Börn að meðaltali 17,5 mánaða þegar þau komast á leikskóla Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 5. maí 2022 20:33 Börn eru að meðaltali 17,5 mánaða þegar þau fá pláss á leikskóla hér á landi. Vísir/Vilhelm Fæst sveitarfélög landsins tryggja börnum leikskólapláss þegar þau ná tólf mánaða aldri þegar hefðbundnu fæðingarorlofi foreldra lýkur. Börn á Íslandi eru að meðaltali 17,5 mánaða gömul þegar þau komast inn á leikskóla. Þetta kemur fram í nýútgefinni skýrsu BSRB en niðurstöður hennar voru kynntar á fundi í dag. Þar kemur fram að breytingin sé nokkur til hins betra frá árinu 2017 þegar börn voru að meðaltali 20 mánaða þegar þau fengu pláss á leikskóla. Fram kemur í skýrslunni að þrátt fyrir að mikill sigur hafi unnist með lengingu fæðingarorlofs í tólf mánuði árið 2021 sé staðan nú sú að umönnunarbilið svokallaða, bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla, sé enn of langt í flestum tilfella. Eins og staðan sé nú í leikskólum landsins séu möguleikar foreldra til þátttöku á vinnumarkaði að loknu fæðingarorlofi takmarkaðir. Þá hafi ekki verið gripið til neinna aðgerða af hálfu ríkisvaldsins til þess að tryggja foreldrum tólf mánaða gamalla barna stuðning við umönnun og menntun þeirra á borð við leikskóla. Staða barna og foreldra sé því mjög misjöfn eftir búsetu. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.BSRB „Umönnunarbilið hefur neikvæð áhrif á jafnrétti kynjanna þar sem konur eru líklegri til að minnka við sína vinnu en karlar eða lengja fæðingarorlof. Bilið veldur ungum barnafjölskyldum um allt land miklum vandræðum og oft tekjumissi þar sem margar hverjar þurfa að hagræða vinnu í marga mánuði, greiða mun hærri gjöld fyrir þjónustu dagforeldra ef sú þjónusta er á nanað borð fyrir hendi eða treysta á ættingja til að annast barnið áður en þau fá pláss á leikskóla,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Leikskólar Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Gjaldfrjáls leikskóli er réttlætismál Í dag eru leikskólar orðnir að menntastofnunum þar sem ríkar kröfur eru gerðar til umönnunar og menntunar barna fram að grunnskóla. Um leið er krafist fimm ára háskólamenntunar leikskólakennara sem hafa jafnframt réttindi til að kenna í grunn- og framhaldsskólum. 5. maí 2022 16:00 Falslausnir fyrir tannhjól atvinnulífsins sem bitna á börnunum okkar Ég man þegar ég í örvæntingu minni reyndi að tefja það að frumburðurinn okkar færi á leikskóla og var svo heppin að hafa mömmu mína okkur til aðstoðar, en hún passaði barnið okkar á meðan faðirinn vann 100% starf og ég 50% starf. 5. maí 2022 10:02 Leikskólagjöld hækkað hjá sautján af tuttugu sveitarfélögum Leikskólagjöld hafa hækkað sautján af tuttugu stærstu sveitarfélögum landsins. Þetta kemur fram í nýbirtri úttekt verðlagseftirlits ASÍ á breytingum á leikskólagjöldum. 4. maí 2022 19:51 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Þetta kemur fram í nýútgefinni skýrsu BSRB en niðurstöður hennar voru kynntar á fundi í dag. Þar kemur fram að breytingin sé nokkur til hins betra frá árinu 2017 þegar börn voru að meðaltali 20 mánaða þegar þau fengu pláss á leikskóla. Fram kemur í skýrslunni að þrátt fyrir að mikill sigur hafi unnist með lengingu fæðingarorlofs í tólf mánuði árið 2021 sé staðan nú sú að umönnunarbilið svokallaða, bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla, sé enn of langt í flestum tilfella. Eins og staðan sé nú í leikskólum landsins séu möguleikar foreldra til þátttöku á vinnumarkaði að loknu fæðingarorlofi takmarkaðir. Þá hafi ekki verið gripið til neinna aðgerða af hálfu ríkisvaldsins til þess að tryggja foreldrum tólf mánaða gamalla barna stuðning við umönnun og menntun þeirra á borð við leikskóla. Staða barna og foreldra sé því mjög misjöfn eftir búsetu. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.BSRB „Umönnunarbilið hefur neikvæð áhrif á jafnrétti kynjanna þar sem konur eru líklegri til að minnka við sína vinnu en karlar eða lengja fæðingarorlof. Bilið veldur ungum barnafjölskyldum um allt land miklum vandræðum og oft tekjumissi þar sem margar hverjar þurfa að hagræða vinnu í marga mánuði, greiða mun hærri gjöld fyrir þjónustu dagforeldra ef sú þjónusta er á nanað borð fyrir hendi eða treysta á ættingja til að annast barnið áður en þau fá pláss á leikskóla,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Leikskólar Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Gjaldfrjáls leikskóli er réttlætismál Í dag eru leikskólar orðnir að menntastofnunum þar sem ríkar kröfur eru gerðar til umönnunar og menntunar barna fram að grunnskóla. Um leið er krafist fimm ára háskólamenntunar leikskólakennara sem hafa jafnframt réttindi til að kenna í grunn- og framhaldsskólum. 5. maí 2022 16:00 Falslausnir fyrir tannhjól atvinnulífsins sem bitna á börnunum okkar Ég man þegar ég í örvæntingu minni reyndi að tefja það að frumburðurinn okkar færi á leikskóla og var svo heppin að hafa mömmu mína okkur til aðstoðar, en hún passaði barnið okkar á meðan faðirinn vann 100% starf og ég 50% starf. 5. maí 2022 10:02 Leikskólagjöld hækkað hjá sautján af tuttugu sveitarfélögum Leikskólagjöld hafa hækkað sautján af tuttugu stærstu sveitarfélögum landsins. Þetta kemur fram í nýbirtri úttekt verðlagseftirlits ASÍ á breytingum á leikskólagjöldum. 4. maí 2022 19:51 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Gjaldfrjáls leikskóli er réttlætismál Í dag eru leikskólar orðnir að menntastofnunum þar sem ríkar kröfur eru gerðar til umönnunar og menntunar barna fram að grunnskóla. Um leið er krafist fimm ára háskólamenntunar leikskólakennara sem hafa jafnframt réttindi til að kenna í grunn- og framhaldsskólum. 5. maí 2022 16:00
Falslausnir fyrir tannhjól atvinnulífsins sem bitna á börnunum okkar Ég man þegar ég í örvæntingu minni reyndi að tefja það að frumburðurinn okkar færi á leikskóla og var svo heppin að hafa mömmu mína okkur til aðstoðar, en hún passaði barnið okkar á meðan faðirinn vann 100% starf og ég 50% starf. 5. maí 2022 10:02
Leikskólagjöld hækkað hjá sautján af tuttugu sveitarfélögum Leikskólagjöld hafa hækkað sautján af tuttugu stærstu sveitarfélögum landsins. Þetta kemur fram í nýbirtri úttekt verðlagseftirlits ASÍ á breytingum á leikskólagjöldum. 4. maí 2022 19:51