Gekk um vopnaður og tók í hurðarhúninn Vésteinn Örn Pétursson skrifar 4. júlí 2022 18:35 Líkt og sést á skjáskotinu heldur maðurinn á hníf. Skjáskot Íbúi á Flötunum í Garðabæ varð fyrir þeirri óþægilegu reynslu að vopnaður maður tók í útidyrahurðina á heimili hans á laugardagsmorgun. Myndband úr dyrabjöllu hússins sýnir manninn nálgast húsið með hníf í hendi, taka í hurðarhúninn og halda svo sína leið. Gunnsteinn Geirsson deildi myndbandi af atvikinu í Facebook-hópi Garðbæinga, til þess að vara við manninum, sem hélt bol sínum fyrir neðri hluta andlits síns. Ætla má að það hafi verið til að þekkjast síður á myndum eða upptöku. Í samtali við Vísi segir Gunnsteinn að óþægilegt hafi verið að sjá upptökuna. Hann hafi ekki verið vakandi þegar atvikið átti sér stað um klukkan sjö á laugardagsmorgun. „Kannski sem betur fer, þá hefði maður örugglega hlaupið í fangið á honum. Þetta er vel óþægilegt að sjá svona fyrir utan hjá sér. Maður hefur alveg lent í því að gleyma að læsa útidyrahurðinni áður en maður fer að sofa,“ segir Gunnsteinn. Hann segir ljóst að því gleymi hann ekki aftur í bráð. „Það verður gengið á allar hurðar fyrir svefninn.“ Lögreglan komin í málið Gunnsteinn hefur þegar tilkynnt málið til lögreglu. Þá segist hann hafa fengið ábendingu um hver gæti hafa verið að verki, en ekki sést greinilega í andlit mannsins á myndbandinu sem Gunnsteinn birti. „Ég er búinn að koma því öllu til lögreglunnar. Ég talaði við einn hjá þeim í dag og þeir ætluðu að skoða þetta eitthvað. Það er bara vonandi að fólk sjái þetta og passi sig,“ segir Gunnsteinn. Myndbandið úr dyrabjöllu Gunnsteins má sjá í spilaranum hér að ofan. Garðabær Lögreglumál Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Gunnsteinn Geirsson deildi myndbandi af atvikinu í Facebook-hópi Garðbæinga, til þess að vara við manninum, sem hélt bol sínum fyrir neðri hluta andlits síns. Ætla má að það hafi verið til að þekkjast síður á myndum eða upptöku. Í samtali við Vísi segir Gunnsteinn að óþægilegt hafi verið að sjá upptökuna. Hann hafi ekki verið vakandi þegar atvikið átti sér stað um klukkan sjö á laugardagsmorgun. „Kannski sem betur fer, þá hefði maður örugglega hlaupið í fangið á honum. Þetta er vel óþægilegt að sjá svona fyrir utan hjá sér. Maður hefur alveg lent í því að gleyma að læsa útidyrahurðinni áður en maður fer að sofa,“ segir Gunnsteinn. Hann segir ljóst að því gleymi hann ekki aftur í bráð. „Það verður gengið á allar hurðar fyrir svefninn.“ Lögreglan komin í málið Gunnsteinn hefur þegar tilkynnt málið til lögreglu. Þá segist hann hafa fengið ábendingu um hver gæti hafa verið að verki, en ekki sést greinilega í andlit mannsins á myndbandinu sem Gunnsteinn birti. „Ég er búinn að koma því öllu til lögreglunnar. Ég talaði við einn hjá þeim í dag og þeir ætluðu að skoða þetta eitthvað. Það er bara vonandi að fólk sjái þetta og passi sig,“ segir Gunnsteinn. Myndbandið úr dyrabjöllu Gunnsteins má sjá í spilaranum hér að ofan.
Garðabær Lögreglumál Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira