Aldauði Eldur Ólafsson skrifar 12. nóvember 2021 09:00 Í framhaldi af greininni Þjóðaröryggi Íslands. Orð eru til alls fyrst. Orð og setningar hafa verið notaðar í gegnum árin til að ramma inn viðfangsefni og oftar en ekki til þess að afla viðfangsefnum stuðning. Á síðustu ártugum hafa verið þróaðar aðferðir og mikið fjármagn lagt í þær sem eru til þess fallnar að afla hugmyndum fylgis, stundum kallað pólitískur sálfræðihernaður. Í forsetatíð George W. Bush var til dæmis slagorðið „War Against Terror“, notað til að réttlæta stríðin í miðausturlöndum. Annað orðtak var „Tax Relief Program“ sem í raun lagði áherslu á að lækka skatta á olíufyrirtæki. Þegar Obama varð forseti,, sérstaklega í endurkjöri sínu, þá nýtti hann sér skoðanamótandi aðila á samfélagsmiðlum (opinion leaders). Trump gekk svo enn lengra í gegnum Cambridge Analytica sem við þekkjum vel. Slagorðunum er líka beitt í loftlagsumræðunni. Það þekkjum við vel, t.d. með notkun hins kvíðvænlega og sterka orðs hamfarahlýnun. Þess ber þó að geta að demókratar í Bandaríkjunum unnu þessa umræðu frá byrjun með því að nota hugtakið global warming. Repúblikar reyndu að verjast þessu með því að nota hugtakið „environmental change is a fact, but it has not been scientifically prooven“, en það náði ekki flugi En hvar erum við í dag? Í allri umræðu meðal almennings og vísindamanna er það orðið „main stream“ að halda því fram að hlýnun eigi sér stað og þar með að það þurfi að minnka gróðurhúsaloftegundir í andrúmsloftinu til að forða okkur frá hamförum og aldauða. Talað er um aldauða þegar þegar tegund deyr út eða þegar fjöldi tegunda deyr út. En nálgumst við aldauða? Það fer eftir því hvaða tímaskala við miðum við. Jörðin er að hlýna og við þau skilyrði ef litið er til 4.600 milljarða ára jarðsögu heimsins þá hefur lífauðgi aukist við hlýnun. Það er gott að muna að í dag lifum við á hlýskeiði ísaldar. Hamfarahlýnun hefur hins vegar mest áhrif á okkur sem og önnur spendýr til skemmri tíma, og fókusinn hefur verið settur á að snúa henni við. Í upphafi var fókusinn að komast í kolefnishlutleysi fyrir 2050 sem er einungis eftir 28 ár. Ísland hefur sett sér það markmið að komast þangað 2040, sem er eftir 18 ár, en nú er krafa að færa þetta fram til ársins 2030 eða gera þetta á næstu átta árum. Ég hef tekið saman að gamni einfalda sviðsmynd af því sem við þurfum að gera til að viðhalda þeim lífskjörum sem við njótum í dag. Við þyrftum að endurfjárfesta í eftirfarandi innviðum til að komast á þann stað að framleiða okkar eigin matvæli og eldsneyti og nota það að hluta til sjálf. Hér eru dæmi um hvað mögulega þyrfti: Ný 1000MW af rafmagni, 250 ný skip, 25 frakt- og farþegaflugvélar, 200.000 bifreiðar, þrjár Metanol/Amoníak verksmiðjur, þrjú 100 hektara gróðurhús, þrjú stór fiskeldi á landi. Heildarfjárfestingin af ofantöldu er á bilinu 5.000 – 10.000 milljarðar. Til samanburðar þá er verg þjóðarframleiðsla Íslands um 3000 milljarðar. Er líklegt að við getum gert það á átta árum? 18 eða jafnvel 28 árum? Ef svarið er nei, þá þurfum við að horfast í augu við það sem vísindamennirnir eru að segja okkur og sætta okkur við það að það muni hlýna, en á sama tíma leggja okkar að mörkum við að draga úr hlýnun og taka orku- og tækniskipti fyrir af fullri alvöru. Það þarf plan sem tekur inn í myndina hlýnun á Íslandi og möguleg áhrif sem hún hefur á innviði, hús, hafnir, vegi flugvelli o.s.frv. og svo hvernig við byggjum innviði til að styðja við orkuskiptin sem þarf til tryggja okkur fæðu og orkuöryggi. Í allri þessari umræðu má svo ekki gleyma því að þrátt fyrir að ýmis efni sem við notum nú muni síðar meir fasast út þá það þarf mikið af málmum og olíu til að komast í kolefnishlutleysi og það þarf að taka inn í reikninginn. Höfundur er jarðfræðingur, stofnandi Orku Energy nú Arctic Green Energy og stofnandi og forstjóri AEX Gold ltd sem skráð er í Kanada og London. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Loftslagsmál Orkumál Bensín og olía Eldur Ólafsson Tengdar fréttir Þjóðaröryggi Íslands Eitt það fyrsta sem við lærum í jarðfræðinni er hugmyndin um innræn og útræn öfl. Innræn öfl eru þau sem við Íslendingar þekkjum vel, hreyfing jarðskorpunnar, heitir reitir sem við sjáum helst í daglegu lífi sem jarðskjálfta og eldgos. Útræn öfl eru hins vegar veður, vatn, frost, snjór, flóð, þurrkar og annað í þeim dúr. 27. október 2021 11:31 Mest lesið Áttaviti í öldrunarþjónustu Gunnlaugur Már Briem Skoðun Biðin sem (enn) veikir og tekur Guðlaugur Eyjólfsson Skoðun Í skjóli hvíta bjargvættarins Yousef Ingi Tamimi Skoðun Vörusvik Rafmenntar í nafni Kvikmyndaskóla Íslands og afleiðingar þeirra Böðvar Bjarki Pétursson,Friðrik Þór Friðriksson Skoðun Ríkisstjórn lobbýistanna Jón Ferdínand Estherarson Skoðun Þegar fólkið okkar langar að deyja Sigurborg Sveinsdóttir,Svava Arnardóttir Skoðun Í senn minning og ákvörðun um framtíð Elliði Vignisson Skoðun Ég á þetta ég má þetta Arnar Atlason Skoðun Þarf að hemja hina ofurríku? Fastir pennar Lesum í sporin! Steingrímur J. Sigfússon Skoðun Skoðun Skoðun Vörusvik Rafmenntar í nafni Kvikmyndaskóla Íslands og afleiðingar þeirra Böðvar Bjarki Pétursson,Friðrik Þór Friðriksson skrifar Skoðun Fleiri átök = verri útkoma í lestri? Birgir Hrafn Birgisson skrifar Skoðun Biðin sem (enn) veikir og tekur Guðlaugur Eyjólfsson skrifar Skoðun Stafrænt netöryggisbelti Hrannar Ásgrímsson skrifar Skoðun Hvert stefnir ráðherra? Aðalsteinn Árni Baldursson skrifar Skoðun Free tuition Colin Fisher skrifar Skoðun Þegar fólkið okkar langar að deyja Sigurborg Sveinsdóttir,Svava Arnardóttir skrifar Skoðun Why protest works Adam Daniel Fishwick skrifar Skoðun Í senn minning og ákvörðun um framtíð Elliði Vignisson skrifar Skoðun Reynslunni ríkari eftir fjárhagsleg áföll síðustu ára Njáll Trausti Friðbertsson skrifar Skoðun Ríkisstjórn lobbýistanna Jón Ferdínand Estherarson skrifar Skoðun 7 símtöl í röð - en ekkert fer í gegn Gró Einarsdóttir skrifar Skoðun Áttaviti í öldrunarþjónustu Gunnlaugur Már Briem skrifar Skoðun Í skjóli hvíta bjargvættarins Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Að gjamma á stóra grábjörninn getur haft afleiðingar! Davíð Bergmann skrifar Skoðun Lokun Leo Seafood - Afleiðing tvöföldunar veiðigjalda Sigurgeir B. Kristgeirsson skrifar Skoðun Við getum öll stutt við lesskilning barna - Gleðilegan dag læsis Auður Soffía Björgvinsdóttir skrifar Skoðun Allir geta hjálpað einhverjum Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Við erum ekki valdalausar. Við erum óbrjótandi Noorina Khalikyar skrifar Skoðun Vægið eftir sem áður dropi í hafið Hjörtur J Guðmundsson skrifar Skoðun Getur þjóð orðið of rík? – Ádeila frá Noregi sem getur átt við um Ísland Júlíus Valsson skrifar Skoðun Fólk í sárum veldur tárum Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson skrifar Skoðun Akademískt frelsi og grátur í draumum Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Skóli án aðgreiningar - tékklisti fyrir stjórnvöld til að gera betur Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Fjöldi kynja – treystir þú þér í samtalið með velferð barna að leiðarljósi? Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar Skoðun Ókeypis minnisblað fyrir Alþingi: Jafnrétti er ekki skoðun- en umræðan er það Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar Skoðun Segðu skilið við sektarkenndina Finnur Th. Eiríksson skrifar Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius skrifar Skoðun Lög um vinnu og virknimiðstöðvar Atli Már Haraldsson skrifar Sjá meira
Í framhaldi af greininni Þjóðaröryggi Íslands. Orð eru til alls fyrst. Orð og setningar hafa verið notaðar í gegnum árin til að ramma inn viðfangsefni og oftar en ekki til þess að afla viðfangsefnum stuðning. Á síðustu ártugum hafa verið þróaðar aðferðir og mikið fjármagn lagt í þær sem eru til þess fallnar að afla hugmyndum fylgis, stundum kallað pólitískur sálfræðihernaður. Í forsetatíð George W. Bush var til dæmis slagorðið „War Against Terror“, notað til að réttlæta stríðin í miðausturlöndum. Annað orðtak var „Tax Relief Program“ sem í raun lagði áherslu á að lækka skatta á olíufyrirtæki. Þegar Obama varð forseti,, sérstaklega í endurkjöri sínu, þá nýtti hann sér skoðanamótandi aðila á samfélagsmiðlum (opinion leaders). Trump gekk svo enn lengra í gegnum Cambridge Analytica sem við þekkjum vel. Slagorðunum er líka beitt í loftlagsumræðunni. Það þekkjum við vel, t.d. með notkun hins kvíðvænlega og sterka orðs hamfarahlýnun. Þess ber þó að geta að demókratar í Bandaríkjunum unnu þessa umræðu frá byrjun með því að nota hugtakið global warming. Repúblikar reyndu að verjast þessu með því að nota hugtakið „environmental change is a fact, but it has not been scientifically prooven“, en það náði ekki flugi En hvar erum við í dag? Í allri umræðu meðal almennings og vísindamanna er það orðið „main stream“ að halda því fram að hlýnun eigi sér stað og þar með að það þurfi að minnka gróðurhúsaloftegundir í andrúmsloftinu til að forða okkur frá hamförum og aldauða. Talað er um aldauða þegar þegar tegund deyr út eða þegar fjöldi tegunda deyr út. En nálgumst við aldauða? Það fer eftir því hvaða tímaskala við miðum við. Jörðin er að hlýna og við þau skilyrði ef litið er til 4.600 milljarða ára jarðsögu heimsins þá hefur lífauðgi aukist við hlýnun. Það er gott að muna að í dag lifum við á hlýskeiði ísaldar. Hamfarahlýnun hefur hins vegar mest áhrif á okkur sem og önnur spendýr til skemmri tíma, og fókusinn hefur verið settur á að snúa henni við. Í upphafi var fókusinn að komast í kolefnishlutleysi fyrir 2050 sem er einungis eftir 28 ár. Ísland hefur sett sér það markmið að komast þangað 2040, sem er eftir 18 ár, en nú er krafa að færa þetta fram til ársins 2030 eða gera þetta á næstu átta árum. Ég hef tekið saman að gamni einfalda sviðsmynd af því sem við þurfum að gera til að viðhalda þeim lífskjörum sem við njótum í dag. Við þyrftum að endurfjárfesta í eftirfarandi innviðum til að komast á þann stað að framleiða okkar eigin matvæli og eldsneyti og nota það að hluta til sjálf. Hér eru dæmi um hvað mögulega þyrfti: Ný 1000MW af rafmagni, 250 ný skip, 25 frakt- og farþegaflugvélar, 200.000 bifreiðar, þrjár Metanol/Amoníak verksmiðjur, þrjú 100 hektara gróðurhús, þrjú stór fiskeldi á landi. Heildarfjárfestingin af ofantöldu er á bilinu 5.000 – 10.000 milljarðar. Til samanburðar þá er verg þjóðarframleiðsla Íslands um 3000 milljarðar. Er líklegt að við getum gert það á átta árum? 18 eða jafnvel 28 árum? Ef svarið er nei, þá þurfum við að horfast í augu við það sem vísindamennirnir eru að segja okkur og sætta okkur við það að það muni hlýna, en á sama tíma leggja okkar að mörkum við að draga úr hlýnun og taka orku- og tækniskipti fyrir af fullri alvöru. Það þarf plan sem tekur inn í myndina hlýnun á Íslandi og möguleg áhrif sem hún hefur á innviði, hús, hafnir, vegi flugvelli o.s.frv. og svo hvernig við byggjum innviði til að styðja við orkuskiptin sem þarf til tryggja okkur fæðu og orkuöryggi. Í allri þessari umræðu má svo ekki gleyma því að þrátt fyrir að ýmis efni sem við notum nú muni síðar meir fasast út þá það þarf mikið af málmum og olíu til að komast í kolefnishlutleysi og það þarf að taka inn í reikninginn. Höfundur er jarðfræðingur, stofnandi Orku Energy nú Arctic Green Energy og stofnandi og forstjóri AEX Gold ltd sem skráð er í Kanada og London.
Þjóðaröryggi Íslands Eitt það fyrsta sem við lærum í jarðfræðinni er hugmyndin um innræn og útræn öfl. Innræn öfl eru þau sem við Íslendingar þekkjum vel, hreyfing jarðskorpunnar, heitir reitir sem við sjáum helst í daglegu lífi sem jarðskjálfta og eldgos. Útræn öfl eru hins vegar veður, vatn, frost, snjór, flóð, þurrkar og annað í þeim dúr. 27. október 2021 11:31
Vörusvik Rafmenntar í nafni Kvikmyndaskóla Íslands og afleiðingar þeirra Böðvar Bjarki Pétursson,Friðrik Þór Friðriksson Skoðun
Skoðun Vörusvik Rafmenntar í nafni Kvikmyndaskóla Íslands og afleiðingar þeirra Böðvar Bjarki Pétursson,Friðrik Þór Friðriksson skrifar
Skoðun Við getum öll stutt við lesskilning barna - Gleðilegan dag læsis Auður Soffía Björgvinsdóttir skrifar
Skoðun Getur þjóð orðið of rík? – Ádeila frá Noregi sem getur átt við um Ísland Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson skrifar
Skoðun Skóli án aðgreiningar - tékklisti fyrir stjórnvöld til að gera betur Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar
Skoðun Fjöldi kynja – treystir þú þér í samtalið með velferð barna að leiðarljósi? Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar
Skoðun Ókeypis minnisblað fyrir Alþingi: Jafnrétti er ekki skoðun- en umræðan er það Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar
Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius skrifar
Vörusvik Rafmenntar í nafni Kvikmyndaskóla Íslands og afleiðingar þeirra Böðvar Bjarki Pétursson,Friðrik Þór Friðriksson Skoðun