Skortur sagður koma niður á framleiðslu iPhone 13 Samúel Karl Ólason skrifar 13. október 2021 13:28 Til stóð að framleiða 90 milljónir síma á árinu en útlit er fyrir að þeir verði 80 milljónir. Getty/Aaron P Apple mun líklega draga úr fjölda iPhone 13 sem til stendur að framleiða vegna heimslægs skorts á hálfleiðurum. Skorturinn er að koma niður á helstu tekjulind tæknirisans. Samkvæmt frétt Bloomberg var búist við því að fyrirtækið myndi framleiða um 90 milljónir síma á þessu ári. Ólíklegt þykir að það muni takast vegna skortsins og verða símarnir líklega ekki fleiri en 80 milljónir, samkvæmt heimildarmönnum Bloomberg. Guardian segir forsvarsmenn Apple ekki hafa viljað tjá sig um frétt Bloomberg. Skorturinn á hálfleiðurum sem notaðir eru í alls konar raftæki hefur komið niður á framleiðendum víða um heim en hvað verst á bílaframleiðendum. Búist er við því að framboð muni ekki anna eftirspurn fyrr en í fyrsta lagi árið 2023. Þessi skortur hefur meðal annars komið niður á framleiðslu Sony á Playstation 5 leikjatölvum. Sjá einnig: Búast ekki við að anna eftirspurn út 2022 Apple hefur áður sagt að skorturinn hafi komið niður á framleiðslu fyrirtækisins á tölvum og spjaldtölvum. Ofan á flöguskortinn hefur mikil hækkun orkuskortur og hækkun orkuverðs í Kína og víðar í Asíu leitt til þess að verksmiðjum hefur verið lokað og skortur er að myndast á öðrum vörum. Ofan á það eiga flutningafyrirtæki við manneklu að stríða. Hvíta húsið varaði nýverið við því að Bandaríkjamenn megi búast við hærri verðum og tómum hillum um jólin. Svipaða sögu er að segja frá Bretlandi, samkvæmt Guardian. Apple Tækni Bandaríkin Mest lesið Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Viðskipti innlent Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Viðskipti innlent Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Viðskipti innlent Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Viðskipti erlent Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Viðskipti erlent Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Viðskipti erlent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Sjá meira
Samkvæmt frétt Bloomberg var búist við því að fyrirtækið myndi framleiða um 90 milljónir síma á þessu ári. Ólíklegt þykir að það muni takast vegna skortsins og verða símarnir líklega ekki fleiri en 80 milljónir, samkvæmt heimildarmönnum Bloomberg. Guardian segir forsvarsmenn Apple ekki hafa viljað tjá sig um frétt Bloomberg. Skorturinn á hálfleiðurum sem notaðir eru í alls konar raftæki hefur komið niður á framleiðendum víða um heim en hvað verst á bílaframleiðendum. Búist er við því að framboð muni ekki anna eftirspurn fyrr en í fyrsta lagi árið 2023. Þessi skortur hefur meðal annars komið niður á framleiðslu Sony á Playstation 5 leikjatölvum. Sjá einnig: Búast ekki við að anna eftirspurn út 2022 Apple hefur áður sagt að skorturinn hafi komið niður á framleiðslu fyrirtækisins á tölvum og spjaldtölvum. Ofan á flöguskortinn hefur mikil hækkun orkuskortur og hækkun orkuverðs í Kína og víðar í Asíu leitt til þess að verksmiðjum hefur verið lokað og skortur er að myndast á öðrum vörum. Ofan á það eiga flutningafyrirtæki við manneklu að stríða. Hvíta húsið varaði nýverið við því að Bandaríkjamenn megi búast við hærri verðum og tómum hillum um jólin. Svipaða sögu er að segja frá Bretlandi, samkvæmt Guardian.
Apple Tækni Bandaríkin Mest lesið Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Viðskipti innlent Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Viðskipti innlent Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Viðskipti innlent Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Viðskipti erlent Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Viðskipti erlent Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Viðskipti erlent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Sjá meira