Eru launahækkanir að sliga íslenskt atvinnulíf? Hrefna Björk Sverrisdóttir skrifar 24. nóvember 2021 17:30 Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, velti því upp í nýlegri grein sinni á Vísi hvort launahækkanir væru að sliga íslenskt atvinnulíf. Ef við byrjum að fara yfir nokkrar staðreyndir. Staðreyndir sem virðast flækjast mikið fyrir stjórnendum verkalýðshreyfingarinnar og ASÍ. Hér eru nokkrar staðreyndir um raunveruleika tæplega 1.000 fyrirtækja á Íslandi sem starfa á veitingamarkaði : Verðbólga í evrópu hefur sjaldan verið meiri og mælist um 6% í USA. Þrýstingur á verðlagshækkanir vegna þess, og vegna mikilla hækkana á hrávöru, orku og eldsneytisverðs hefur þrýst mikið á vöruverð til fyrirtækja Fyrirtækin skulda meira heldur en heimilin og eru með mikið af sínum skuldum í formi yfirdráttarlána. Vaxtahækkanir munu því auka vaxtakostnað fyrirtækja. Miklar hækkanir á húsnæðismarkaði hafa keyrt húsnæðiskostnað upp. Hækkun á launum kemur verr við veitingageiran en flestar aðrar greinar þar sem 65% launa í greininni er greidd utan dagvinnu og þar af er 41% af launum greidd með 45% álagi. Meðaltals EBIT á árunum 2013-2017 er 3,3% og hefur verið neikvæð hjá flestum síðustu tvö ár. Launahlutfall hefur vaxið frá 35% upp í áætlað 51,7% á næsta ári og er það hæsta sem þekkist í heiminum. Í tvö ár hafa veitingamenn búið við miklar takmarkanir á starfsemi sinni vegna sóttvarnaaðgerða og stórum hluta fyrirtækjana hreinlega verið lokað. Það hefur leitt til um 45 milljarða tekjutaps í greininni. Það að taka alltaf árangur tuttugu stærstu fyrirtækja landsins og nota það sem mælikvarða á því hvort að svigrúm sé í kerfinu fyrir launahækkunum er einfaldlega röng nálgun en tæplega 90% fyrirtækja í landinu eru lítil- eða meðalstór fyrirtæki. Þess vegna er gríðarlega mikilvægt að fyrirtæki á veitingamarkaði fá sér samninga svo þeir þurfi ekki að taka á sig innistæðulausar launhækkanir sem leiða til verðbólgu vegna velgengni fyrirtækja sem þau eiga ekkert skylt við. Höfundur er formaður Samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Veitingastaðir Kjaramál Tengdar fréttir Eru launahækkanir að sliga íslenskt atvinnulíf? Ef við byrjum að fara yfir nokkrar staðreyndir. Staðreyndir sem virðast flækjast mikið fyrir nýkjörnum þingmönnum Sjálfstæðisflokksins og stjórnendum fyrirtækja sem og Seðlabankastjóra, Viðskiptaráði og SA. 22. nóvember 2021 13:01 Mest lesið Veit Inga hvað hún syngur? Íris Róbertsdóttir Skoðun Halldór 17.01.2026 Halldór Drengirnir okkar, Ísland vs Finnland Sigurður Árni Reynisson Skoðun Með einkarétt á internetinu? Ólafur Stephensen Skoðun Sigfús í sexuna! Mörður Árnason Skoðun Einföldum lífið í úthverfunum Bjarnveig Birta Bjarnadóttir Skoðun Öxlum ábyrgð og segjum satt Pétur Marteinsson Skoðun Hvers vegna er endurtekið ófremdarástand á bráðamóttökunni? Jón Magnús Kristjánsson Skoðun What is Snorri Másson talking about? Colin Fisher Skoðun Án tónlistar væri lífið mistök Unnur Malín Sigurðardóttir Skoðun Skoðun Skoðun What is Snorri Másson talking about? Colin Fisher skrifar Skoðun Sjálfskaparvíti meirihlutans í Reykjavík Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Öxlum ábyrgð og segjum satt Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna er endurtekið ófremdarástand á bráðamóttökunni? Jón Magnús Kristjánsson skrifar Skoðun Einföldum lífið í úthverfunum Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar Skoðun Sigfús í sexuna! Mörður Árnason skrifar Skoðun Drengirnir okkar, Ísland vs Finnland Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Án tónlistar væri lífið mistök Unnur Malín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Veit Inga hvað hún syngur? Íris Róbertsdóttir skrifar Skoðun Með einkarétt á internetinu? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Tilraunastarfsemi stjórnvalda á kostnað matvælaöryggis og lýðheilsu Þorsteinn Narfason skrifar Skoðun Viðkvæmni fyrir gríni? Halldór Auðar Svansson skrifar Skoðun Tímabær endurskoðun jafnlaunavottunar Hákon Skúlason skrifar Skoðun Ertu að kjósa gegn þínum hagsmunum? Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Úr neðsta helvíti Dantes Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir skrifar Skoðun Íbúar í Reykjavík skipta máli ‒ endurreisum íbúaráðin Sigfús Ómar Höskuldsson skrifar Skoðun Breytt heimsmynd kallar á endurmat á öryggi raforkuinnviða Halldór Halldórsson skrifar Skoðun Í gamla daga voru allir læsir Eydís Hörn Hermannsdóttir skrifar Skoðun Kvartanir eru ekki vandamál – viðbrögðin eru það Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Vatnsmýrin rís Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Ung til athafna Hildur Rós Guðbjargardóttir,Eyrún Fríða Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað með Thorvaldsen börnin á árunum 1967 til 1974? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi: Hvers vegna skiptir það máli? Ásgeir Jónsson skrifar Skoðun Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson skrifar Skoðun Loftslagsmál: að lifa vel innan marka jarðar Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Við getum ekki breytt sólinni - en við getum breytt klukkunni! Erla Björnsdóttir skrifar Skoðun Steinunni í 2. sæti Bjarki Bragason skrifar Skoðun 764 – landamæralaus tala skelfilegs ofbeldis Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Harkaleg viðbrögð við friðsamlegum mótmælum Kristín Vala Ragnarsdóttir skrifar Sjá meira
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, velti því upp í nýlegri grein sinni á Vísi hvort launahækkanir væru að sliga íslenskt atvinnulíf. Ef við byrjum að fara yfir nokkrar staðreyndir. Staðreyndir sem virðast flækjast mikið fyrir stjórnendum verkalýðshreyfingarinnar og ASÍ. Hér eru nokkrar staðreyndir um raunveruleika tæplega 1.000 fyrirtækja á Íslandi sem starfa á veitingamarkaði : Verðbólga í evrópu hefur sjaldan verið meiri og mælist um 6% í USA. Þrýstingur á verðlagshækkanir vegna þess, og vegna mikilla hækkana á hrávöru, orku og eldsneytisverðs hefur þrýst mikið á vöruverð til fyrirtækja Fyrirtækin skulda meira heldur en heimilin og eru með mikið af sínum skuldum í formi yfirdráttarlána. Vaxtahækkanir munu því auka vaxtakostnað fyrirtækja. Miklar hækkanir á húsnæðismarkaði hafa keyrt húsnæðiskostnað upp. Hækkun á launum kemur verr við veitingageiran en flestar aðrar greinar þar sem 65% launa í greininni er greidd utan dagvinnu og þar af er 41% af launum greidd með 45% álagi. Meðaltals EBIT á árunum 2013-2017 er 3,3% og hefur verið neikvæð hjá flestum síðustu tvö ár. Launahlutfall hefur vaxið frá 35% upp í áætlað 51,7% á næsta ári og er það hæsta sem þekkist í heiminum. Í tvö ár hafa veitingamenn búið við miklar takmarkanir á starfsemi sinni vegna sóttvarnaaðgerða og stórum hluta fyrirtækjana hreinlega verið lokað. Það hefur leitt til um 45 milljarða tekjutaps í greininni. Það að taka alltaf árangur tuttugu stærstu fyrirtækja landsins og nota það sem mælikvarða á því hvort að svigrúm sé í kerfinu fyrir launahækkunum er einfaldlega röng nálgun en tæplega 90% fyrirtækja í landinu eru lítil- eða meðalstór fyrirtæki. Þess vegna er gríðarlega mikilvægt að fyrirtæki á veitingamarkaði fá sér samninga svo þeir þurfi ekki að taka á sig innistæðulausar launhækkanir sem leiða til verðbólgu vegna velgengni fyrirtækja sem þau eiga ekkert skylt við. Höfundur er formaður Samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði.
Eru launahækkanir að sliga íslenskt atvinnulíf? Ef við byrjum að fara yfir nokkrar staðreyndir. Staðreyndir sem virðast flækjast mikið fyrir nýkjörnum þingmönnum Sjálfstæðisflokksins og stjórnendum fyrirtækja sem og Seðlabankastjóra, Viðskiptaráði og SA. 22. nóvember 2021 13:01
Skoðun Hvers vegna er endurtekið ófremdarástand á bráðamóttökunni? Jón Magnús Kristjánsson skrifar
Skoðun Tilraunastarfsemi stjórnvalda á kostnað matvælaöryggis og lýðheilsu Þorsteinn Narfason skrifar
Skoðun Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen skrifar
Skoðun Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson skrifar