Rúmlega tuttugu látnir í lestarslysi í Íran Kjartan Kjartansson skrifar 8. júní 2022 10:12 Farþegarlestin rakst á skurðgröfu með þeim afleiðingum að fimm vagnar fór út af sporinu. AP/Rauði hálfmáninn í Íran Að minnsta kosti tuttugu og einn er látinn og tugir til viðbótar slasaðir eftir að farþegalest fór út af sporinu í austanverðu Íran. Viðbragðsaðilar segja að lestin hafi rekist á skurðgröfu og hrokkið út af. Slysið átti sér stað á milli borganna Mashhad og Yazd um fimmtíu kílómetra frá borginni Tabas, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Um borð voru 348 farþegar. Ali Akbar Rahimi, héraðsstjóri Tabas-sýslu, segir að fjórir af sjö vögnum lestarinnar hafi endað út af sporinu. AP-fréttastofan segir að lestin hafi lent á gröfunni þegar hún fór yfir undirgöng. Svo virðist sem að skurðgröfunni hafi verið lagt þétt upp við lestarteinana og hún látin standa þar yfir nótt. Talið er að tala látinna eigi eftir að hækka þar sem margir liggja alvarlega slasaðir á sjúkrahúsi. Einn farþeganna segir ríkisfjölmiðli Íran að lestin hafi bremsað skyndilega og síðan hægt á sér áður en hún fór út af sporinu. Saksóknari í Tabas hefur þegar hafið rannsókn á orsökum slyssins og hvers vegna lestin lenti á skurðgröfunni. AP hefur eftir embættismanni að grafan kunni að hafa unnið að viðhaldsverkefni. Fjöldi manns hefur látist í lestarslysum í Íran á undanförnum árum. Árið 2016 fórust 49 manns þegar lest sem bilaði varð fyrir annarri lest í Semnan-héraði í norðurhluta landsins. Mannskæðasta slysið var árið 2004 en þá fórust hátt í 320 manns þegar lest sem var hlaðin með bensíni, áburði og baðmull fór út af sporinu. við Neyshabur í norðaustanverðu Íran. Íran Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Innlent Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Innlent Fleiri fréttir Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Sjá meira
Slysið átti sér stað á milli borganna Mashhad og Yazd um fimmtíu kílómetra frá borginni Tabas, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Um borð voru 348 farþegar. Ali Akbar Rahimi, héraðsstjóri Tabas-sýslu, segir að fjórir af sjö vögnum lestarinnar hafi endað út af sporinu. AP-fréttastofan segir að lestin hafi lent á gröfunni þegar hún fór yfir undirgöng. Svo virðist sem að skurðgröfunni hafi verið lagt þétt upp við lestarteinana og hún látin standa þar yfir nótt. Talið er að tala látinna eigi eftir að hækka þar sem margir liggja alvarlega slasaðir á sjúkrahúsi. Einn farþeganna segir ríkisfjölmiðli Íran að lestin hafi bremsað skyndilega og síðan hægt á sér áður en hún fór út af sporinu. Saksóknari í Tabas hefur þegar hafið rannsókn á orsökum slyssins og hvers vegna lestin lenti á skurðgröfunni. AP hefur eftir embættismanni að grafan kunni að hafa unnið að viðhaldsverkefni. Fjöldi manns hefur látist í lestarslysum í Íran á undanförnum árum. Árið 2016 fórust 49 manns þegar lest sem bilaði varð fyrir annarri lest í Semnan-héraði í norðurhluta landsins. Mannskæðasta slysið var árið 2004 en þá fórust hátt í 320 manns þegar lest sem var hlaðin með bensíni, áburði og baðmull fór út af sporinu. við Neyshabur í norðaustanverðu Íran.
Íran Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Innlent Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Innlent Fleiri fréttir Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Sjá meira