Fjarlægja sögufræga brú fyrir ofursnekkju Bezos Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. febrúar 2022 22:01 De Hef, brúin sögufræga, sem meðal annars lifði af miklar loftárásir í seinni heimsstyrjöldinni. Getty Borgaryfirvöld í Rotterdam hafa staðfest að þau hyggist taka niður sögufræga brú í borginni, svo glæný ofursnekkja auðkýfingsins Jeff Bezos, sem er í smíðum í borginni, geti siglt burt. Ofursnekkja Bezos, sem verður sú stærsta sinnar tegundar, er nú í smíðum hjá skipasmíðastöðinni Oceano í Rotterdam. Eina leiðin til að koma snekkjunni til sjós eftir að hún verður fullkláruð er framhjá brúnni. Brúin, sem kallast De Hef, var reist árið 1877. Ráðist var í miklar endurbætur á brúnni á árunum 2014 til 2017 og var þá tekið fram að hún yrði ekki tekin í sundur á nýjan leik. Það hefur þó breyst nú en ráðgert er að taka miðhluta hennar burt tímabunduð svo að ofursnekkjan, sem er 127 metra löng og fjörutíu metra há, komist framhjá brúnni. Röksemdirnar sem gefnar eru fyrir því ákveðið var að taka niður brúnna eru þær að efnahagsleg áhrif skipasmíða fyrir Rotterdam séu mikil, og þar spili ofursnekkja Bezos lykilhlutverk. Bezos, einn ríkasti maður heims, mun greiða reikninginn fyrir verkinu. Holland Amazon Bandaríkin Mest lesið Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Ofursnekkja Bezos, sem verður sú stærsta sinnar tegundar, er nú í smíðum hjá skipasmíðastöðinni Oceano í Rotterdam. Eina leiðin til að koma snekkjunni til sjós eftir að hún verður fullkláruð er framhjá brúnni. Brúin, sem kallast De Hef, var reist árið 1877. Ráðist var í miklar endurbætur á brúnni á árunum 2014 til 2017 og var þá tekið fram að hún yrði ekki tekin í sundur á nýjan leik. Það hefur þó breyst nú en ráðgert er að taka miðhluta hennar burt tímabunduð svo að ofursnekkjan, sem er 127 metra löng og fjörutíu metra há, komist framhjá brúnni. Röksemdirnar sem gefnar eru fyrir því ákveðið var að taka niður brúnna eru þær að efnahagsleg áhrif skipasmíða fyrir Rotterdam séu mikil, og þar spili ofursnekkja Bezos lykilhlutverk. Bezos, einn ríkasti maður heims, mun greiða reikninginn fyrir verkinu.
Holland Amazon Bandaríkin Mest lesið Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira