Meðlimir Bresku konungsfjölskyldunnar mættu á frumsýninguna og fögnuðu með Daniel Craig og öðrum leikurum myndarinnar. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir frá rauða dreglinum fyrir frumsýningu No Time To Die.







Bond kvimyndin No Time To Die var frumsýnd í Royal Albert Hall í London í gær. Upprunalega átti að frumsýna myndina fyrir ári síðan en ákveðið var að fresta því vegna heimsfaraldursins.
Meðlimir Bresku konungsfjölskyldunnar mættu á frumsýninguna og fögnuðu með Daniel Craig og öðrum leikurum myndarinnar. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir frá rauða dreglinum fyrir frumsýningu No Time To Die.
Í dag var birt glæný stikla úr nýjustu kvikmyndinni um útsendarann James Bond. Myndin verður loksins frumsýnd nú í haust eftir vægast sagt langa bið. Frumsýningu hefur verið frestað þó nokkrum sinnum vegna Covid-19.