir Steinunnar en upprunalega þá kynntust þær þegar þær unnu báðar í KronKron, áður en Ragnar og Eva byrjuðu saman. 5. september 2021 07:00 Tískudrottningar landsins sameinuðust í afmælisboði Verslunin Kiosk Granda varð eins árs á dögunum og slógu hönnuðirnir Anita Hirlekar, Eygló, Hlín Reykdal, Magnea Einars og Helga Lilja upp ótrúlega flottri afmælisveislu. 23. september 2021 09:02 Íslensk hönnun valin sú besta fyrir útihlaupin Jakkinn Straumnes frá 66°Norður var valinn besti útvistarjakkinn fyrir konur af dagblaðinu Independent. Jakkinn er skel og er bæði vatnsheld og andar vel. 20. september 2021 13:00 Hönnun Hildar Yeoman vakti athygli á tískuvikunni í London Söngkonan Kehlani vakti athygli í hönnun Hildar Yeoman í opnunarhófi tískuvikunnar í Bretlandi, London Fashion Week. Fjölmiðlar hafa fjallað um fataval bandarísku stjörnunnar þetta kvöld og birtust meðal annars myndir af henni í settinu á vef Vogue. 18. september 2021 21:01 Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira
Hugsuðu hlutina upp á nýtt í faraldrinum og opnuðu eigin verslun Mágkonurnar Eva og Steinunn opnuðu á föstudaginn tískuverslunina Andrá Reykjavík. Ragnar maður Evu er bróðir Steinunnar en upprunalega þá kynntust þær þegar þær unnu báðar í KronKron, áður en Ragnar og Eva byrjuðu saman. 5. september 2021 07:00
Tískudrottningar landsins sameinuðust í afmælisboði Verslunin Kiosk Granda varð eins árs á dögunum og slógu hönnuðirnir Anita Hirlekar, Eygló, Hlín Reykdal, Magnea Einars og Helga Lilja upp ótrúlega flottri afmælisveislu. 23. september 2021 09:02
Íslensk hönnun valin sú besta fyrir útihlaupin Jakkinn Straumnes frá 66°Norður var valinn besti útvistarjakkinn fyrir konur af dagblaðinu Independent. Jakkinn er skel og er bæði vatnsheld og andar vel. 20. september 2021 13:00
Hönnun Hildar Yeoman vakti athygli á tískuvikunni í London Söngkonan Kehlani vakti athygli í hönnun Hildar Yeoman í opnunarhófi tískuvikunnar í Bretlandi, London Fashion Week. Fjölmiðlar hafa fjallað um fataval bandarísku stjörnunnar þetta kvöld og birtust meðal annars myndir af henni í settinu á vef Vogue. 18. september 2021 21:01