Líta verði á börn sem fjárfestingu en ekki kostnað Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 30. mars 2023 14:31 Ásmundur segir mikinn áhuga erlendis frá á innleiðingu á farsældarlögum. Vísir/Vilhelm Nauðsynlegt er að líta á börn sem fjárfestingu til framtíðar en ekki sem kostnað, þetta segir barnamálaráðherra. Ráðstefna um málefni barna fer nú fram í samvinnu Evrópuráðsins og mennta- og barnamálaráðuneytisins. Yfirskrift ráðstefnunar er fjárfesting í börnum - lykillinn að farsæld og fer fram á Hótel Natura í dag. Fjöldi erlendra sérfræðinga í málefnum barna taka til máls á ráðstefnunni en hún tengist formennsku Íslands í Evrópuráðinu. Ásmundur Einar Daðason barnamálaráðherra ræddi við fréttastofu um dagskrá fundarins í dag. „Það er verið að halda hérna fund varðandi réttindi barna í sérstakri nefnd Evrópuráðsins sem er hluti af því verkefni. Það er mikill áhugi á þeirri breytingu sem við höfum verið að gera hér í málefnum barna með nýjum farsældarlögum og innleiðingu þeirra og hagrænni nálgun í því hvernig við erum að horfa á börn sem fjárfestingu. Hluti af því er að við erum að svara því kalli með því að fá hér alþjóðlega aðila sem hafa verið að vinna með okkur til þess að ræða þessi mál.“ Nauðsynlegt sé að hafa börn í forgrunni í allri vinnu. „Fyrst og síðast er þetta hvatning fyrir okkur hér á Íslandi að halda áfram á sömu braut, að halda áfram að setja börn í forgrunn og vinna saman að því sem samfélag. Allir stjórnmálaflokkar, öll ráðuneyti, allar stofnanir eiga að gera það. Það er það sem löggjöfin snýst um.“ Ráðstefnan fjallar einnig sérstaklega um ofbeldi gagnvart börnum. „Staðan er auðvitað þannig að ef þú tekur stöðu Íslands í alþjóðlegum samanburði þá er auðvitað gott að vera barn á Íslandi ef þú skoðar heiminn í heild sinni. Við erum ofarlega og efst varðandi ákveðna þætti en betur má ef duga skal.“ Réttindi barna Ofbeldi gegn börnum Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Fleiri fréttir Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Sjá meira
Yfirskrift ráðstefnunar er fjárfesting í börnum - lykillinn að farsæld og fer fram á Hótel Natura í dag. Fjöldi erlendra sérfræðinga í málefnum barna taka til máls á ráðstefnunni en hún tengist formennsku Íslands í Evrópuráðinu. Ásmundur Einar Daðason barnamálaráðherra ræddi við fréttastofu um dagskrá fundarins í dag. „Það er verið að halda hérna fund varðandi réttindi barna í sérstakri nefnd Evrópuráðsins sem er hluti af því verkefni. Það er mikill áhugi á þeirri breytingu sem við höfum verið að gera hér í málefnum barna með nýjum farsældarlögum og innleiðingu þeirra og hagrænni nálgun í því hvernig við erum að horfa á börn sem fjárfestingu. Hluti af því er að við erum að svara því kalli með því að fá hér alþjóðlega aðila sem hafa verið að vinna með okkur til þess að ræða þessi mál.“ Nauðsynlegt sé að hafa börn í forgrunni í allri vinnu. „Fyrst og síðast er þetta hvatning fyrir okkur hér á Íslandi að halda áfram á sömu braut, að halda áfram að setja börn í forgrunn og vinna saman að því sem samfélag. Allir stjórnmálaflokkar, öll ráðuneyti, allar stofnanir eiga að gera það. Það er það sem löggjöfin snýst um.“ Ráðstefnan fjallar einnig sérstaklega um ofbeldi gagnvart börnum. „Staðan er auðvitað þannig að ef þú tekur stöðu Íslands í alþjóðlegum samanburði þá er auðvitað gott að vera barn á Íslandi ef þú skoðar heiminn í heild sinni. Við erum ofarlega og efst varðandi ákveðna þætti en betur má ef duga skal.“
Réttindi barna Ofbeldi gegn börnum Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Fleiri fréttir Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Sjá meira