Innrásin muni hafa hamfarakennd áhrif á framboð og verð matvæla Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. mars 2022 09:00 Innrás Rússa í Úkraínu hefur sett mörg strik í marga reikninga. Jan Woitas/picture alliance via Getty Images) Innrás Rússlands í Úkraínu mun hafa hamfarakennd áhrif á framboð og verð matvæla á heimsvísu að mati framkvæmdastjóra eins stærsta áburðarframleiðanda heimsins. BBC greinir frá í frétt þar sem rætt er við Svein Tore Holsether, forstjóra Yara International, sem kaupir töluvert magn af hrávörum frá Rússlandi. Hann segir að staðan hafi verið erfið áður en stríðið hófst. „Nú bætast við enn meiri truflanir á framboðskeðjunni. Við nálgumst nú mikilvægasta matvælaframleiðslutímabilið á norðurhveli jarðar, þar sem mikil eftirspurn er eftir áburði. Þetta [Átökin í Úkraínu] mun mjög líklega hafa áhrif á það, sagði Holsether. Fyrirtæki hans hefur einnig nýtt sér gas frá Rússlandi við áburðarframleiðsluna. Rússland og Úkraínu eru á meðal stærstu útflytjenda heims á landbúnaðarvörum og matvælum. Þá framleiða Rússar mikið magn af grunnhráefnum sem þarf við framleiðslu áburðar. Umfangsmiklar efnahagsþvinganir á Rússa vegna innrásarinnar koma í veg fyrir að fyrirtæki versli við rússneska aðila. Þá er framleiðslukerfið í Úkraínu í uppnámi vegna innrásarinnar. „Helmingur íbúa jarðar fær mat þökk sé áburði. Ef það er fjarlægt mun uppskeran í sumum tilvikum minnka um helming,“ sagði Holsether og bætti við að staðan nú væri ekki spurning um hvort að alþjóðleg krísa í matvælaframleiðslu væri á döfinni, heldur hversu umfangsmikil hún myndi verða,“ sagði Holsether. Matvælaframleiðsla Rússland Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Olíurisi gagnrýndur fyrir að kaupa mikið magn rússneskrar hráolíu Olíurisinn Shell hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að kaupa mikið magn hráolíu frá Rússlandi á föstudaginn var. Olíuverð í heiminum hefur ekki verið hærra í mörg ár vegna innrásar Rússa í Úkraínu. 7. mars 2022 07:36 Brottrekstur Rússa úr heimshagkerfinu hafi gríðarleg áhrif Seðlabankastjóri gerir ráð fyrir að stríðið í Úkraínu mun hafa mjög mikil áhrif á hagkerfið hér á landi og víða um heim. Skammtímaáhrif séu strax komin í ljós. Hins vegar sé Rússland fremur fátækt land sem hafi ekki efni á langvarandi hernaði. 6. mars 2022 15:06 Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Fleiri fréttir Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
BBC greinir frá í frétt þar sem rætt er við Svein Tore Holsether, forstjóra Yara International, sem kaupir töluvert magn af hrávörum frá Rússlandi. Hann segir að staðan hafi verið erfið áður en stríðið hófst. „Nú bætast við enn meiri truflanir á framboðskeðjunni. Við nálgumst nú mikilvægasta matvælaframleiðslutímabilið á norðurhveli jarðar, þar sem mikil eftirspurn er eftir áburði. Þetta [Átökin í Úkraínu] mun mjög líklega hafa áhrif á það, sagði Holsether. Fyrirtæki hans hefur einnig nýtt sér gas frá Rússlandi við áburðarframleiðsluna. Rússland og Úkraínu eru á meðal stærstu útflytjenda heims á landbúnaðarvörum og matvælum. Þá framleiða Rússar mikið magn af grunnhráefnum sem þarf við framleiðslu áburðar. Umfangsmiklar efnahagsþvinganir á Rússa vegna innrásarinnar koma í veg fyrir að fyrirtæki versli við rússneska aðila. Þá er framleiðslukerfið í Úkraínu í uppnámi vegna innrásarinnar. „Helmingur íbúa jarðar fær mat þökk sé áburði. Ef það er fjarlægt mun uppskeran í sumum tilvikum minnka um helming,“ sagði Holsether og bætti við að staðan nú væri ekki spurning um hvort að alþjóðleg krísa í matvælaframleiðslu væri á döfinni, heldur hversu umfangsmikil hún myndi verða,“ sagði Holsether.
Matvælaframleiðsla Rússland Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Olíurisi gagnrýndur fyrir að kaupa mikið magn rússneskrar hráolíu Olíurisinn Shell hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að kaupa mikið magn hráolíu frá Rússlandi á föstudaginn var. Olíuverð í heiminum hefur ekki verið hærra í mörg ár vegna innrásar Rússa í Úkraínu. 7. mars 2022 07:36 Brottrekstur Rússa úr heimshagkerfinu hafi gríðarleg áhrif Seðlabankastjóri gerir ráð fyrir að stríðið í Úkraínu mun hafa mjög mikil áhrif á hagkerfið hér á landi og víða um heim. Skammtímaáhrif séu strax komin í ljós. Hins vegar sé Rússland fremur fátækt land sem hafi ekki efni á langvarandi hernaði. 6. mars 2022 15:06 Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Fleiri fréttir Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Olíurisi gagnrýndur fyrir að kaupa mikið magn rússneskrar hráolíu Olíurisinn Shell hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að kaupa mikið magn hráolíu frá Rússlandi á föstudaginn var. Olíuverð í heiminum hefur ekki verið hærra í mörg ár vegna innrásar Rússa í Úkraínu. 7. mars 2022 07:36
Brottrekstur Rússa úr heimshagkerfinu hafi gríðarleg áhrif Seðlabankastjóri gerir ráð fyrir að stríðið í Úkraínu mun hafa mjög mikil áhrif á hagkerfið hér á landi og víða um heim. Skammtímaáhrif séu strax komin í ljós. Hins vegar sé Rússland fremur fátækt land sem hafi ekki efni á langvarandi hernaði. 6. mars 2022 15:06