Förðunarskvísur landsins mættu saman í afmæli Mist og Co. Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 18. apríl 2022 17:01 Ásthildur Gunnlaugsdóttir förðunarfræðingur stofnaði fyrirtækið Mist og Co. fyrir ári síðan og selur nú hreinsivörulínu í eigin netverslun og verslunum Hagkaup. Samsett Verslunin Mist og Co. fagnaði eins árs afmæli á dögunum. Haldið var upp á tilefnið með veglegu boði í veislusal Spritz á Rauðarárstíg. Ásthildur Gunnlaugsdóttir förðunarfræðingur er eigandi Mist og Co. og bauð hún förðunarfræðingum, tískubloggurum og fleiri flottum konum á þennan fallega viðburð. Á meðal gesta í þessu blómum skreytta boði voru Sunneva Einars, Sólrún Diego, Lína Birgitta. Ástrós Trausta og einnig Kristín Pétursdóttir þáttastjórnandi Make up. Förðunarsnillingar eins og Elín Reynis, Ingunn Sig og Heiður Ósk, létu sig ekki vanta. Ingunn og Heiður Ósk eru stjórnendur Snyrtiborðsins með HI beauty hér á Vísi og eigendur förðunarskólans Reykjavík Makeup School. Studio Morgundögg „Það var mikil þörf á þessari vöru, bæði fyrir alla þá sem nota förðunarbursta og einnig fyrir förðunarfræðinga á Íslandi. Áður fyrr var fólk aðallega að þrífa burstana sína við baðherbergisvaskinn með sápu og vatni, en það er afar tímafrekt og tekur burstana langan tíma að þorna. Með notkun Mist & Co. tekur það aðeins nokkrar mínútur að þrífa allt förðunarburstasettið,“ segir Ásthildur í samtali við Lífið um ástæðu þess að hún stofnaði fyrirtækið. Studio Morgundögg „Svo fer það líka mun betur með húðina að nota hreina förðunarbursta en óhreinir burstar geta valdið óþægindum í húðinni.“ Studio Morgundögg Burstahreinsisprey Ásthildar spiluðu lykilhlutverk á viðburðinum og voru skreytingar og kokteilar í tveimur litum spreyjanna, bleikum og grænu. „Viðtökurnar hafa verið mjög góðar. Fólki finnst það eiginlega bara ótrúlegt hvað hreinsirinn virkar vel og það gleður mig alltaf að heyra ummæli þeirra sem prófa Mist & Co. í fyrsta sinna,“ segir Ásthildur. Studio Morgundögg Studio Morgundögg „Það var ótrúlega gaman að fara í gegnum allt ferlið, að koma með nýja vöru á markaðinn, finna hina fullkomnu formúlu og framleiða svo loksins Mist & Co., allt frá því að ég var að blanda formúluna heima í stofu og upp í standa í búðum. Svo finnst mér líka gaman að sjá að makeup skólarnir hérna eru að nota Mist & Co. í kennslunni hjá sér.“ Drykkir og kökur voru merktar fyrirtæki Ásthildar. Studio Morgundögg Ásthildur hefur mikla ástríðu fyrir því sem hún er að gera og hefur haft áhuga á förðun frá því í menntaskóla. „Mesta áskorunin var að finna hina fullkomnu formúluna og öll efnin í hana. Á tímabili átti ég yfir 200 ilmolíur og tugi brúsa með allskonar efnum í áður en ég fann hin réttu fyrir Mist & Co.“ Studio Morgundögg Samhliða því að reka fyrirtækið Mist og Co. og framleiða eigin hreinsivörulínu starfar Ásthildur sjálfstætt sem förðunarfræðingur. Studio Morgundögg Studio Morgundögg Förðun Samkvæmislífið Tíska og hönnun Mest lesið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning Saga jarðaði alla við borðið Lífið Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Lífið Fleiri fréttir Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Sjá meira
Ásthildur Gunnlaugsdóttir förðunarfræðingur er eigandi Mist og Co. og bauð hún förðunarfræðingum, tískubloggurum og fleiri flottum konum á þennan fallega viðburð. Á meðal gesta í þessu blómum skreytta boði voru Sunneva Einars, Sólrún Diego, Lína Birgitta. Ástrós Trausta og einnig Kristín Pétursdóttir þáttastjórnandi Make up. Förðunarsnillingar eins og Elín Reynis, Ingunn Sig og Heiður Ósk, létu sig ekki vanta. Ingunn og Heiður Ósk eru stjórnendur Snyrtiborðsins með HI beauty hér á Vísi og eigendur förðunarskólans Reykjavík Makeup School. Studio Morgundögg „Það var mikil þörf á þessari vöru, bæði fyrir alla þá sem nota förðunarbursta og einnig fyrir förðunarfræðinga á Íslandi. Áður fyrr var fólk aðallega að þrífa burstana sína við baðherbergisvaskinn með sápu og vatni, en það er afar tímafrekt og tekur burstana langan tíma að þorna. Með notkun Mist & Co. tekur það aðeins nokkrar mínútur að þrífa allt förðunarburstasettið,“ segir Ásthildur í samtali við Lífið um ástæðu þess að hún stofnaði fyrirtækið. Studio Morgundögg „Svo fer það líka mun betur með húðina að nota hreina förðunarbursta en óhreinir burstar geta valdið óþægindum í húðinni.“ Studio Morgundögg Burstahreinsisprey Ásthildar spiluðu lykilhlutverk á viðburðinum og voru skreytingar og kokteilar í tveimur litum spreyjanna, bleikum og grænu. „Viðtökurnar hafa verið mjög góðar. Fólki finnst það eiginlega bara ótrúlegt hvað hreinsirinn virkar vel og það gleður mig alltaf að heyra ummæli þeirra sem prófa Mist & Co. í fyrsta sinna,“ segir Ásthildur. Studio Morgundögg Studio Morgundögg „Það var ótrúlega gaman að fara í gegnum allt ferlið, að koma með nýja vöru á markaðinn, finna hina fullkomnu formúlu og framleiða svo loksins Mist & Co., allt frá því að ég var að blanda formúluna heima í stofu og upp í standa í búðum. Svo finnst mér líka gaman að sjá að makeup skólarnir hérna eru að nota Mist & Co. í kennslunni hjá sér.“ Drykkir og kökur voru merktar fyrirtæki Ásthildar. Studio Morgundögg Ásthildur hefur mikla ástríðu fyrir því sem hún er að gera og hefur haft áhuga á förðun frá því í menntaskóla. „Mesta áskorunin var að finna hina fullkomnu formúluna og öll efnin í hana. Á tímabili átti ég yfir 200 ilmolíur og tugi brúsa með allskonar efnum í áður en ég fann hin réttu fyrir Mist & Co.“ Studio Morgundögg Samhliða því að reka fyrirtækið Mist og Co. og framleiða eigin hreinsivörulínu starfar Ásthildur sjálfstætt sem förðunarfræðingur. Studio Morgundögg Studio Morgundögg
Förðun Samkvæmislífið Tíska og hönnun Mest lesið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning Saga jarðaði alla við borðið Lífið Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Lífið Fleiri fréttir Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Sjá meira