Fundu erfðabreytu sem hefur áhrif á tónhæð raddar Helena Rós Sturludóttir skrifar 11. júní 2023 15:00 Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, og Rósa S. Gísladóttir, fyrsti höfundur greinarinnar og vísindamaður. Íslensk erfðagreining Rannsókn Íslenskrar erfðagreiningar á upptökum af tali um þrettán þúsund Íslendinga varpar ljósi á erfðabreytu sem hefur áhrif á hversu djúp eða há röddin er. Erfðabreytan er sú fyrsta sem vitað er að hafi áhrif á tónhæð að sögn vísindamanns. Rannsóknin birtist í vísindaritinu Science Advances á föstudag og segir Rósa S. Gísladóttir, fyrsti höfundur greinarinnar og vísindamaður hjá Íslenskri erfðagreiningu, niðurstöðurnar áhugaverðar. „Það er í raun mjög lítið vitað um erfðaþætti sem hafa áhrif á rödd og tal. Þarna erum við að fara svolítið nýstárlega aðferð að hreinlega taka upp, tal Íslendinga og gera mælingar á þessum upptökum. Og finnum þarna fyrsta breytileikann sem hefur áhrif á tónhæð í röddinni. Það er í rauninni fyrsti breytileikinn sem við vitum til að hefur áhrif á tónhæð,“ segir Rósa. Hefur áhrif á konur og karla Athyglisvert sé að erfðabreytan, ABCC9, sem fannst í rannsókninni hafi áhrif á rödd karla og kvenna óháð líkamsstærð. „Sumum finnst það kannski koma svolítið að óvart af því við tengjum þetta við hormóna, við tengjum röddina við þegar strákar fara í mútur og svo framvegis og það er það sem er svolítið spennandi við þessa niðurstöðu er að við erum að læra eitthvað nýtt við þennan eiginleika. Að það eru engin augljós tengsl við hormóna út frá því hvað við vitum um þetta gen og svo framvegis,“ segir Rósa jafnframt. Samband tónhæðar og heilsu Það sé þó mögulegt þar sem sama erfðabreyta hafi líka áhrif á tjáningu á geni í nýrnahettum þar sem framleidd eru ýmis hormón sem geta haft áhrif á þessa tóna. Það sé eitthvað sem þurfi að rannsaka nánar. Þá hafi sama erfðabreyta áhrif á hjarta og æðakerfi sem undirstrikar samband tónhæðar og líkamlegrar heilsu. „Ég held það sé mikilvægt að fólk viti að þetta sé kannski ekki augljós áhættuþáttur ef fólk er með hærri tónhæð þá ætti það ekki að hafa áhyggjur af því að það sé með háan púlsþrýsting eða eitthvað slíkt en þetta er mjög áhugaverð mynstur fyrir okkur að spá og spekúlera í,“ segir hún. Íslensk erfðagreining Heilsa Vísindi Tengdar fréttir Hádegisfréttir Bylgjunnar Rafiðnaðarsamband Íslands reiknar fastlega með því að til verkfalla komi í lok mánaðar að sögn varaformanns sambandsins, þar sem ekki hefur tekist að semja um kjarasamning við Landsnet. Verkfall muni hafa áhrif á raforkudreifingu á landinu öllu. 11. júní 2023 11:37 Kári um íslenskuna: „Mér þykir vænt um hana en ég hef ekki áhyggjur af henni“ Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, var til viðtals í Íslandi í dag á degi íslenskrar tungu, en enn á þessu stigi eru landsmenn staddir í því sem nú er orðið vika íslenskrar tungu. 18. nóvember 2022 09:59 Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Einhliða vopnahlé Rússa hafið Erlent „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ Innlent Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Innlent Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Innlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ Innlent „Þetta er svona eitraður kokteill” Innlent Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Innlent Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Fleiri fréttir Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Sjá meira
Rannsóknin birtist í vísindaritinu Science Advances á föstudag og segir Rósa S. Gísladóttir, fyrsti höfundur greinarinnar og vísindamaður hjá Íslenskri erfðagreiningu, niðurstöðurnar áhugaverðar. „Það er í raun mjög lítið vitað um erfðaþætti sem hafa áhrif á rödd og tal. Þarna erum við að fara svolítið nýstárlega aðferð að hreinlega taka upp, tal Íslendinga og gera mælingar á þessum upptökum. Og finnum þarna fyrsta breytileikann sem hefur áhrif á tónhæð í röddinni. Það er í rauninni fyrsti breytileikinn sem við vitum til að hefur áhrif á tónhæð,“ segir Rósa. Hefur áhrif á konur og karla Athyglisvert sé að erfðabreytan, ABCC9, sem fannst í rannsókninni hafi áhrif á rödd karla og kvenna óháð líkamsstærð. „Sumum finnst það kannski koma svolítið að óvart af því við tengjum þetta við hormóna, við tengjum röddina við þegar strákar fara í mútur og svo framvegis og það er það sem er svolítið spennandi við þessa niðurstöðu er að við erum að læra eitthvað nýtt við þennan eiginleika. Að það eru engin augljós tengsl við hormóna út frá því hvað við vitum um þetta gen og svo framvegis,“ segir Rósa jafnframt. Samband tónhæðar og heilsu Það sé þó mögulegt þar sem sama erfðabreyta hafi líka áhrif á tjáningu á geni í nýrnahettum þar sem framleidd eru ýmis hormón sem geta haft áhrif á þessa tóna. Það sé eitthvað sem þurfi að rannsaka nánar. Þá hafi sama erfðabreyta áhrif á hjarta og æðakerfi sem undirstrikar samband tónhæðar og líkamlegrar heilsu. „Ég held það sé mikilvægt að fólk viti að þetta sé kannski ekki augljós áhættuþáttur ef fólk er með hærri tónhæð þá ætti það ekki að hafa áhyggjur af því að það sé með háan púlsþrýsting eða eitthvað slíkt en þetta er mjög áhugaverð mynstur fyrir okkur að spá og spekúlera í,“ segir hún.
Íslensk erfðagreining Heilsa Vísindi Tengdar fréttir Hádegisfréttir Bylgjunnar Rafiðnaðarsamband Íslands reiknar fastlega með því að til verkfalla komi í lok mánaðar að sögn varaformanns sambandsins, þar sem ekki hefur tekist að semja um kjarasamning við Landsnet. Verkfall muni hafa áhrif á raforkudreifingu á landinu öllu. 11. júní 2023 11:37 Kári um íslenskuna: „Mér þykir vænt um hana en ég hef ekki áhyggjur af henni“ Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, var til viðtals í Íslandi í dag á degi íslenskrar tungu, en enn á þessu stigi eru landsmenn staddir í því sem nú er orðið vika íslenskrar tungu. 18. nóvember 2022 09:59 Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Einhliða vopnahlé Rússa hafið Erlent „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ Innlent Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Innlent Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Innlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ Innlent „Þetta er svona eitraður kokteill” Innlent Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Innlent Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Fleiri fréttir Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Sjá meira
Hádegisfréttir Bylgjunnar Rafiðnaðarsamband Íslands reiknar fastlega með því að til verkfalla komi í lok mánaðar að sögn varaformanns sambandsins, þar sem ekki hefur tekist að semja um kjarasamning við Landsnet. Verkfall muni hafa áhrif á raforkudreifingu á landinu öllu. 11. júní 2023 11:37
Kári um íslenskuna: „Mér þykir vænt um hana en ég hef ekki áhyggjur af henni“ Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, var til viðtals í Íslandi í dag á degi íslenskrar tungu, en enn á þessu stigi eru landsmenn staddir í því sem nú er orðið vika íslenskrar tungu. 18. nóvember 2022 09:59