Með hókus pókus bendil þá hefðu þeir getað galdrað fram einhverjar kanínur Þorsteinn Hjálmsson skrifar 2. maí 2022 21:50 Halldór Jóhann, þjálfari Selfyssinga. Vísir/Hulda Margrét Selfoss tapaði í kvöld fyrsta leiknum í einvígi þeirra gegn Val í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Lauk leiknum með ellefu marka sigri Valsmanna eftir algjört hrun í leik Selfoss í síðari hálfleik. Lokatölur 36-25. Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfoss, fannst sýnir menn vera etja kappi við töframenn á köflum í síðari hálfleik. „Við töpum bara allt of mörgum boltum í seinni hálfleik. Þeir keyra á okkur og í raun og veru hvað sem þeir gera gengur upp. Ég held þeir hefðu verið með hókus pókus bendil þá hefðu þeir getað galdrað fram einhverjar kanínur. Munurinn lá þar. Við erum með 15 tapaða bolta og ég hugsa að þeir séu ekki með marga tapaða bolta í leiknum. Svo bara klikkum við á skotum og fáum ekki markvörslu hinu megin, bara nokkrir samverkandi þættir í raun og veru. Valsliðið bara frábært, ótrúlega vel skipaðir í öllum stöðum og fljótir að refsa.“ Selfyssingar áttu fínan fyrri hálfleik og voru ekki nema tveimur mörkum undir í hálfleik eftir að hafa leitt leikinn á kafla. „Við teljum okkur alveg geta það, ekki spurning. En það heppnaðist allt upp hjá þeim í kvöld. Það verður að segjast, ótrúleg frammistaða hjá þeim. Mér fannst við vera mjög góðir í 30 til 40 mínútur, en gáfum rosalega mikið eftir. Leikurinn var bara farinn þegar þetta var komið upp í fimm sex mörk. Við náðum ekki þessu áhlaupi sem við ætluðum okkur, þarna seinni hluta seinni hálfleiks köstuðum svolítið inn handklæðinu. Gáfum ungum strákum mikilvægar mínútur.“ Þetta er annað stóra tapið hjá Selfyssingum gegn Val á skömmum tíma. Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfoss, telur það þó ekki hafa nein teljandi áhrif á sína menn. „Ég held það hafi engin áhrif, þannig sko. Auðvitað er alltaf vont að tapa stórt og allt það, en við vitum alveg hvað við getum í handbolta og vitum alveg hverslags íþróttamenn og karakterar við erum. Við þurfum bara að koma og sýna það.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Handbolti Olís-deild karla UMF Selfoss Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Selfoss 36-25 | Magnaðir Valsmenn stungu af í síðari hálfleik Valur lagði Selfoss með 11 marka mun í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar karla í handbolta. Um er að ræða viðureign Íslandsmeistara síðustu tveggja ára. 2. maí 2022 21:10 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Sjá meira
Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfoss, fannst sýnir menn vera etja kappi við töframenn á köflum í síðari hálfleik. „Við töpum bara allt of mörgum boltum í seinni hálfleik. Þeir keyra á okkur og í raun og veru hvað sem þeir gera gengur upp. Ég held þeir hefðu verið með hókus pókus bendil þá hefðu þeir getað galdrað fram einhverjar kanínur. Munurinn lá þar. Við erum með 15 tapaða bolta og ég hugsa að þeir séu ekki með marga tapaða bolta í leiknum. Svo bara klikkum við á skotum og fáum ekki markvörslu hinu megin, bara nokkrir samverkandi þættir í raun og veru. Valsliðið bara frábært, ótrúlega vel skipaðir í öllum stöðum og fljótir að refsa.“ Selfyssingar áttu fínan fyrri hálfleik og voru ekki nema tveimur mörkum undir í hálfleik eftir að hafa leitt leikinn á kafla. „Við teljum okkur alveg geta það, ekki spurning. En það heppnaðist allt upp hjá þeim í kvöld. Það verður að segjast, ótrúleg frammistaða hjá þeim. Mér fannst við vera mjög góðir í 30 til 40 mínútur, en gáfum rosalega mikið eftir. Leikurinn var bara farinn þegar þetta var komið upp í fimm sex mörk. Við náðum ekki þessu áhlaupi sem við ætluðum okkur, þarna seinni hluta seinni hálfleiks köstuðum svolítið inn handklæðinu. Gáfum ungum strákum mikilvægar mínútur.“ Þetta er annað stóra tapið hjá Selfyssingum gegn Val á skömmum tíma. Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfoss, telur það þó ekki hafa nein teljandi áhrif á sína menn. „Ég held það hafi engin áhrif, þannig sko. Auðvitað er alltaf vont að tapa stórt og allt það, en við vitum alveg hvað við getum í handbolta og vitum alveg hverslags íþróttamenn og karakterar við erum. Við þurfum bara að koma og sýna það.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Handbolti Olís-deild karla UMF Selfoss Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Selfoss 36-25 | Magnaðir Valsmenn stungu af í síðari hálfleik Valur lagði Selfoss með 11 marka mun í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar karla í handbolta. Um er að ræða viðureign Íslandsmeistara síðustu tveggja ára. 2. maí 2022 21:10 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Sjá meira
Leik lokið: Valur - Selfoss 36-25 | Magnaðir Valsmenn stungu af í síðari hálfleik Valur lagði Selfoss með 11 marka mun í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar karla í handbolta. Um er að ræða viðureign Íslandsmeistara síðustu tveggja ára. 2. maí 2022 21:10
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti