Alþjóðlegur baráttudagur gegn fátækt Tryggvi Magnússon skrifar 17. október 2022 17:31 Enn rennur upp þessi dagur og ekki að undra fátækt er til bæði í okkar landi og öðrum. Mér finnst að við verðum hvert og eitt það sem í okkar valdi stendur til minnka og eyða fátækt. Ég er ekki hagfræðingur en sýnist þó að ef bætur og lægstu launyrði hækkað myndu þeir peningar koma mjög fljótt í veltu. Líklegt er að fólk myndi líka þurfa að hafa minni áhyggjur að framfærslu frá degi til dags og liði líka betur í sálinni. Afkomukvíði er orð sem stundum er notað manneskja sem á bágt með að ná endum saman þetta er vond tilfinning. Eins er talið að veikindi geti beinlíns orðið til vegna fátæktar það kostar pening sem gæti máske sparast. Börnin okkarsum hver líða fyrir fátækt er það ásættanlegt? Fátækt meiðir Það velur væntanlega engin að búa við fátækt. Áhrifin geta verið mjög alvarleg andlega líkamlega og félagslega fólk upplifir allskonar vondar tilfynningar sem meiða. Væri ekki gott að koma í veg fyrir það. Eru til lausnir? Mín skoðun er sú að í okkar samfélagi sé þetta vel að laga fátæktina. Þetta er spurning um nýja hugsum og viðhorf þeirra sem á spilunum halda. Veita þarf öllum þegnum landsins sömu tækifæri hvað fjárhagslega afkomu varðar. Svo er það hvers og eins að ákveða hvernig úr er spilað. Eigum við ekki að taka höndum saman og lagfæra ástandið? Enn og aftur fólk velur ekki fátækt það er samfélag okkar sem ber mikla ábyrgð. Höfundur er stjórnarmaður í EAPN. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Félagsmál Mest lesið Kæra unga móðir Jóna Þórey Pétursdóttir Skoðun Er píparinn þinn skattsvikari? Kristinn Karl Brynjarsson Skoðun Kosningar og ,ehf gatið‘ Róbert Farestveit Skoðun Verði þitt val, svo á jörðu sem á himni Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun Grípum tækifærin og sköpum bjartari framtíð Ísak Leon Júlíusson Skoðun Rekin út fyrir að vera kennari Álfhildur Leifsdóttir Skoðun Halldór 9.11.2024 Halldór Frelsi til að búa þar sem þú vilt Sæunn Gísladóttir Skoðun Fólk eða fífl? Anna Gunndís Guðmundsdóttir Skoðun Öryggis annarra vegna… Ingunn Björnsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Er píparinn þinn skattsvikari? Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Frelsi til að búa þar sem þú vilt Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Kosningar og ,ehf gatið‘ Róbert Farestveit skrifar Skoðun Grípum tækifærin og sköpum bjartari framtíð Ísak Leon Júlíusson skrifar Skoðun Kæra unga móðir Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar Skoðun Niðurskurðarhnífnum beitt á skólana Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Verði þitt val, svo á jörðu sem á himni Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Öryggis annarra vegna… Ingunn Björnsdóttir skrifar Skoðun Verðmæti leikskólans Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Íslenskur landbúnaður er ekki aðeins arfleifð heldur líka framtíð okkar Íslendinga Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Vítahringur ofbeldis og áfalla Paola Cardenas skrifar Skoðun Heilbrigð sál í hraustum líkama Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Að segja bara eitthvað Hulda María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Litlu fyrirtækin – kerfishyggja og skattlagning Eiríkur S. Svavarsson skrifar Skoðun „Þörfin fyrir nýtt upphaf: Af hverju hrista þarf upp í stjórnmálum“ Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar Skoðun Reiknileikni Sambandsins Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Vegurinn heim Tinna Rún Snorradóttir skrifar Skoðun Framsókn setur heimilin í fyrsta sæti Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Allt mannanna verk - orkuöryggi á Íslandi Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Hvert er planið? Þorleifur Hallbjörn Ingólfsson skrifar Skoðun Íslenskan heldur velli Stefán Atli Rúnarsson,Jóhann F K Arinbjarnarson skrifar Skoðun Einstaklingur á undir högg að sækja í dómsmáli við hinn sterka Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Ný gömul menntastefna Thelma Rut Haukdal Magnúsdóttir skrifar Skoðun Krafa um árangur í atvinnu- og samgöngumálum Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn fjölskyldunnar Heiða Ingimarsdóttir skrifar Skoðun Píratar standa með fólki í vímuefnavanda Lilja Sif Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Lenda menn í fangelsi eftir misheppnaða skólagöngu? Elinóra Inga Sigurðardóttir skrifar Skoðun Andlát ungrar manneskju hefur gáruáhrif á allt samfélagið Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Skoðun Báknið burt - hvaða bákn? Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Íþróttir fyrir öll börn! Gunnhildur Jakobsdóttir ,Kolbrún Kristínardóttir skrifar Sjá meira
Enn rennur upp þessi dagur og ekki að undra fátækt er til bæði í okkar landi og öðrum. Mér finnst að við verðum hvert og eitt það sem í okkar valdi stendur til minnka og eyða fátækt. Ég er ekki hagfræðingur en sýnist þó að ef bætur og lægstu launyrði hækkað myndu þeir peningar koma mjög fljótt í veltu. Líklegt er að fólk myndi líka þurfa að hafa minni áhyggjur að framfærslu frá degi til dags og liði líka betur í sálinni. Afkomukvíði er orð sem stundum er notað manneskja sem á bágt með að ná endum saman þetta er vond tilfinning. Eins er talið að veikindi geti beinlíns orðið til vegna fátæktar það kostar pening sem gæti máske sparast. Börnin okkarsum hver líða fyrir fátækt er það ásættanlegt? Fátækt meiðir Það velur væntanlega engin að búa við fátækt. Áhrifin geta verið mjög alvarleg andlega líkamlega og félagslega fólk upplifir allskonar vondar tilfynningar sem meiða. Væri ekki gott að koma í veg fyrir það. Eru til lausnir? Mín skoðun er sú að í okkar samfélagi sé þetta vel að laga fátæktina. Þetta er spurning um nýja hugsum og viðhorf þeirra sem á spilunum halda. Veita þarf öllum þegnum landsins sömu tækifæri hvað fjárhagslega afkomu varðar. Svo er það hvers og eins að ákveða hvernig úr er spilað. Eigum við ekki að taka höndum saman og lagfæra ástandið? Enn og aftur fólk velur ekki fátækt það er samfélag okkar sem ber mikla ábyrgð. Höfundur er stjórnarmaður í EAPN.
Skoðun Íslenskur landbúnaður er ekki aðeins arfleifð heldur líka framtíð okkar Íslendinga Halla Hrund Logadóttir skrifar
Skoðun „Þörfin fyrir nýtt upphaf: Af hverju hrista þarf upp í stjórnmálum“ Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar
Skoðun Einstaklingur á undir högg að sækja í dómsmáli við hinn sterka Jörgen Ingimar Hansson skrifar