Bætt aðgengi allra í Fjarðabyggð Eygerður Ósk Tómasdóttir skrifar 24. apríl 2022 16:07 Mikilvægt er að gera betur í aðgengismálum í Fjarðabyggð. Að mínu mati er aðgengi fatlaðra í sveitarfélaginu verulega ábótavant og áríðandi er gera þar bragarbót. Þjónusta við fatlaða á að miða að nauðsynlegum stuðningi svo þeir geti verið virkir þátttakendur í samfélaginu. Með jöfnu og góðu aðgengi að þjónustu og mannvirkjum tryggjum við grundvallar réttindi fatlaðs fólks. Hlutverk okkar allra er að huga að því að öllum sé gert kleift að lifa sjálfstæðu lífi og þátttaka í samfélaginu sé óháð aðstæðum. Þetta felur í sér að við sköpum fötluðum skilyrði til sjálfstæðs lífs með góðu aðgengi að mannvirkjum, aðstöðu, þjónustu og úrræðum sveitafélagsins. Þetta þýðir jafnan rétt allra til að komast í sund, eiga greiðan aðgang að fræðslustofnunum, göngustígum, náttúruperlum, söfnum og svo mætti áfram telja. Hryggilegt er að fatlað fólk hafi ekki greiðan aðgang að mannvirkjum í Fjarðabyggð svo sem sundlaugunum. Úr þessu þarf að bæta. Ég vil sjá átak í að bættu aðgengi fatlaðra í sveitarfélaginu, í sundlaugum, á útivistarsvæðum og öðrum mannvirkjum. Fatlað fólk á að eiga greiðan aðgang að almennri þjónustu ríkis og sveitarfélaga. Fjarðabyggð hefur sem öflugt sveitarfélag alla burði til að standa sómasamlega að aðgengismálum. Hefjum róttækar aðgerðir og höfum þetta í lagi. Höfundur starfar sem fíkniráðgjafi og sjúkraliði og skipar 14. sætið á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Fjarðabyggð. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sveitarstjórnarkosningar 2022 Fjarðabyggð Skoðun: Kosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Ágætu fyrrum samstarfsaðilar á Þjóðminjasafni Íslands Uggi Jónsson Skoðun Halldór 05.07.2025 Jón Ísak Ragnarsson Halldór Stærðfræðikennari sem kann ekki að reikna? (Og getur ekki lært það!) Brynjólfur Þorvarðsson Skoðun Íslendingar greiða sama hlutfall útgjalda í mat og Norðurlöndin Margrét Gísladóttir Skoðun Ferðamannaþorpin - Náttúruvá Þóra B. Hafsteinsdóttir Skoðun Laxaharmleikur Jóhannes Sturlaugsson Skoðun Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson Skoðun Það sem ekki má segja um það sem enginn vill sjá Viðar Hreinsson Skoðun Krónan, Nettó, Hagkaup, Bónus - það er kominn tími á formlega sniðgöngu Helen Ólafsdóttir Skoðun Lýðræðið í skötulíki! Lilja Rafney Magnúsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Ágætu fyrrum samstarfsaðilar á Þjóðminjasafni Íslands Uggi Jónsson skrifar Skoðun Ferðamannaþorpin - Náttúruvá Þóra B. Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson skrifar Skoðun Laxaharmleikur Jóhannes Sturlaugsson skrifar Skoðun Lýðræðið í skötulíki! Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stærðfræðikennari sem kann ekki að reikna? (Og getur ekki lært það!) Brynjólfur Þorvarðsson skrifar Skoðun Íslendingar greiða sama hlutfall útgjalda í mat og Norðurlöndin Margrét Gísladóttir skrifar Skoðun Til varnar jafnlaunavottun Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Heimaþjónusta og velferðartækni: Lykillinn að sjálfbæru heilbrigðiskerfi Auður Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Barnaræninginn Pútín Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Um þjóð og ríki Gauti Kristmannsson skrifar Skoðun Málfrelsi og mörk þess á vettvangi lýðræðisins Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Sjókvíaeldi á Íslandi fjarstýrt með gervigreind frá Noregi Ingólfur Ásgeirsson skrifar Skoðun „Finnst ykkur skrýtið að ég mæti á Austurvöll – Pabba mínum var fórnað á altari niðurskurðar“ Davíð Bergmann skrifar Skoðun Hvers vegna skipta hagsmunir verslanakeðja meira máli en öryggi barna í Ásahverfi Reykjanesbæ? Ólafur Ívar Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæðið: Neyðarhemill en ekki léttvægt leikfang popúlista Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Stjórnarandstaðan er vannýtt auðlind Jón Daníelsson skrifar Skoðun Ef Veðurstofan spáði vitlausu veðri í 40 ár, væri það bara í lagi? Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hægri sósíalismi Jón Ingi Hákonarson skrifar Skoðun 5 ára vegferð að skóla framtíðarinnar – eða ekki! Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ójafnvægi í jöfnunarkerfinu Anna Sigríður Guðnadóttir,Halla Karen Kristjánsdóttir,Lovísa Jónsdóttir skrifar Skoðun Það sem ekki má segja um það sem enginn vill sjá Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Krónan, Nettó, Hagkaup, Bónus - það er kominn tími á formlega sniðgöngu Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Löggæslumál og aðstöðuleysi í Búðardal – ákall um viðbragð og aðgerðir Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Listin að verða fullkomlega ósammála sjálfri sér á mettíma Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þingmenn auðvaldsins Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Arðgreiðslur í sjávarútvegi: Staðreyndir gegn fullyrðingum Elliði Vignisson skrifar Skoðun Verðugur bandamaður? Steinar Harðarson skrifar Skoðun Við þurfum nýja sýn á stjórnmál okkar - Mamdani-sýn Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Sósíalistaflokkurinn heimilislaus - hvað næst? Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar Sjá meira
Mikilvægt er að gera betur í aðgengismálum í Fjarðabyggð. Að mínu mati er aðgengi fatlaðra í sveitarfélaginu verulega ábótavant og áríðandi er gera þar bragarbót. Þjónusta við fatlaða á að miða að nauðsynlegum stuðningi svo þeir geti verið virkir þátttakendur í samfélaginu. Með jöfnu og góðu aðgengi að þjónustu og mannvirkjum tryggjum við grundvallar réttindi fatlaðs fólks. Hlutverk okkar allra er að huga að því að öllum sé gert kleift að lifa sjálfstæðu lífi og þátttaka í samfélaginu sé óháð aðstæðum. Þetta felur í sér að við sköpum fötluðum skilyrði til sjálfstæðs lífs með góðu aðgengi að mannvirkjum, aðstöðu, þjónustu og úrræðum sveitafélagsins. Þetta þýðir jafnan rétt allra til að komast í sund, eiga greiðan aðgang að fræðslustofnunum, göngustígum, náttúruperlum, söfnum og svo mætti áfram telja. Hryggilegt er að fatlað fólk hafi ekki greiðan aðgang að mannvirkjum í Fjarðabyggð svo sem sundlaugunum. Úr þessu þarf að bæta. Ég vil sjá átak í að bættu aðgengi fatlaðra í sveitarfélaginu, í sundlaugum, á útivistarsvæðum og öðrum mannvirkjum. Fatlað fólk á að eiga greiðan aðgang að almennri þjónustu ríkis og sveitarfélaga. Fjarðabyggð hefur sem öflugt sveitarfélag alla burði til að standa sómasamlega að aðgengismálum. Hefjum róttækar aðgerðir og höfum þetta í lagi. Höfundur starfar sem fíkniráðgjafi og sjúkraliði og skipar 14. sætið á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Fjarðabyggð.
Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson Skoðun
Skoðun Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson skrifar
Skoðun Stærðfræðikennari sem kann ekki að reikna? (Og getur ekki lært það!) Brynjólfur Þorvarðsson skrifar
Skoðun Íslendingar greiða sama hlutfall útgjalda í mat og Norðurlöndin Margrét Gísladóttir skrifar
Skoðun Heimaþjónusta og velferðartækni: Lykillinn að sjálfbæru heilbrigðiskerfi Auður Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun „Finnst ykkur skrýtið að ég mæti á Austurvöll – Pabba mínum var fórnað á altari niðurskurðar“ Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Hvers vegna skipta hagsmunir verslanakeðja meira máli en öryggi barna í Ásahverfi Reykjanesbæ? Ólafur Ívar Jónsson skrifar
Skoðun Kjarnorkuákvæðið: Neyðarhemill en ekki léttvægt leikfang popúlista Kristinn Karl Brynjarsson skrifar
Skoðun Ójafnvægi í jöfnunarkerfinu Anna Sigríður Guðnadóttir,Halla Karen Kristjánsdóttir,Lovísa Jónsdóttir skrifar
Skoðun Krónan, Nettó, Hagkaup, Bónus - það er kominn tími á formlega sniðgöngu Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Löggæslumál og aðstöðuleysi í Búðardal – ákall um viðbragð og aðgerðir Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar
Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson Skoðun