Allt það helsta frá kynningu Samsung Bjarki Sigurðsson skrifar 2. febrúar 2023 10:43 Samsung Galaxy S23 Ultra síminn og Samsung Galaxy Book 3 Ultra. Samsung Samsung frumsýndi nýjar vörur í gær sem munu koma í verslanir á næstu vikum. Sýndir voru þrír nýir símar og nýjar fartölvur. Frumsýningarviðburður Samsung, Samsung Unpacked, fór fram í gær en þar var ný lína síma fyrirtækisins sýnd, Samsung Galaxy S23. Samsung Galaxy S23 og Samsung Galaxy S23+ Galaxy S23 símarnir fá klassíska uppfærslu líkt og oftast þegar nýir símar eru gefnir út, það er að hann er með endingarmeiri rafhlöðu, betri skjá og svo framvegis. Þá eru símarnir með báðir með Snapdragon 8 Gen 2 flögur sem skila betri vinnslu, betri gervigreind og fleira. Samsung Galaxy S23 Ultra Ultra útgáfa símans verður mun dýrari og með betri myndavélum sem hafa sést á farsímum. Myndavélin er 200 megapixla, tæplega tvöföldun frá myndavélinni á Galaxy S22 Ultra símanum. Til samanburðar er nýjast sími Apple, Iphone 14 Pro með 48 megapixla myndavél. Síminn er með pláss fyrir Samsung pennann og er einnig með sömu Snapdragon flögu og minni símarnir. Samsung Galaxy Book 3 Ultra fartölva Nýjasta tölva Samsung verður af dýrari gerðinni og mun kosta um 2.400 dollara, 340 þúsund íslenskar krónur. Skjárinn er sextán tommur og hægt er að bæta við ýmsum aukahlutum til að gera hana enn betri og dýrari. Þá voru sýndar tvær aðrar tölvur, Galaxy Book 3 Pro og Galaxy Book 3 Pro 360 en báðar eru ódýrari og minni en Ultra tölvan. Samsung Tækni Tengdar fréttir Hagnaður Samsung ekki lægri í átta ár Búist er við því að hagnaður suður kóreska tæknirisans Samsung hafi dregist verulega saman á fjórða ársfjórðungi síðasta árs. Samkvæmt nýtti stöðuuppfærslu frá Samsung er útlit fyrir að hagnaður fyrirtækisins hafi ekki verið lægri í átta ár en hann dróst saman um tvo þriðju á milli ára. 6. janúar 2023 13:37 Mest lesið „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Kjartan Hansson ráðinn forstöðumaður hjá Origo Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Frumsýningarviðburður Samsung, Samsung Unpacked, fór fram í gær en þar var ný lína síma fyrirtækisins sýnd, Samsung Galaxy S23. Samsung Galaxy S23 og Samsung Galaxy S23+ Galaxy S23 símarnir fá klassíska uppfærslu líkt og oftast þegar nýir símar eru gefnir út, það er að hann er með endingarmeiri rafhlöðu, betri skjá og svo framvegis. Þá eru símarnir með báðir með Snapdragon 8 Gen 2 flögur sem skila betri vinnslu, betri gervigreind og fleira. Samsung Galaxy S23 Ultra Ultra útgáfa símans verður mun dýrari og með betri myndavélum sem hafa sést á farsímum. Myndavélin er 200 megapixla, tæplega tvöföldun frá myndavélinni á Galaxy S22 Ultra símanum. Til samanburðar er nýjast sími Apple, Iphone 14 Pro með 48 megapixla myndavél. Síminn er með pláss fyrir Samsung pennann og er einnig með sömu Snapdragon flögu og minni símarnir. Samsung Galaxy Book 3 Ultra fartölva Nýjasta tölva Samsung verður af dýrari gerðinni og mun kosta um 2.400 dollara, 340 þúsund íslenskar krónur. Skjárinn er sextán tommur og hægt er að bæta við ýmsum aukahlutum til að gera hana enn betri og dýrari. Þá voru sýndar tvær aðrar tölvur, Galaxy Book 3 Pro og Galaxy Book 3 Pro 360 en báðar eru ódýrari og minni en Ultra tölvan.
Samsung Tækni Tengdar fréttir Hagnaður Samsung ekki lægri í átta ár Búist er við því að hagnaður suður kóreska tæknirisans Samsung hafi dregist verulega saman á fjórða ársfjórðungi síðasta árs. Samkvæmt nýtti stöðuuppfærslu frá Samsung er útlit fyrir að hagnaður fyrirtækisins hafi ekki verið lægri í átta ár en hann dróst saman um tvo þriðju á milli ára. 6. janúar 2023 13:37 Mest lesið „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Kjartan Hansson ráðinn forstöðumaður hjá Origo Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Hagnaður Samsung ekki lægri í átta ár Búist er við því að hagnaður suður kóreska tæknirisans Samsung hafi dregist verulega saman á fjórða ársfjórðungi síðasta árs. Samkvæmt nýtti stöðuuppfærslu frá Samsung er útlit fyrir að hagnaður fyrirtækisins hafi ekki verið lægri í átta ár en hann dróst saman um tvo þriðju á milli ára. 6. janúar 2023 13:37