Krakkarnir fái sér morfín í sófanum heima meðan foreldrarnir sóla sig á Tene Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 17. maí 2023 07:01 Kristmundur Axel hefur gengið í gegnum margt á sinni lífsleið. „Þetta er orðið svo rosalega hart í dag. Ég meina, ég missti einn besta vin minn um daginn úr ópíóðafíkn, ofneyslu,“ segir tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel í viðtali í Bakaríinu á Bylgjunni. Miklar áhyggjur af stöðunni Kristmundur Axel, sem hefur talað opinberlega bæði um glímu sína og föður síns heitins við fíknina, segist hafa miklar áhyggjur þróun mála í fíkniefnaheiminum í dag. Í viðtalinu, sem má nálgast í heild sinni hér fyrir neðan, segir Kristmundur sína sögu og lýsir því hversu harður fíkniefnaheimurinn er orðinn. Átti sjálfur aldrei sjens Sjálfur náði hann að koma sér aftur á beinu brautina með dyggri aðstoð fjölskyldu sinnar og SÁÁ en átján ára gamall sogaðist hann inn í dimma dali neyslu og óreglu. Faðir hans lést úr ofneyslu árið 2017 eftir áralanga og erfiða baráttu og hafði fráfall hans djúpstæð áhrif á Kristmund sem hét sér því að fara ekki sömu leið. „Það var ennþá verra tímabil. Þetta er fjölskyldusjúkdómur og það var reynt að gera allt til að ég færi ekki sömu leið, en þetta er bara í genunum mínum.“ Ég átti aldrei sjens í þetta og en sem betur fer var þetta stuttur göngutúr. Ungir krakkar að fikta við morfín Þegar talið berst að ástandinu í dag segist hann hafa miklar áhyggjur af ungu kynslóðinni og þeirri stöðu sem blasir nú við. „Þetta er orðið svo rosalega hart í dag. Ég meina, ég missti einn besta vin minn um daginn úr ópíóðafínk, ofneyslu.“ Þó svo að Kristmundur hafi sjálfur náð að snúa við blaðinu segist hann enn þekkja vel til og heyri reglulega sögur bæði frá fólki sem er að fikta og fólki í virkri neyslu. Ég er smá inni í þessu og er að heyra að krakkar í dag eru farnir að hittast heima hjá einhverjum og fá sér bara morfín uppi í sófa, meðan foreldrarnir eru á Tene. Ekkert endilega krakkar í óreglu sem prófa sterk efni Hann segir umhverfið búið að breytast hratt og mikið áhyggjuefni hversu mikið af ungu fólki virðist vera óhrætt við að prófa sig áfram með hörð efni. Krakkar sem séu jafnvel afreksfólk í íþróttum og eigi ekkert endilega sögu um óreglu eða fyrri neyslu. „Þetta er bara hrikalegt enda líður nánast varla vika og þá er einhver ungur einstaklingur að deyja.“ Bylgjan Bakaríið Tónlist Tengdar fréttir Fagnaðarlæti er Kristmundur og Júlí komu til baka: „Þetta lag...“ Þeir Kristmundur Axel og Júlí Heiðar slógu eftirminnilega í gegn fyrir þrettán árum. Nú hafa þeir snúið bökum saman á ný en þeir frumfluttu nýtt lag á Hlustendaverðlaununum í gær. Þá tóku þeir einnig smellinn sinn, við mikinn fögnuð viðstaddra. 18. mars 2023 20:14 „Þegar pabbi datt í það þá hrundi allt“ Tónlistarmamaðurinn Kristmundur Axel Kristmundsson er tæplega þrítugur og ólst upp við erfiðar heimilisaðstæður í Grafarvogi. 4. apríl 2023 10:30 „Ég er mjög stoltur af því að vera ég og með mína fortíð“ Fyrir þrettán árum síðan sigraði tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel Söngvakeppni framhaldsskólanna ásamt Júlí Heiðari með laginu Komdu til baka. Þeir félagarnir gáfu út nýtt lag á dögunum og Kristmundur ætlar sér stóra hluti í tónlistinni eftir nokkurra ára fjarveru. 9. apríl 2023 17:02 Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Catherine O'Hara er látin Lífið Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið „Ég er femínisti“ Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Fleiri fréttir Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Sjá meira
