Hárið „ónýtt“ eftir heimsókn í Bláa lónið Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 4. apríl 2023 22:08 Kat Wellington var alls ekki sátt með ástandið eftir sundferðina. TIKTOK/Vísir/Vilhelm „Hárið á mér er ónýtt eftir heimsókn í Bláa lónið,“ segir í myndbandi á samfélagsmiðlinum TikTok sem vakið hefur mikla athygli. Notandinn Kat Wellington deilir myndbandinu með yfirskriftinni: „Ég get sjálfri mér um kennt.“ Þegar fréttin er skrifuð hafa tæplega 550 þúsund „líkað við“ myndbandið, sem birt var í gær, og 6,6 milljónir hafa horft á það. Notendur taka undir og ein segir til dæmis í athugasemd: „Um leið og þú minntist á Bláa lónið hugsaði ég: Ó, nei.“ @washyourpillowcases No one to blame but myself original sound - Kat Wellington Wellington segist hafa lagt hárið í bleyti, bókstaflega, og fljótt séð eftir því. Nú sé það alls ekki eins og það eigi að vera. Fréttablaðið vakti nýlega athygli á sambærilegu myndbandi þar sem TikTok-notandinn Reanne Brown, sem heldur úti vinsælli síðu, varaði við sambærilegu athæfi. Hún sagði einfaldlega: „Ekki bleyta á ykkur hárið. Ég er búin að þvo það fjórum sinnum og það er enn ekki eins og það á að vera.“ Aðrir benda henni á að starfsmenn Bláa lónsins vari fólk við því að bleyta á sér hárið og sumir bregða jafnvel á það ráð að setja hárnæringu í það, áður en farið er út í. @reannebrown2 It s true #dry #hair #blue #lagoon #iceland #tips #for #travel #fyp original sound - Filip Bláa lónið Samfélagsmiðlar Hár og förðun Grindavík Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira
Notandinn Kat Wellington deilir myndbandinu með yfirskriftinni: „Ég get sjálfri mér um kennt.“ Þegar fréttin er skrifuð hafa tæplega 550 þúsund „líkað við“ myndbandið, sem birt var í gær, og 6,6 milljónir hafa horft á það. Notendur taka undir og ein segir til dæmis í athugasemd: „Um leið og þú minntist á Bláa lónið hugsaði ég: Ó, nei.“ @washyourpillowcases No one to blame but myself original sound - Kat Wellington Wellington segist hafa lagt hárið í bleyti, bókstaflega, og fljótt séð eftir því. Nú sé það alls ekki eins og það eigi að vera. Fréttablaðið vakti nýlega athygli á sambærilegu myndbandi þar sem TikTok-notandinn Reanne Brown, sem heldur úti vinsælli síðu, varaði við sambærilegu athæfi. Hún sagði einfaldlega: „Ekki bleyta á ykkur hárið. Ég er búin að þvo það fjórum sinnum og það er enn ekki eins og það á að vera.“ Aðrir benda henni á að starfsmenn Bláa lónsins vari fólk við því að bleyta á sér hárið og sumir bregða jafnvel á það ráð að setja hárnæringu í það, áður en farið er út í. @reannebrown2 It s true #dry #hair #blue #lagoon #iceland #tips #for #travel #fyp original sound - Filip
Bláa lónið Samfélagsmiðlar Hár og förðun Grindavík Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira