Varað við grófu svindli vegna Messi-æðis í Kína Sindri Sverrisson skrifar 12. júní 2023 12:30 Kínverskir aðdáendur biðu spenntir eftir komu argentínska landsliðsins, og sérstaklega Lionels Messi, í Peking. Getty/Lintao Zhang Mörg hundruð manns biðu fyrir utan hótelið sem Lionel Messi gisti á í Peking í nótt, í von um að berja argentínska knattspyrnugoðið augum. Lögregla hefur hins vegar varað við grófu svindli í tengslum við komu hans. Messi er mættur til Kína vegna vináttulandsleiks Argentínu og Ástralíu sem fram fer á fimmtudaginn. Mikil eftirspurn er eftir miðum á leikinn en þeir voru seldir fyrir á bilinu 11.000 til 93.000 krónur, en hafa verið endurseldir á allt að 350.000 krónur. Hins vegar er mikið meira um að óprúttnir aðilar reyni að hagnast á æðinu í kringum Messi, sem hefur unnið Gullboltann sjö sinnum og er ríkjandi heimsmeistari með Argentínu. Lionel Messi stígur út úr flugvél argentínska landsliðsins eftir lendingu í Peking.Getty Til að mynda hafa þeir lofað að fólk megi hitta Messi fyrir andvirði um sex milljóna króna, og grínaðist lögreglan í Peking með þetta á samfélagsmiðlinum Weibo og skrifaði: „Ef að það er hægt að svindla á þér fyrir 300.000 júan þá lyftum við bara glasi þér til heiðurs.“ Einnig hefur verið boðið upp á gervimiða á leikinn fyrir 100.000 krónur, VIP-pakka með áritraði treyju og mynd fyrir 150.000 krónur, og að fá Messi til að tala vel um eitthvað ákveðið fyrirtæki í beinni útsendingu fyrir tæplega milljarð króna, svo dæmi séu tekin. Leikur Argentínu gegn Ástralíu verður fyrsti leikur Messi eftir að hann gekk í raðir bandaríska félagsins Inter Miami frá PSG á dögunum. Fótbolti Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Sjá meira
Messi er mættur til Kína vegna vináttulandsleiks Argentínu og Ástralíu sem fram fer á fimmtudaginn. Mikil eftirspurn er eftir miðum á leikinn en þeir voru seldir fyrir á bilinu 11.000 til 93.000 krónur, en hafa verið endurseldir á allt að 350.000 krónur. Hins vegar er mikið meira um að óprúttnir aðilar reyni að hagnast á æðinu í kringum Messi, sem hefur unnið Gullboltann sjö sinnum og er ríkjandi heimsmeistari með Argentínu. Lionel Messi stígur út úr flugvél argentínska landsliðsins eftir lendingu í Peking.Getty Til að mynda hafa þeir lofað að fólk megi hitta Messi fyrir andvirði um sex milljóna króna, og grínaðist lögreglan í Peking með þetta á samfélagsmiðlinum Weibo og skrifaði: „Ef að það er hægt að svindla á þér fyrir 300.000 júan þá lyftum við bara glasi þér til heiðurs.“ Einnig hefur verið boðið upp á gervimiða á leikinn fyrir 100.000 krónur, VIP-pakka með áritraði treyju og mynd fyrir 150.000 krónur, og að fá Messi til að tala vel um eitthvað ákveðið fyrirtæki í beinni útsendingu fyrir tæplega milljarð króna, svo dæmi séu tekin. Leikur Argentínu gegn Ástralíu verður fyrsti leikur Messi eftir að hann gekk í raðir bandaríska félagsins Inter Miami frá PSG á dögunum.
Fótbolti Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Sjá meira