Miklar áhyggjur af stöðunni Kristmundur Axel, sem hefur talað opinberlega bæði um glímu sína og föður síns heitins við fíknina, segist hafa miklar áhyggjur þróun mála í fíkniefnaheiminum í dag. Í viðtalinu, sem má nálgast í heild sinni hér fyrir neðan, segir Kristmundur sína sögu og lýsir því hversu harður fíkniefnaheimurinn er orðinn. Átti sjálfur aldrei sjens Sjálfur náði hann að koma sér aftur á beinu brautina með dyggri aðstoð fjölskyldu sinnar og SÁÁ en átján ára gamall sogaðist hann inn í dimma dali neyslu og óreglu. Faðir hans lést úr ofneyslu árið 2017 eftir áralanga og erfiða baráttu og hafði fráfall hans djúpstæð áhrif á Kristmund sem hét sér því að fara ekki sömu leið. „Það var ennþá verra tímabil. Þetta er fjölskyldusjúkdómur og það var reynt að gera allt til að ég færi ekki sömu leið, en þetta er bara í genunum mínum.“ Ég átti aldrei sjens í þetta og en sem betur fer var þetta stuttur göngutúr. Ungir krakkar að fikta við morfín Þegar talið berst að ástandinu í dag segist hann hafa miklar áhyggjur af ungu kynslóðinni og þeirri stöðu sem blasir nú við. „Þetta er orðið svo rosalega hart í dag. Ég meina, ég missti einn besta vin minn um daginn úr ópíóðafínk, ofneyslu.“ Þó svo að Kristmundur hafi sjálfur náð að snúa við blaðinu segist hann enn þekkja vel til og heyri reglulega sögur bæði frá fólki sem er að fikta og fólki í virkri neyslu. Ég er smá inni í þessu og er að heyra að krakkar í dag eru farnir að hittast heima hjá einhverjum og fá sér bara morfín uppi í sófa, meðan foreldrarnir eru á Tene. Ekkert endilega krakkar í óreglu sem prófa sterk efni Hann segir umhverfið búið að breytast hratt og mikið áhyggjuefni hversu mikið af ungu fólki virðist vera óhrætt við að prófa sig áfram með hörð efni. Krakkar sem séu jafnvel afreksfólk í íþróttum og eigi ekkert endilega sögu um óreglu eða fyrri neyslu. „Þetta er bara hrikalegt enda líður nánast varla vika og þá er einhver ungur einstaklingur að deyja.“
Bylgjan Bakaríið Tónlist Tengdar fréttir Fagnaðarlæti er Kristmundur og Júlí komu til baka: „Þetta lag...“ Þeir Kristmundur Axel og Júlí Heiðar slógu eftirminnilega í gegn fyrir þrettán árum. Nú hafa þeir snúið bökum saman á ný en þeir frumfluttu nýtt lag á Hlustendaverðlaununum í gær. Þá tóku þeir einnig smellinn sinn, við mikinn fögnuð viðstaddra. 18. mars 2023 20:14 „Þegar pabbi datt í það þá hrundi allt“ Tónlistarmamaðurinn Kristmundur Axel Kristmundsson er tæplega þrítugur og ólst upp við erfiðar heimilisaðstæður í Grafarvogi. 4. apríl 2023 10:30 „Ég er mjög stoltur af því að vera ég og með mína fortíð“ Fyrir þrettán árum síðan sigraði tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel Söngvakeppni framhaldsskólanna ásamt Júlí Heiðari með laginu Komdu til baka. Þeir félagarnir gáfu út nýtt lag á dögunum og Kristmundur ætlar sér stóra hluti í tónlistinni eftir nokkurra ára fjarveru. 9. apríl 2023 17:02 Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Catherine O'Hara er látin Lífið Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið „Ég er femínisti“ Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Fleiri fréttir Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Sjá meira
Fagnaðarlæti er Kristmundur og Júlí komu til baka: „Þetta lag...“ Þeir Kristmundur Axel og Júlí Heiðar slógu eftirminnilega í gegn fyrir þrettán árum. Nú hafa þeir snúið bökum saman á ný en þeir frumfluttu nýtt lag á Hlustendaverðlaununum í gær. Þá tóku þeir einnig smellinn sinn, við mikinn fögnuð viðstaddra. 18. mars 2023 20:14
„Þegar pabbi datt í það þá hrundi allt“ Tónlistarmamaðurinn Kristmundur Axel Kristmundsson er tæplega þrítugur og ólst upp við erfiðar heimilisaðstæður í Grafarvogi. 4. apríl 2023 10:30
„Ég er mjög stoltur af því að vera ég og með mína fortíð“ Fyrir þrettán árum síðan sigraði tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel Söngvakeppni framhaldsskólanna ásamt Júlí Heiðari með laginu Komdu til baka. Þeir félagarnir gáfu út nýtt lag á dögunum og Kristmundur ætlar sér stóra hluti í tónlistinni eftir nokkurra ára fjarveru. 9. apríl 2023 17:02
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“