Dótturfélag Hyundai nýtti sér barnaþrælkun í Alabama Bjarki Sigurðsson skrifar 22. júlí 2022 23:02 Höfuðstöðvar Hyundai á heimsvísu eru í höfuðborg Suður-Kóreu, Seúl. EPA/Jeon Heon-Kyun Fyrirtækið SMART Alabama LLC nýtti sér barnaþrælkun við gerð parta fyrir bíla bifreiðaframleiðandans Hyundai. Í sumum tilvikum voru starfsmenn fyrirtækisins einungis tólf ára gamlir. Hyundai Motor Co, fyrirtækið sem framleiðir Hyundai-bílanna, er meirihlutaeigandi í SMART. Fyrirtækið, sem er með höfuðstöðvar í Alabama-ríki líkt og nafnið gefur til kynna, framleiðir parta fyrir Hyundai-bíla sem notaðir eru í Hyundai-verksmiðjunni í Montgomery í Alabama. Fréttaveita Reuters greinir frá því að starfsmenn SMART hafi sumir hverjir verið allt að tólf ára gamlir þegar þeir störfuðu fyrir fyrirtækið. Lögreglan í Alabama rannsakar nú málið. „Við líðum ekki nýtingu ólöglegs vinnuafls neins staðar hjá Hyundai. Við erum með reglugerðir sem krefjast þess að farið sé eftir öllum lögum,“ segir í tilkynningu frá Hyundai sem send var út eftir að upp komst um málið. Samkvæmt Reuters uppgötvaðist þetta þegar fjórtán ára stelpa frá Gvatemala, búsett í Alabama, hvarf af heimili sínu. Í ljós kom að hún og tveir bræður hennar, tólf og fimmtán ára gamlir, voru að vinna í verksmiðjunni og gengu ekki í skóla. Samkvæmt faðir barnanna voru þau ekki þau einu börnin sem störfuðu í verksmiðjunni. Fyrirtækið hafi stundað þetta í nokkur ár. Bílar Börn og uppeldi Bandaríkin Suður-Kórea Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Hyundai Motor Co, fyrirtækið sem framleiðir Hyundai-bílanna, er meirihlutaeigandi í SMART. Fyrirtækið, sem er með höfuðstöðvar í Alabama-ríki líkt og nafnið gefur til kynna, framleiðir parta fyrir Hyundai-bíla sem notaðir eru í Hyundai-verksmiðjunni í Montgomery í Alabama. Fréttaveita Reuters greinir frá því að starfsmenn SMART hafi sumir hverjir verið allt að tólf ára gamlir þegar þeir störfuðu fyrir fyrirtækið. Lögreglan í Alabama rannsakar nú málið. „Við líðum ekki nýtingu ólöglegs vinnuafls neins staðar hjá Hyundai. Við erum með reglugerðir sem krefjast þess að farið sé eftir öllum lögum,“ segir í tilkynningu frá Hyundai sem send var út eftir að upp komst um málið. Samkvæmt Reuters uppgötvaðist þetta þegar fjórtán ára stelpa frá Gvatemala, búsett í Alabama, hvarf af heimili sínu. Í ljós kom að hún og tveir bræður hennar, tólf og fimmtán ára gamlir, voru að vinna í verksmiðjunni og gengu ekki í skóla. Samkvæmt faðir barnanna voru þau ekki þau einu börnin sem störfuðu í verksmiðjunni. Fyrirtækið hafi stundað þetta í nokkur ár.
Bílar Börn og uppeldi Bandaríkin Suður-Kórea Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent