Höfum við efni á barnafátækt? Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 26. mars 2022 12:38 Á þinginu kynna Tinna Laufey Ásgeirsdóttir og Gylfi Zoega prófessorar við Háskóla Íslands skýrslu sem unnin var fyrir Velferðarsjóð um ójöfnuð meðal íslenskra barna. Vísir/Vilhelm Íslensk erfðagreining stendur fyrir málþingi um barnafátækt klukkan 13 til 15 í dag. Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar stýrir pallborði og meðal þátttakenda eru Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri. Prófessorarnir Tinna Laufey Ásgeirsdóttir og Gylfi Zoega kynna skýrslu sem unnin var fyrir Velferðarsjóð um ójöfnuð meðal íslenskra barna en málþingið er haldið til minningar um Valgerði Ólafsdóttur þroskasálfræðing, stofnanda og fyrrverandi framkvæmdastjóra Velferðarsjóðs barna sem féll frá í nóvember í fyrra. Öllum er velkomið að mæta á staðinn en þingið fer fram í húsnæði Íslenskrar erfðagreiningar að Sturlugötu 8 í Reykjavík. Hér er hægt að nálgast beint streymi frá viðburðinum. Dagskráin er eftirfarandi: Tinna Laufey Ásgeirsdóttir og Gylfi Zoega prófessorar við HÍ: Ójöfnuður meðal íslenskra barna – staða og mögulegar leiðir Ásta Þórdís Skjalddal samhæfingarstjóri PEPP: Að alast upp í fátækt Vilborg Oddsdóttir félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar: Tómstundir barna – mismunun hvert leiðir hún Kolbeinn Stefánsson dósent við félagsráðgjafadeild HÍ: Eru börn fjárfesting eða útgjöld? Pallborð – Kári Stefánsson stjórnarformaður Velferðarsjóðs barna stýrir umræðum: Viljum við að öll börn fái jöfn tækifæri? Og hvað má það kosta? Þátttakendur í Pallborði: Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra Dagur B. Eggertsson borgarstjóri í Reykjavík Tinna Laufey Ásgeirsdóttir prófessor Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri í Hafnarfirði Íslensk erfðagreining Börn og uppeldi Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Sjá meira
Prófessorarnir Tinna Laufey Ásgeirsdóttir og Gylfi Zoega kynna skýrslu sem unnin var fyrir Velferðarsjóð um ójöfnuð meðal íslenskra barna en málþingið er haldið til minningar um Valgerði Ólafsdóttur þroskasálfræðing, stofnanda og fyrrverandi framkvæmdastjóra Velferðarsjóðs barna sem féll frá í nóvember í fyrra. Öllum er velkomið að mæta á staðinn en þingið fer fram í húsnæði Íslenskrar erfðagreiningar að Sturlugötu 8 í Reykjavík. Hér er hægt að nálgast beint streymi frá viðburðinum. Dagskráin er eftirfarandi: Tinna Laufey Ásgeirsdóttir og Gylfi Zoega prófessorar við HÍ: Ójöfnuður meðal íslenskra barna – staða og mögulegar leiðir Ásta Þórdís Skjalddal samhæfingarstjóri PEPP: Að alast upp í fátækt Vilborg Oddsdóttir félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar: Tómstundir barna – mismunun hvert leiðir hún Kolbeinn Stefánsson dósent við félagsráðgjafadeild HÍ: Eru börn fjárfesting eða útgjöld? Pallborð – Kári Stefánsson stjórnarformaður Velferðarsjóðs barna stýrir umræðum: Viljum við að öll börn fái jöfn tækifæri? Og hvað má það kosta? Þátttakendur í Pallborði: Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra Dagur B. Eggertsson borgarstjóri í Reykjavík Tinna Laufey Ásgeirsdóttir prófessor Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri í Hafnarfirði
Tinna Laufey Ásgeirsdóttir og Gylfi Zoega prófessorar við HÍ: Ójöfnuður meðal íslenskra barna – staða og mögulegar leiðir Ásta Þórdís Skjalddal samhæfingarstjóri PEPP: Að alast upp í fátækt Vilborg Oddsdóttir félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar: Tómstundir barna – mismunun hvert leiðir hún Kolbeinn Stefánsson dósent við félagsráðgjafadeild HÍ: Eru börn fjárfesting eða útgjöld? Pallborð – Kári Stefánsson stjórnarformaður Velferðarsjóðs barna stýrir umræðum: Viljum við að öll börn fái jöfn tækifæri? Og hvað má það kosta? Þátttakendur í Pallborði: Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra Dagur B. Eggertsson borgarstjóri í Reykjavík Tinna Laufey Ásgeirsdóttir prófessor Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri í Hafnarfirði
Íslensk erfðagreining Börn og uppeldi Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Sjá meira