Líta verði á börn sem fjárfestingu en ekki kostnað Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 30. mars 2023 14:31 Ásmundur segir mikinn áhuga erlendis frá á innleiðingu á farsældarlögum. Vísir/Vilhelm Nauðsynlegt er að líta á börn sem fjárfestingu til framtíðar en ekki sem kostnað, þetta segir barnamálaráðherra. Ráðstefna um málefni barna fer nú fram í samvinnu Evrópuráðsins og mennta- og barnamálaráðuneytisins. Yfirskrift ráðstefnunar er fjárfesting í börnum - lykillinn að farsæld og fer fram á Hótel Natura í dag. Fjöldi erlendra sérfræðinga í málefnum barna taka til máls á ráðstefnunni en hún tengist formennsku Íslands í Evrópuráðinu. Ásmundur Einar Daðason barnamálaráðherra ræddi við fréttastofu um dagskrá fundarins í dag. „Það er verið að halda hérna fund varðandi réttindi barna í sérstakri nefnd Evrópuráðsins sem er hluti af því verkefni. Það er mikill áhugi á þeirri breytingu sem við höfum verið að gera hér í málefnum barna með nýjum farsældarlögum og innleiðingu þeirra og hagrænni nálgun í því hvernig við erum að horfa á börn sem fjárfestingu. Hluti af því er að við erum að svara því kalli með því að fá hér alþjóðlega aðila sem hafa verið að vinna með okkur til þess að ræða þessi mál.“ Nauðsynlegt sé að hafa börn í forgrunni í allri vinnu. „Fyrst og síðast er þetta hvatning fyrir okkur hér á Íslandi að halda áfram á sömu braut, að halda áfram að setja börn í forgrunn og vinna saman að því sem samfélag. Allir stjórnmálaflokkar, öll ráðuneyti, allar stofnanir eiga að gera það. Það er það sem löggjöfin snýst um.“ Ráðstefnan fjallar einnig sérstaklega um ofbeldi gagnvart börnum. „Staðan er auðvitað þannig að ef þú tekur stöðu Íslands í alþjóðlegum samanburði þá er auðvitað gott að vera barn á Íslandi ef þú skoðar heiminn í heild sinni. Við erum ofarlega og efst varðandi ákveðna þætti en betur má ef duga skal.“ Réttindi barna Ofbeldi gegn börnum Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Yfirskrift ráðstefnunar er fjárfesting í börnum - lykillinn að farsæld og fer fram á Hótel Natura í dag. Fjöldi erlendra sérfræðinga í málefnum barna taka til máls á ráðstefnunni en hún tengist formennsku Íslands í Evrópuráðinu. Ásmundur Einar Daðason barnamálaráðherra ræddi við fréttastofu um dagskrá fundarins í dag. „Það er verið að halda hérna fund varðandi réttindi barna í sérstakri nefnd Evrópuráðsins sem er hluti af því verkefni. Það er mikill áhugi á þeirri breytingu sem við höfum verið að gera hér í málefnum barna með nýjum farsældarlögum og innleiðingu þeirra og hagrænni nálgun í því hvernig við erum að horfa á börn sem fjárfestingu. Hluti af því er að við erum að svara því kalli með því að fá hér alþjóðlega aðila sem hafa verið að vinna með okkur til þess að ræða þessi mál.“ Nauðsynlegt sé að hafa börn í forgrunni í allri vinnu. „Fyrst og síðast er þetta hvatning fyrir okkur hér á Íslandi að halda áfram á sömu braut, að halda áfram að setja börn í forgrunn og vinna saman að því sem samfélag. Allir stjórnmálaflokkar, öll ráðuneyti, allar stofnanir eiga að gera það. Það er það sem löggjöfin snýst um.“ Ráðstefnan fjallar einnig sérstaklega um ofbeldi gagnvart börnum. „Staðan er auðvitað þannig að ef þú tekur stöðu Íslands í alþjóðlegum samanburði þá er auðvitað gott að vera barn á Íslandi ef þú skoðar heiminn í heild sinni. Við erum ofarlega og efst varðandi ákveðna þætti en betur má ef duga skal.“
Réttindi barna Ofbeldi gegn börnum Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira