Beið tólf tíma í röð til að votta drottningunni virðingu sína Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 16. september 2022 14:25 David Beckham tróð sér ekki fram fyrir röðina. Getty/Visionhaus Knattspyrnugoðsögnin David Beckham beið í röð í tólf klukkustundir til þess að geta vottað Elísabetu II Bretadrottningu virðingu sína í dag. Eins og fjallað hefur verið um hér á Vísi er margra kílómetra röð fyrir utan Westminster Hall, þar sem kista Elísabetar liggur. Beckham hefði getað sloppið við röðina en margir þekktir einstaklingar og stjórnmálamenn hafa þó gert slíkt hið sama og valið að fara í röðina og votta henni virðingu sína ásamt öðrum íbúum landsins. Skjáskot úr beinni útsendingu Sky News, þar sem David Beckham sást óvænt í röðinni.Skjáskot/Sky News „Ég viljum öll fagna drottningunni okkar,“ sagði Beckham þegar blaðamaður Sky spurði af hverju hann hefði beðið í röðinni í stað þess að komast hraðar að. Myndband af honum í röðinni má finna á vef Sky News. Beckham var klæddur í jakkaföt og var með hatt og regnhlíf, enda rignir í London þessa vikuna. Svo mikill fjöldi hefur raðað sér í röð til að votta drottningunni virðingu sína í Lundúnum að fleiri komast ekki að í bili. Elizabeth drottning og David Beckham íBuckingham höll 26. júní árið 2018.Getty/John Stillwell Beckham minntist drottningarinnar á samfélagsmiðlum eftir að hún lést 96 ára að aldri. Hann minntist þar konu sem huggaði þjóðina þegar tímarnir voru erfiðir. Sönnum leiðtoga sem þjónaði krúnunni með þokka og virðingu til hinsta dags. View this post on Instagram A post shared by David Beckham (@davidbeckham) Þúsundir manna hafa streymt til borgarinnar síðustu daga og öryggisgæsla hefur aldrei verið meiri. Jarðaför drottningarinnar fer fram á mánudag. Við þetta er að bæta að það verður bein útsending frá jarðarför drottningar milli klukkan 09 og 15 á mánudag á Vísi og sjónvarpsstöðinni okkar Stöð 2 Vísi. Heimir Már Pétursson fréttamaður lýsir því sem fyrir augu ber en hann er einstaklega fróður um ævi Elísabetar drottningar og allt sem bresku konungsfjölskyldunni tengist. Bretland Skotland Elísabet II Bretadrottning Hollywood Kóngafólk England Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Tengdar fréttir Bretar bíða þolinmóðir í biðröð allra biðraða Svo mikill fjöldi hefur raðað sér í röð til að votta Elísabet II Bretadrottningu virðingu sína í Lundúnum að fleiri komast ekki að í bili. Sjálfir hafa Bretar gert góðlátlegt grín að því að biðröðin sjálf sé það breskasta sem til er. 16. september 2022 14:04 Sendiherrann vakinn um miðja nótt Sendiherra Íslands í Lundúnum var vakinn við hljóðfæraleik og trommuslátt í vikunni þegar verið var að æfa fyrir útför Elísabetar II, sem fram fer á mánudaginn næstkomandi. Þúsundir manna hafa streymt til borgarinnar síðustu daga og öryggisgæsla hefur aldrei verið meiri. 15. september 2022 17:56 Katrín og Meghan heiðruðu drottninguna í minningarathöfninni Katrín prinsessa af Wales og Meghan Markle hertogaynja af Sussex heiðruðu minningu Elísabetar annarrar Bretadrottningar með skartgripavali sínu í minningarathöfn sem fór fram í Westminster Hall í gær. 15. september 2022 07:51 Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira
Eins og fjallað hefur verið um hér á Vísi er margra kílómetra röð fyrir utan Westminster Hall, þar sem kista Elísabetar liggur. Beckham hefði getað sloppið við röðina en margir þekktir einstaklingar og stjórnmálamenn hafa þó gert slíkt hið sama og valið að fara í röðina og votta henni virðingu sína ásamt öðrum íbúum landsins. Skjáskot úr beinni útsendingu Sky News, þar sem David Beckham sást óvænt í röðinni.Skjáskot/Sky News „Ég viljum öll fagna drottningunni okkar,“ sagði Beckham þegar blaðamaður Sky spurði af hverju hann hefði beðið í röðinni í stað þess að komast hraðar að. Myndband af honum í röðinni má finna á vef Sky News. Beckham var klæddur í jakkaföt og var með hatt og regnhlíf, enda rignir í London þessa vikuna. Svo mikill fjöldi hefur raðað sér í röð til að votta drottningunni virðingu sína í Lundúnum að fleiri komast ekki að í bili. Elizabeth drottning og David Beckham íBuckingham höll 26. júní árið 2018.Getty/John Stillwell Beckham minntist drottningarinnar á samfélagsmiðlum eftir að hún lést 96 ára að aldri. Hann minntist þar konu sem huggaði þjóðina þegar tímarnir voru erfiðir. Sönnum leiðtoga sem þjónaði krúnunni með þokka og virðingu til hinsta dags. View this post on Instagram A post shared by David Beckham (@davidbeckham) Þúsundir manna hafa streymt til borgarinnar síðustu daga og öryggisgæsla hefur aldrei verið meiri. Jarðaför drottningarinnar fer fram á mánudag. Við þetta er að bæta að það verður bein útsending frá jarðarför drottningar milli klukkan 09 og 15 á mánudag á Vísi og sjónvarpsstöðinni okkar Stöð 2 Vísi. Heimir Már Pétursson fréttamaður lýsir því sem fyrir augu ber en hann er einstaklega fróður um ævi Elísabetar drottningar og allt sem bresku konungsfjölskyldunni tengist.
Bretland Skotland Elísabet II Bretadrottning Hollywood Kóngafólk England Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Tengdar fréttir Bretar bíða þolinmóðir í biðröð allra biðraða Svo mikill fjöldi hefur raðað sér í röð til að votta Elísabet II Bretadrottningu virðingu sína í Lundúnum að fleiri komast ekki að í bili. Sjálfir hafa Bretar gert góðlátlegt grín að því að biðröðin sjálf sé það breskasta sem til er. 16. september 2022 14:04 Sendiherrann vakinn um miðja nótt Sendiherra Íslands í Lundúnum var vakinn við hljóðfæraleik og trommuslátt í vikunni þegar verið var að æfa fyrir útför Elísabetar II, sem fram fer á mánudaginn næstkomandi. Þúsundir manna hafa streymt til borgarinnar síðustu daga og öryggisgæsla hefur aldrei verið meiri. 15. september 2022 17:56 Katrín og Meghan heiðruðu drottninguna í minningarathöfninni Katrín prinsessa af Wales og Meghan Markle hertogaynja af Sussex heiðruðu minningu Elísabetar annarrar Bretadrottningar með skartgripavali sínu í minningarathöfn sem fór fram í Westminster Hall í gær. 15. september 2022 07:51 Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira
Bretar bíða þolinmóðir í biðröð allra biðraða Svo mikill fjöldi hefur raðað sér í röð til að votta Elísabet II Bretadrottningu virðingu sína í Lundúnum að fleiri komast ekki að í bili. Sjálfir hafa Bretar gert góðlátlegt grín að því að biðröðin sjálf sé það breskasta sem til er. 16. september 2022 14:04
Sendiherrann vakinn um miðja nótt Sendiherra Íslands í Lundúnum var vakinn við hljóðfæraleik og trommuslátt í vikunni þegar verið var að æfa fyrir útför Elísabetar II, sem fram fer á mánudaginn næstkomandi. Þúsundir manna hafa streymt til borgarinnar síðustu daga og öryggisgæsla hefur aldrei verið meiri. 15. september 2022 17:56
Katrín og Meghan heiðruðu drottninguna í minningarathöfninni Katrín prinsessa af Wales og Meghan Markle hertogaynja af Sussex heiðruðu minningu Elísabetar annarrar Bretadrottningar með skartgripavali sínu í minningarathöfn sem fór fram í Westminster Hall í gær. 15. september 2022 07:51