Eina eintakið fauk út í logandi hraunið Elísabet Hanna skrifar 30. ágúst 2022 15:31 Spilahöfundarnir gleymdu að reikna með vindinum við hraunið. Aðsend. Spilahöfundarnir Guðmundur Egilsson og Ásgeir Frímannsson lentu heldur betur í óhappi þegar þeim datt í hug að nýta eldgosið í markaðsefni: „Við vorum að vera sniðugir að taka upp markaðsefni fyrir spilið þegar spilakassinn okkar fauk út í logandi hraunið og brann til kaldra kola.“ Kassinn sem um ræðir var prótótýpan af væntanlegu spili þeirra sem kemur í verslanir í október. Þar sem um prótótýpu var að ræða var það eina eintakið sem var til á þeim tímapunkti en söfnun stendur yfir fyrir útgáfu spilsins hér. Glæsileg mynd náðist þó af spilinu áður en það fauk í hraunið.Aðsend. „Við sáum að það var byrjað að gjósa aftur og fannst voðalega sniðugt að nýta gosið til að taka myndir á gosstöðvum og ná þessu frábæra markaðsefni. Við vorum ekki alveg búnir að reikna með vindinum og kassinn fauk beint í hraunið,” segir Guðmundur Egill Bergsteinsson annar spilahöfunda Gott Gisk. „ Það var helvíti fúlt að sjá þetta fara þarna út í hraun,“ bætti hann við í samtali við Vísi. Spilið Gott gisk snýst um að giska á hvort andstæðingarnir svari sínum spurningum rétt eða rangt. Stig í spilinu fást á tvo vegu, með því að svara spurningum rétt og hins vegar með því að giska á útkomu spurninga andstæðinganna. Margrét Ósk Hildur Hallgrímsdóttir sér um grafíska hönnun á spilinu. Túristarnir fengu frítt uppistand „Þetta var smá steikt að horfa á þetta brenna í hrauninu. Það voru svona fjörutíu túristar að hlæja að okkur og við gátum ekki annað en hlegið af þessu sjálfir,” sagði Guðmundur einnig um atvikið sem vakti mikla lukku meðal viðstaddra. „Maður var eitthvað að reyna að bjarga þressu í einhverju paniki án þess að kveikja í einhverju öðru en enduðum svo bara á því að borða kleinur og fara heim,“ segir hann um eftirmálana. Tíska og hönnun Grín og gaman Nýsköpun Borðspil Tengdar fréttir Myndaveisla: Ferðamenn trúa ekki eigin augum í Meradölum Þeir ferðamenn sem ljósmyndari okkar, Vilhelm Gunnarsson myndaði við gosstöðvarnar í Meradölum trúðu ekki sínum eigin augum þegar þeir sáu tilkomumikið sjónarspilið í dalnum í fyrsta sinn. Það er enda ekki á hverjum degi sem fólk víðs vegar að kemst í tæri við eldgos. 11. ágúst 2022 10:19 Grín og alvara í bland vegna eldgossins Eldgos er hafið á ný og viðbrögð á samfélagsmiðlum í takt við það. Netverjar deila ýmist skoðunum á gosinu sjálfu eða afleiðingum þess á meðan Domino's býður upp á frítt gos í tilefni dagsins. 3. ágúst 2022 14:55 Mest lesið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Fleiri fréttir Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Sjá meira
Kassinn sem um ræðir var prótótýpan af væntanlegu spili þeirra sem kemur í verslanir í október. Þar sem um prótótýpu var að ræða var það eina eintakið sem var til á þeim tímapunkti en söfnun stendur yfir fyrir útgáfu spilsins hér. Glæsileg mynd náðist þó af spilinu áður en það fauk í hraunið.Aðsend. „Við sáum að það var byrjað að gjósa aftur og fannst voðalega sniðugt að nýta gosið til að taka myndir á gosstöðvum og ná þessu frábæra markaðsefni. Við vorum ekki alveg búnir að reikna með vindinum og kassinn fauk beint í hraunið,” segir Guðmundur Egill Bergsteinsson annar spilahöfunda Gott Gisk. „ Það var helvíti fúlt að sjá þetta fara þarna út í hraun,“ bætti hann við í samtali við Vísi. Spilið Gott gisk snýst um að giska á hvort andstæðingarnir svari sínum spurningum rétt eða rangt. Stig í spilinu fást á tvo vegu, með því að svara spurningum rétt og hins vegar með því að giska á útkomu spurninga andstæðinganna. Margrét Ósk Hildur Hallgrímsdóttir sér um grafíska hönnun á spilinu. Túristarnir fengu frítt uppistand „Þetta var smá steikt að horfa á þetta brenna í hrauninu. Það voru svona fjörutíu túristar að hlæja að okkur og við gátum ekki annað en hlegið af þessu sjálfir,” sagði Guðmundur einnig um atvikið sem vakti mikla lukku meðal viðstaddra. „Maður var eitthvað að reyna að bjarga þressu í einhverju paniki án þess að kveikja í einhverju öðru en enduðum svo bara á því að borða kleinur og fara heim,“ segir hann um eftirmálana.
Tíska og hönnun Grín og gaman Nýsköpun Borðspil Tengdar fréttir Myndaveisla: Ferðamenn trúa ekki eigin augum í Meradölum Þeir ferðamenn sem ljósmyndari okkar, Vilhelm Gunnarsson myndaði við gosstöðvarnar í Meradölum trúðu ekki sínum eigin augum þegar þeir sáu tilkomumikið sjónarspilið í dalnum í fyrsta sinn. Það er enda ekki á hverjum degi sem fólk víðs vegar að kemst í tæri við eldgos. 11. ágúst 2022 10:19 Grín og alvara í bland vegna eldgossins Eldgos er hafið á ný og viðbrögð á samfélagsmiðlum í takt við það. Netverjar deila ýmist skoðunum á gosinu sjálfu eða afleiðingum þess á meðan Domino's býður upp á frítt gos í tilefni dagsins. 3. ágúst 2022 14:55 Mest lesið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Fleiri fréttir Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Sjá meira
Myndaveisla: Ferðamenn trúa ekki eigin augum í Meradölum Þeir ferðamenn sem ljósmyndari okkar, Vilhelm Gunnarsson myndaði við gosstöðvarnar í Meradölum trúðu ekki sínum eigin augum þegar þeir sáu tilkomumikið sjónarspilið í dalnum í fyrsta sinn. Það er enda ekki á hverjum degi sem fólk víðs vegar að kemst í tæri við eldgos. 11. ágúst 2022 10:19
Grín og alvara í bland vegna eldgossins Eldgos er hafið á ný og viðbrögð á samfélagsmiðlum í takt við það. Netverjar deila ýmist skoðunum á gosinu sjálfu eða afleiðingum þess á meðan Domino's býður upp á frítt gos í tilefni dagsins. 3. ágúst 2022 14:55