Allt það helsta sem Samsung kynnti til leiks í dag Bjarki Sigurðsson skrifar 10. ágúst 2022 17:51 Fold-síminn er einn sá allra glæsilegasti úr smiðju Samsung. Samsung Í dag kynnti Samsung til leiks tvo nýja síma, tvö snjallúr og ný heyrnartól. Símarnir eru báðir gæddir þeim eiginleika að hægt er að brjóta þá saman og eru þeir því svokallaðir samlokusímar. Símarnir Samsung Galaxy Z Flip 4 og Samsung Galaxy Z Fold 4 voru kynntir til leiks í dag en Fold-síminn kemur til með að kosta um 290 þúsund krónur og Flip-síminn 180 þúsund krónur. Báðir símar voru settir í forsölu hjá NOVA fyrr í dag. Risaskjár Fold-síminn er gæddur 7,6 tommu skjá sem hægt er að brjóta saman og gera flatarmálið helmingi minna. Skjárinn er 120Hz og rafhlaðan 4.400 mAH. Þeir sem forpanta símann geta átt von á honum í fyrsta lagi 25. ágúst næstkomandi. Sá klassíski Flip-síminn er með 6,7 tommu skjá en einnig er hægt að helminga flatarmál hans með því að brjóta hann saman. Flip-síminn líkist hinum klassíska samlokusíma meira en Fold-síminn. Rafhlaðan er örlítið minni á Flip-símanum eða 3.700 mAh. Áætlaður afhendingartími er sá sami og á Fold-símanum. Tvö ný úr Tvær tegundir nýrra snjallúra voru kynntar í dag, Galaxy Watch5 og Galaxy Watch5 PRO LTE. Fyrra úrið mun kosta um 55 þúsund krónur en Pro-úrið 82 þúsund krónur. Glæný heyrnartól Ný þráðlaus heyrnartól Samsung, Galaxy Buds 2 Pro, koma einnig í sölu á næstu vikum en þau munu kosta um 32 þúsund krónur. Heyrnartólin eru með hljóðeinangrun, eru vatnsheld og lítt sjáanlega þegar þau eru í eyrum fólks. Tækni Samsung Mest lesið Vilja fresta því að slökkva á 2G og 3G sendum Neytendur Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Sýn fær flýtimeðferð Viðskipti innlent Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Viðskipti innlent Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Neytendur Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Viðskipti erlent Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Viðskipti innlent Ungum konum fjölgar í lögreglunni Atvinnulíf Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Fleiri fréttir Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Sjá meira
Símarnir Samsung Galaxy Z Flip 4 og Samsung Galaxy Z Fold 4 voru kynntir til leiks í dag en Fold-síminn kemur til með að kosta um 290 þúsund krónur og Flip-síminn 180 þúsund krónur. Báðir símar voru settir í forsölu hjá NOVA fyrr í dag. Risaskjár Fold-síminn er gæddur 7,6 tommu skjá sem hægt er að brjóta saman og gera flatarmálið helmingi minna. Skjárinn er 120Hz og rafhlaðan 4.400 mAH. Þeir sem forpanta símann geta átt von á honum í fyrsta lagi 25. ágúst næstkomandi. Sá klassíski Flip-síminn er með 6,7 tommu skjá en einnig er hægt að helminga flatarmál hans með því að brjóta hann saman. Flip-síminn líkist hinum klassíska samlokusíma meira en Fold-síminn. Rafhlaðan er örlítið minni á Flip-símanum eða 3.700 mAh. Áætlaður afhendingartími er sá sami og á Fold-símanum. Tvö ný úr Tvær tegundir nýrra snjallúra voru kynntar í dag, Galaxy Watch5 og Galaxy Watch5 PRO LTE. Fyrra úrið mun kosta um 55 þúsund krónur en Pro-úrið 82 þúsund krónur. Glæný heyrnartól Ný þráðlaus heyrnartól Samsung, Galaxy Buds 2 Pro, koma einnig í sölu á næstu vikum en þau munu kosta um 32 þúsund krónur. Heyrnartólin eru með hljóðeinangrun, eru vatnsheld og lítt sjáanlega þegar þau eru í eyrum fólks.
Tækni Samsung Mest lesið Vilja fresta því að slökkva á 2G og 3G sendum Neytendur Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Sýn fær flýtimeðferð Viðskipti innlent Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Viðskipti innlent Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Neytendur Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Viðskipti erlent Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Viðskipti innlent Ungum konum fjölgar í lögreglunni Atvinnulíf Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Fleiri fréttir Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Sjá meira