Pólitíkin gefandi, skemmtileg, skemmandi og ljót Jakob Bjarnar skrifar 15. maí 2022 11:01 Karen Elísabet Halldórsdóttir leiddi Miðflokkinn í Kópavogi í nýafstöðnum sveitarstjórnarkosningum. Hún komst ekki, kveður stjórnmálin og segist nú frjáls. Vísir/Vilhelm Karen Elísabet Halldórsdóttir, sem leiddi Miðflokkinn í Kópavogi í nýafstöðnum sveitarstjórnarkosningum, kveður pólitíkina í Kópavogi. Hún segist nú frjáls. Eins og fram hefur komið hafði Miðflokkurinn ekki erindi sem erfiði og kom ekki inn manni í bæjarstjórnina. Þar hljóta vinir Kópavogs og Helga Jónsdóttir sem þar leiddi að hrósa sigri. Karen sat áður í bæjarstjórn fyrir Sjálfstæðisflokkinn en söðlaði um eftir oddvitaslag við Ásdísi Kristjánsdóttur og gekk til liðs við Miðflokkinn. Hún sendi út stutta tilkynningu til vina sinna á Facebook og segir nú ljóst að hún væri endanlega á leið úr sveitarstjórnarmálum. Karen segist þakklát fyrir þennan tíma í bæjarstjórnarmálunum í Kópavogi og að hún sé sátt við sín verk. „Ég er svo sannarlega reynslunni ríkari eftir þennan tíma sem hefur verið gefandi, skemmtilegur og líka erfiður,“ segir Karen; hún hafi lagt sig fram um að þjóna bæjarbúum á skynsamlegan og heiðarlegan hátt. Þá óskar hún nýrri bæjarstjórn farsældar. „[Ég] held nú á vit nýrra ævintýra því það er sannarlega líf eftir pólitík sem á margan hátt er skemmandi og ljót. Til allra þeirra sem hafa stutt mig og hvatt þakka ég það traust. Nú er ég frjáls.“ Sveitarstjórnarkosningar 2022 Kópavogur Miðflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Kapp í frambjóðendum í Kópavogi Fulltrúar meirihlutans í Kópavogi voru meðal annars sakaðir um valdhroka sem sagður er óhjákvæmilegur fylgifiskur langrar valdasetu. Það var fjör í kosningakappræðum Vísis þar sem málefni Kópavogs voru undir. 9. maí 2022 17:00 Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent Fleiri fréttir Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Sjá meira
Eins og fram hefur komið hafði Miðflokkurinn ekki erindi sem erfiði og kom ekki inn manni í bæjarstjórnina. Þar hljóta vinir Kópavogs og Helga Jónsdóttir sem þar leiddi að hrósa sigri. Karen sat áður í bæjarstjórn fyrir Sjálfstæðisflokkinn en söðlaði um eftir oddvitaslag við Ásdísi Kristjánsdóttur og gekk til liðs við Miðflokkinn. Hún sendi út stutta tilkynningu til vina sinna á Facebook og segir nú ljóst að hún væri endanlega á leið úr sveitarstjórnarmálum. Karen segist þakklát fyrir þennan tíma í bæjarstjórnarmálunum í Kópavogi og að hún sé sátt við sín verk. „Ég er svo sannarlega reynslunni ríkari eftir þennan tíma sem hefur verið gefandi, skemmtilegur og líka erfiður,“ segir Karen; hún hafi lagt sig fram um að þjóna bæjarbúum á skynsamlegan og heiðarlegan hátt. Þá óskar hún nýrri bæjarstjórn farsældar. „[Ég] held nú á vit nýrra ævintýra því það er sannarlega líf eftir pólitík sem á margan hátt er skemmandi og ljót. Til allra þeirra sem hafa stutt mig og hvatt þakka ég það traust. Nú er ég frjáls.“
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Kópavogur Miðflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Kapp í frambjóðendum í Kópavogi Fulltrúar meirihlutans í Kópavogi voru meðal annars sakaðir um valdhroka sem sagður er óhjákvæmilegur fylgifiskur langrar valdasetu. Það var fjör í kosningakappræðum Vísis þar sem málefni Kópavogs voru undir. 9. maí 2022 17:00 Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent Fleiri fréttir Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Sjá meira
Kapp í frambjóðendum í Kópavogi Fulltrúar meirihlutans í Kópavogi voru meðal annars sakaðir um valdhroka sem sagður er óhjákvæmilegur fylgifiskur langrar valdasetu. Það var fjör í kosningakappræðum Vísis þar sem málefni Kópavogs voru undir. 9. maí 2022 17:00