Uppljóstraði leyndarmálunum á bak við hina fullkomnu dívuförðun Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 14. mars 2023 13:30 Rakel María galdraði fram þessa stórkostlegu förðun á söngkonuna Siggu Ózk á glæsilegu förðunarkvöldi Rakelar og Reykjavík Makeup School nú á dögunum. Elísabet Blöndal Það var mikið um dýrðir í Sykursalnum í Grósku nú á dögunum þegar förðunarfræðingurinn Rakel María Hjaltadóttir hélt þar förðunarkvöld, eða svokallað masterclass, í samstarfi við Reykjavík Makeup School. Rakel María hefur á síðustu árum skapað sér stórt nafn í bransanum og er óhætt að segja að hún sé orðin einn af eftirsóttustu förðunarfræðingum landsins. Hún lærði einnig hárgreiðslu og starfaði lengi sem hárgreiðslukona í Borgarleikhúsinu. Í dag stýrir hún förðunardeild Stöðvar 2. Rakel er ein sú allra færasta þegar kemur að svokallaðri dívuförðun enda hefur hún farðað og greitt mörgum af helstu dívum landsins fyrir hin ýmsu tilefni. Það var því mikil aðsókn á námskeiðið þar sem Rakel uppljóstraði sínum helstu leyndarmálum á bak við hina fullkomnu glamúrförðun og stórt dívuhár. Það lá beinast við að fá eina alvöru dívu til þess að vera módel fyrir förðunina og fékk Rakel því enga aðra en tónlistarkonuna Siggu Ózk til að sitja fyrir. Sigga tók svo að sjálfsögðu lagið í lok kvöldsins og skemmtu gestir sér konunglega. Hér fyrir neðan má sjá myndir sem ljósmyndarinn Elísabet Blöndal tók á þessu vel heppnaða kvöldi. Stjarna kvöldsins, Rakel María.Elísabet Blöndal Viðburðurinn fór fram í hinum glæsilega Sykursal í Grósku.Elísabet Blöndal Rakel María ásamt eigendum Reykjavík Makeup School, þeim Ingunni Sig og Heiði Ósk.Elísabet Blöndal Vigdís, Guðný Björg, Ingunn, Rakel, Heiður og Elva Björk.Elísabet Blöndal Rakel byrjaði á því að krulla hárið á Siggu.Elísabet Blöndal Þegar verið er að gera mikla augnförðun finnst Rakel gott að byrja á augunum áður en hún gerir húðina.Elísabet Blöndal Beauty Blender er algjört töfratól þegar kemur að förðun.Elísabet Blöndal Rakel er mikill gleðigjafi og nutu gestir þess að hlusta á hana lýsa hverju skrefi.Elísabet Blöndal Hin stórglæsilega Heiður Ósk, annar eigandi Reykjavík Makeup School.Elísabet Blöndal Ingunn Sig, annar eigandi Reykjavík Makeup School, geislar á meðgöngunni. Hún á von á sínu fyrsta barni.Elísabet Blöndal Dökk skygging og glimmer voru í aðalhlutverki í þessari glæsilegu förðun.Elísabet Blöndal Meistaraverkið farið að taka á sig góða mynd.Elísabet Blöndal Rakel byrjaði á því að krulla hárið. Svo leyfði hún krullunum að bíða á meðan hún farðaði Siggu. Að förðuninni lokinni kláraði hún svo hárið.Elísabet Blöndal Lokaútkoman var sannkallað listaverk!Elísabet Blöndal Vá, vá, vá!Elísabet Blöndal Stjarna kvöldsins.Elísabet Blöndal Sigga Ózk tók svo að sjálfsögðu lagið.Elísabet Blöndal Hér fyrir neðan má sjá fleiri myndir frá kvöldinu. Elísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet Blöndal Hár og förðun Samkvæmislífið Tengdar fréttir Myndaveisla: Lúxus og glamúr á glæsilegu förðunarkvöldi á Edition Reykjavík Edition hótelið fylltist af fögrum fljóðum á föstudagskvöldið, þegar þar fór fram Masterclass á vegum Reykjavík Makeup School og Lancôme. Þar kenndi förðunarfræðingurinn Heiður Ósk gestum glæsilega hátíðarförðun. 8. nóvember 2022 20:01 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira
Rakel María hefur á síðustu árum skapað sér stórt nafn í bransanum og er óhætt að segja að hún sé orðin einn af eftirsóttustu förðunarfræðingum landsins. Hún lærði einnig hárgreiðslu og starfaði lengi sem hárgreiðslukona í Borgarleikhúsinu. Í dag stýrir hún förðunardeild Stöðvar 2. Rakel er ein sú allra færasta þegar kemur að svokallaðri dívuförðun enda hefur hún farðað og greitt mörgum af helstu dívum landsins fyrir hin ýmsu tilefni. Það var því mikil aðsókn á námskeiðið þar sem Rakel uppljóstraði sínum helstu leyndarmálum á bak við hina fullkomnu glamúrförðun og stórt dívuhár. Það lá beinast við að fá eina alvöru dívu til þess að vera módel fyrir förðunina og fékk Rakel því enga aðra en tónlistarkonuna Siggu Ózk til að sitja fyrir. Sigga tók svo að sjálfsögðu lagið í lok kvöldsins og skemmtu gestir sér konunglega. Hér fyrir neðan má sjá myndir sem ljósmyndarinn Elísabet Blöndal tók á þessu vel heppnaða kvöldi. Stjarna kvöldsins, Rakel María.Elísabet Blöndal Viðburðurinn fór fram í hinum glæsilega Sykursal í Grósku.Elísabet Blöndal Rakel María ásamt eigendum Reykjavík Makeup School, þeim Ingunni Sig og Heiði Ósk.Elísabet Blöndal Vigdís, Guðný Björg, Ingunn, Rakel, Heiður og Elva Björk.Elísabet Blöndal Rakel byrjaði á því að krulla hárið á Siggu.Elísabet Blöndal Þegar verið er að gera mikla augnförðun finnst Rakel gott að byrja á augunum áður en hún gerir húðina.Elísabet Blöndal Beauty Blender er algjört töfratól þegar kemur að förðun.Elísabet Blöndal Rakel er mikill gleðigjafi og nutu gestir þess að hlusta á hana lýsa hverju skrefi.Elísabet Blöndal Hin stórglæsilega Heiður Ósk, annar eigandi Reykjavík Makeup School.Elísabet Blöndal Ingunn Sig, annar eigandi Reykjavík Makeup School, geislar á meðgöngunni. Hún á von á sínu fyrsta barni.Elísabet Blöndal Dökk skygging og glimmer voru í aðalhlutverki í þessari glæsilegu förðun.Elísabet Blöndal Meistaraverkið farið að taka á sig góða mynd.Elísabet Blöndal Rakel byrjaði á því að krulla hárið. Svo leyfði hún krullunum að bíða á meðan hún farðaði Siggu. Að förðuninni lokinni kláraði hún svo hárið.Elísabet Blöndal Lokaútkoman var sannkallað listaverk!Elísabet Blöndal Vá, vá, vá!Elísabet Blöndal Stjarna kvöldsins.Elísabet Blöndal Sigga Ózk tók svo að sjálfsögðu lagið.Elísabet Blöndal Hér fyrir neðan má sjá fleiri myndir frá kvöldinu. Elísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet Blöndal
Hár og förðun Samkvæmislífið Tengdar fréttir Myndaveisla: Lúxus og glamúr á glæsilegu förðunarkvöldi á Edition Reykjavík Edition hótelið fylltist af fögrum fljóðum á föstudagskvöldið, þegar þar fór fram Masterclass á vegum Reykjavík Makeup School og Lancôme. Þar kenndi förðunarfræðingurinn Heiður Ósk gestum glæsilega hátíðarförðun. 8. nóvember 2022 20:01 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira
Myndaveisla: Lúxus og glamúr á glæsilegu förðunarkvöldi á Edition Reykjavík Edition hótelið fylltist af fögrum fljóðum á föstudagskvöldið, þegar þar fór fram Masterclass á vegum Reykjavík Makeup School og Lancôme. Þar kenndi förðunarfræðingurinn Heiður Ósk gestum glæsilega hátíðarförðun. 8. nóvember 2022 20:01