Nýr miðbær á Egilsstöðum muni laða fólk að Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 2. júlí 2023 08:00 Björn Ingimarsson er sveitarstjóri Múlaþings. sigurjón ólason Uppbygging á nýjum miðbæ á Egilsstöðum er hafin. Sveitarstjóri Múlaþings segir að á næstu þremur árum verði hægt að sjá móta fyrir 160 nýjum íbúðum í bland við græn svæði í hjarta bæjarins. Hugmyndir um miðbæ á Egilsstöðum eru ekki nýjar. Deiliskipulag var samþykkt árið 2006 en komst aldrei til framkvæmda. Núna er þó komin hreyfing á hlutina, en í nyrsta hluta bæjarins er í undirbúningi mikil uppbygging fjölbýlis á vegum félags eldri borgara sem sveitarstjórinn segir fyrsta skrefið í uppbyggingu nýs miðbæs. Vistvænt umhverfi Löng göngugata tekur við þeirri byggð þar sem gert er ráð fyrir íbúðum á efri hæðum bygginga og verslun á neðri hæðum. Miðbærinn í heild sinni gerir ráð fyrir 160 nýjum íbúðum. „Það sem við erum að horfa á er að hér myndist vistvænt umhverfi. Við gerum ráð fyrir langri göngugötu með mörgum áningarstöðum. Bílastæðin verða fyrir utan þetta, þau þurfa auðvitað að vera til staðar. En við erum fyrst og fremst að horfa á að hér verði alltaf líf, þetta verður blanda af þjónustustarfsemi og íbúarstarfsemi,“ segir Björn Ingimarsson, sveitarstjóri Múlaþings. Göngu og verslunargatan verður kölluð Ormurinn með vísan í Lagafljótsorminn. Miðbærinn muni laða fólk að Markmiðið er að skapa líflegan miðbæ með opnum torgum og grænum svæðum fjarri bílaumferð. „Við erum að tala um svæði þar sem geta verið hópasamkomur sem ég held að skipti bara gífurlegu máli í okkar miðbæ í framtíðinni.“ Íbúar hafi lengi kallað eftir alvöru miðbæ og sér Björn fyrir sér að uppbyggingin muni eiga sér stað á næstu þremur árum. „Auðvitað skeður þetta ekki einn, tveir og þrír en þegar þetta verður komið þá verður hér virkilega skemmtilegt miðbæjarsvæði sem mun laða fólk að.“ Múlaþing Byggðamál Húsnæðismál Skipulag Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Hugmyndir um miðbæ á Egilsstöðum eru ekki nýjar. Deiliskipulag var samþykkt árið 2006 en komst aldrei til framkvæmda. Núna er þó komin hreyfing á hlutina, en í nyrsta hluta bæjarins er í undirbúningi mikil uppbygging fjölbýlis á vegum félags eldri borgara sem sveitarstjórinn segir fyrsta skrefið í uppbyggingu nýs miðbæs. Vistvænt umhverfi Löng göngugata tekur við þeirri byggð þar sem gert er ráð fyrir íbúðum á efri hæðum bygginga og verslun á neðri hæðum. Miðbærinn í heild sinni gerir ráð fyrir 160 nýjum íbúðum. „Það sem við erum að horfa á er að hér myndist vistvænt umhverfi. Við gerum ráð fyrir langri göngugötu með mörgum áningarstöðum. Bílastæðin verða fyrir utan þetta, þau þurfa auðvitað að vera til staðar. En við erum fyrst og fremst að horfa á að hér verði alltaf líf, þetta verður blanda af þjónustustarfsemi og íbúarstarfsemi,“ segir Björn Ingimarsson, sveitarstjóri Múlaþings. Göngu og verslunargatan verður kölluð Ormurinn með vísan í Lagafljótsorminn. Miðbærinn muni laða fólk að Markmiðið er að skapa líflegan miðbæ með opnum torgum og grænum svæðum fjarri bílaumferð. „Við erum að tala um svæði þar sem geta verið hópasamkomur sem ég held að skipti bara gífurlegu máli í okkar miðbæ í framtíðinni.“ Íbúar hafi lengi kallað eftir alvöru miðbæ og sér Björn fyrir sér að uppbyggingin muni eiga sér stað á næstu þremur árum. „Auðvitað skeður þetta ekki einn, tveir og þrír en þegar þetta verður komið þá verður hér virkilega skemmtilegt miðbæjarsvæði sem mun laða fólk að.“
Múlaþing Byggðamál Húsnæðismál Skipulag Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira