Skýr tengsl milli afstöðu karla til kvenna og kynferðisofbeldis gegn konum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. október 2021 08:39 Menn sem beita konur ofbeldi eru líklegri til að trúa því að konur geti sjálfum sér um kennt. Getty/Dan Phan Í rannsókn sem náði til 554 karlkyns háskólanema játuðu 63 að hafa nauðgað eða beitt aðra kynferðisofbeldi eða öðru ofbeldi gegn vilja þeirra. Einstaklingarnir 63 játuðu alls 251 atvik og þá leiddi rannsóknin í ljós skýr tengsl á milli ofbeldisins og afstöðu karlanna til kvenna. Margir sögðu konum sjálfum um að kenna ef þær yrðu drukknar og þá sögðust umræddir einstaklingar einnig gjarnan eiga fantasíur um að nauðga eða pynta konur. Þessi sýn á konur var ekki að finna meðal þeirra þátttakenda sem höfðu ekki brotið gegn konum. Rannsóknin fól í sér tvær kannanir þar sem ítarlegir spurningalistar voru lagðir fyrir þátttakendur, annar fyrir 295 nema við hundrað háskóla í Bretlandi og hinn fyrir 259 nema við einn háskóla í suðausturhluta Englands. Í fyrri könnuninni sögðust 30 þátttakendur hafa framið 145 brot. Kynferðisleg nauðung var algengust en þar á eftir komu naugðun, tilraun til naugðunar og kynferðislegir tilburðir án samþykkis. Í seinni könnuninni játuðu 33 menn að hafa framið 106 brot og þriðjungur sagðist hafa brotið gegn konum þrisvar sinnum eða oftar. Allir þátttakendurnir voru gagnkynhneigðir en fimm sögðust hafa brotið á konum og körlum og einn sagðist hafa brotið gegn einum karli. Þeir 63 menn sem játuðu brot voru mun líklegri en aðrir til að trúa ýmsum mýtum um nauðganir, til dæmis að konum gætu sjálfum sér um kennt. Þá höfðu þeir almennt neikvæða afstöðu gagnvart konum og voru líklegri til að trúa því að vandamál þeirra mætti rekja til kvenna. Fantasíur þeirra voru einnig ofbeldisfullari og gengu meðal annars út á að meiða konur gegn vilja þeirra. Sérfræðingar segja niðurstöðurnar ríma við aðrar rannsóknir, meðal annars í Bandaríkjunum. Þeir sem hafi neikvætt viðhorf í garð kvenna séu mun líklegri til að beita þær ofbeldi. Guardian greindi frá. Bretland Kynferðisofbeldi Jafnréttismál Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Sjá meira
Margir sögðu konum sjálfum um að kenna ef þær yrðu drukknar og þá sögðust umræddir einstaklingar einnig gjarnan eiga fantasíur um að nauðga eða pynta konur. Þessi sýn á konur var ekki að finna meðal þeirra þátttakenda sem höfðu ekki brotið gegn konum. Rannsóknin fól í sér tvær kannanir þar sem ítarlegir spurningalistar voru lagðir fyrir þátttakendur, annar fyrir 295 nema við hundrað háskóla í Bretlandi og hinn fyrir 259 nema við einn háskóla í suðausturhluta Englands. Í fyrri könnuninni sögðust 30 þátttakendur hafa framið 145 brot. Kynferðisleg nauðung var algengust en þar á eftir komu naugðun, tilraun til naugðunar og kynferðislegir tilburðir án samþykkis. Í seinni könnuninni játuðu 33 menn að hafa framið 106 brot og þriðjungur sagðist hafa brotið gegn konum þrisvar sinnum eða oftar. Allir þátttakendurnir voru gagnkynhneigðir en fimm sögðust hafa brotið á konum og körlum og einn sagðist hafa brotið gegn einum karli. Þeir 63 menn sem játuðu brot voru mun líklegri en aðrir til að trúa ýmsum mýtum um nauðganir, til dæmis að konum gætu sjálfum sér um kennt. Þá höfðu þeir almennt neikvæða afstöðu gagnvart konum og voru líklegri til að trúa því að vandamál þeirra mætti rekja til kvenna. Fantasíur þeirra voru einnig ofbeldisfullari og gengu meðal annars út á að meiða konur gegn vilja þeirra. Sérfræðingar segja niðurstöðurnar ríma við aðrar rannsóknir, meðal annars í Bandaríkjunum. Þeir sem hafi neikvætt viðhorf í garð kvenna séu mun líklegri til að beita þær ofbeldi. Guardian greindi frá.
Bretland Kynferðisofbeldi Jafnréttismál Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Sjá meira