Kourtney Kardashian frumsýnir ljósa lokka Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 7. mars 2023 11:32 Kourtney Kardashian er orðin ljóshærð. instagram Raunveruleikastjarnan Kourtney Kardashian er orðin ljóshærð. Hún sýndi nýja hárið á Instagram síðu sinni og vakti það mikla athygli. Ólíkt systrum sínum hefur Kourtney haldið sig við dökka hárið alveg síðan hún steig fyrst fram í sviðsljósið, þar til nú. Kardashian systur eru dökkhærðar af náttúrunnar hendi og voru þær allar dökkhærðar þegar Kardashian raunveruleikaþættirnir hófu fyrst göngu sína árið 2007. Síðan þá hafa þær Kim og Khloé prófað hina ýmsu hárliti og klippingar og eru tilraunir þeirra löngu hættar að koma á óvart. Kourtney hefur aftur á móti verið íhaldssamari í þessum efnum og haldið sig við dökka hárið. Hún var lengst af með sítt hár en undanfarin misseri hefur hún skartað svokallaðri bob klippingu sem er afar vinsæl um þessar mundir. Nú hefur Kourtney tekið breytinguna skrefinu lengra og litað hár sitt alveg ljóst. Á Instagram skrifaði hún að sautján ára Kourtney væri snúin aftur en Kourtney skartaði sambærilegum hárlit þegar hún var táningur. View this post on Instagram A post shared by Kourtney Kardashian Barker (@kourtneykardash) Á laugardaginn mætti Kourtney á UFC bardaga, ásamt eiginmanni sínum Travis Barker. Þar sýndi hún ljósu lokkana og er óhætt að segja að hún sé stórglæsileg. Hamingjan skín af þeim Kourtney og Travis sem giftu sig á síðasta ári. Aðdáendur vilja meina að stíll Kourtney hafi tekið miklum breytingum eftir að hún fór að vera með Travis. Travis er sannkallaður pönk rokkari enda trommari í hljómsveitinni Blink 182. Kourtney og Travis hafa verið saman í rúm tvö ár og á þeim tíma hefur Kourtney óneitanlega þróað með sér pönkaðari stíl en áður. Kourtney Kardashian sýndi nýja hárið á UFC bardaga nú á dögunum.Getty/Jeff Bottari Ljóshærð og glæsileg.Getty/Jeff Bottari Hár og förðun Hollywood Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Lífið samstarf Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Sjá meira
Kardashian systur eru dökkhærðar af náttúrunnar hendi og voru þær allar dökkhærðar þegar Kardashian raunveruleikaþættirnir hófu fyrst göngu sína árið 2007. Síðan þá hafa þær Kim og Khloé prófað hina ýmsu hárliti og klippingar og eru tilraunir þeirra löngu hættar að koma á óvart. Kourtney hefur aftur á móti verið íhaldssamari í þessum efnum og haldið sig við dökka hárið. Hún var lengst af með sítt hár en undanfarin misseri hefur hún skartað svokallaðri bob klippingu sem er afar vinsæl um þessar mundir. Nú hefur Kourtney tekið breytinguna skrefinu lengra og litað hár sitt alveg ljóst. Á Instagram skrifaði hún að sautján ára Kourtney væri snúin aftur en Kourtney skartaði sambærilegum hárlit þegar hún var táningur. View this post on Instagram A post shared by Kourtney Kardashian Barker (@kourtneykardash) Á laugardaginn mætti Kourtney á UFC bardaga, ásamt eiginmanni sínum Travis Barker. Þar sýndi hún ljósu lokkana og er óhætt að segja að hún sé stórglæsileg. Hamingjan skín af þeim Kourtney og Travis sem giftu sig á síðasta ári. Aðdáendur vilja meina að stíll Kourtney hafi tekið miklum breytingum eftir að hún fór að vera með Travis. Travis er sannkallaður pönk rokkari enda trommari í hljómsveitinni Blink 182. Kourtney og Travis hafa verið saman í rúm tvö ár og á þeim tíma hefur Kourtney óneitanlega þróað með sér pönkaðari stíl en áður. Kourtney Kardashian sýndi nýja hárið á UFC bardaga nú á dögunum.Getty/Jeff Bottari Ljóshærð og glæsileg.Getty/Jeff Bottari
Hár og förðun Hollywood Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Lífið samstarf Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“