Héldu alvöru partý fyrir góðan málstað Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 23. desember 2022 16:00 Umboðsstofan Móðurskipið stóð fyrir glæsilegum söfnunarviðburðu nú á dögunum. Árni Beinteinn Umboðsstofan Móðurskipið hélt á dögunum glæsilegan góðgerðarviðburð til styrktar Mæðrastyrksnefnd. Uppistandarinn Jóhann Alfreð stýrði jólabingói ásamt því að gestir gátu tekið lagið í sérstöku jólakaraoke. Viðburðurinn fór fram á Kex Hostel og gekk eins og í sögu. Allir skemmtikraftar gáfu vinnu sína og fjölmörg fyrirtæki styrktu viðburðinn með glæsilegum vinningum. Alls söfnuðust um fimm hundruð þúsund sem renna beint til Mæðrastyrksnefndar. Forsagan er sú að þeir Jóhann Alfreð Kristinsson og Valdimar Kristjónsson, betur þekktur sem Valdi Píanó, hafa haldið Jólabingó nær óslitið frá árinu 2012, til styrktar sama málstaðar. Í þetta skipti fengu þeir Móðurskipið umboðsstofu með sér í lið. „Mæðrastyrksnefnd vinnur auðvitað mikilvægt starf allt árið en sérstaklega fyrir jólin. Ótrúlega gaman að geta styrkt þeirra frábæra starf og haldið partý í leiðinni,“ segir María Hrund Marínósdóttir, framkvæmdarstjóri Móðurskipsins. Sungu jólalög fyrir pening Til viðbótar við gamla góða jólabingóið, var haldið jólakaraoke þar sem gestum gafst kostur á að syngja uppáhalds jólalögin sín við undirleik stemningssveitarinnar Jólafínir. Fyrirkomulagið var þannig að gestir gátu annað hvort boðið sig fram sjálfir og safnað áheitum fyrir söng sinn eða skorað á aðra að syngja fyrir ákveðna fjárupphæð. Aflahæsti jólasöngvari kvöldsins var Bragi Árnason sem safnaði rúmum 40 þúsund krónum fyrir söng sinn. „Kvöldið sjálft hefði ekki geta gengið betur. Fullt hús og fullt af fólki tilbúið að stíga á svið og syngja,“ segir María. Hér að neðan má sjá myndir frá kvöldinu. Uppistandararnir Jóhann Alfreð og Bergur Ebbi stýrðu jólabingói.Árni Beinteinn Uppistandarinn Bergur Ebbi kom fram á viðburðinum.Árni Beinteinn Jóhann Alfreð og Valdi Píanó hafa staðið fyrir jólabingói í mörg ár.Árni Beinteinn Uppistandarinn Ebba Sig tók lagið.Árni Beinteinn Valdi Píanó var í góðum gír.Árni Beinteinn Gestir fengu lista yfir hin ýmsu jólalög sem þeir gátu ýmist boðist til þess að flytja sjálfir eða skorað á aðra.árni beinteinn Fjölmargir mættu til þess að spila bingó.Árni Beinteinn Leikkonurnar Birna Rún og Aldís Amah létu sig ekki vanta.Árni Beinteinn Uppistandarinn Andri Ívars tók lagið.Árni Beinteinn Lilja Jónsdóttir tók lagið.Árni Beinteinn Birna Rún, Ari Ísfeld, María Hund og Katrín Odds skemmtu sér konunglega.Árni Beinteinn María Hrund, framkvæmdarstjóri Móðurskipsins og Jóhann Alfreð uppistandari.Árni Beinteinn Uppistandarinn Snjólaug Lúðvíksdóttir steig á svið.Árni Beinteinn Gestir voru ánægðir með kvöldið.Árni Beinteinn 15.000 krónur söfnuðust fyrir söng Ebbu Sig.Árni Beinteinn Mikil stemning myndaðist á Kex Hostel.Árni Beinteinn Kvöldið heppnaðist afar vel.Árni Beinteinn Jól Góðverk Samkvæmislífið Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Viðburðurinn fór fram á Kex Hostel og gekk eins og í sögu. Allir skemmtikraftar gáfu vinnu sína og fjölmörg fyrirtæki styrktu viðburðinn með glæsilegum vinningum. Alls söfnuðust um fimm hundruð þúsund sem renna beint til Mæðrastyrksnefndar. Forsagan er sú að þeir Jóhann Alfreð Kristinsson og Valdimar Kristjónsson, betur þekktur sem Valdi Píanó, hafa haldið Jólabingó nær óslitið frá árinu 2012, til styrktar sama málstaðar. Í þetta skipti fengu þeir Móðurskipið umboðsstofu með sér í lið. „Mæðrastyrksnefnd vinnur auðvitað mikilvægt starf allt árið en sérstaklega fyrir jólin. Ótrúlega gaman að geta styrkt þeirra frábæra starf og haldið partý í leiðinni,“ segir María Hrund Marínósdóttir, framkvæmdarstjóri Móðurskipsins. Sungu jólalög fyrir pening Til viðbótar við gamla góða jólabingóið, var haldið jólakaraoke þar sem gestum gafst kostur á að syngja uppáhalds jólalögin sín við undirleik stemningssveitarinnar Jólafínir. Fyrirkomulagið var þannig að gestir gátu annað hvort boðið sig fram sjálfir og safnað áheitum fyrir söng sinn eða skorað á aðra að syngja fyrir ákveðna fjárupphæð. Aflahæsti jólasöngvari kvöldsins var Bragi Árnason sem safnaði rúmum 40 þúsund krónum fyrir söng sinn. „Kvöldið sjálft hefði ekki geta gengið betur. Fullt hús og fullt af fólki tilbúið að stíga á svið og syngja,“ segir María. Hér að neðan má sjá myndir frá kvöldinu. Uppistandararnir Jóhann Alfreð og Bergur Ebbi stýrðu jólabingói.Árni Beinteinn Uppistandarinn Bergur Ebbi kom fram á viðburðinum.Árni Beinteinn Jóhann Alfreð og Valdi Píanó hafa staðið fyrir jólabingói í mörg ár.Árni Beinteinn Uppistandarinn Ebba Sig tók lagið.Árni Beinteinn Valdi Píanó var í góðum gír.Árni Beinteinn Gestir fengu lista yfir hin ýmsu jólalög sem þeir gátu ýmist boðist til þess að flytja sjálfir eða skorað á aðra.árni beinteinn Fjölmargir mættu til þess að spila bingó.Árni Beinteinn Leikkonurnar Birna Rún og Aldís Amah létu sig ekki vanta.Árni Beinteinn Uppistandarinn Andri Ívars tók lagið.Árni Beinteinn Lilja Jónsdóttir tók lagið.Árni Beinteinn Birna Rún, Ari Ísfeld, María Hund og Katrín Odds skemmtu sér konunglega.Árni Beinteinn María Hrund, framkvæmdarstjóri Móðurskipsins og Jóhann Alfreð uppistandari.Árni Beinteinn Uppistandarinn Snjólaug Lúðvíksdóttir steig á svið.Árni Beinteinn Gestir voru ánægðir með kvöldið.Árni Beinteinn 15.000 krónur söfnuðust fyrir söng Ebbu Sig.Árni Beinteinn Mikil stemning myndaðist á Kex Hostel.Árni Beinteinn Kvöldið heppnaðist afar vel.Árni Beinteinn
Jól Góðverk Samkvæmislífið Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning