Love Island stjörnur trúlofaðar Máni Snær Þorláksson skrifar 24. júlí 2023 08:43 Molly-Mae Hague og Tommy Fury kynntust í raunveruleikaþættinum Love Island og eru nú búin að trúlofa sig. Getty/GC Images Love Island stjörnuparið Molly-Mae Hague og Tommy Fury eru trúlofuð. Tommy fór á skeljarar á spænsku eyjunni Ibiza um helgina en fjögur ár eru síðan þau kynntust í raunveruleikaþáttunum. Áhrifavaldurinn Molly-Mae og atvinnuboxarinn Tommy lentu í öðru sæti í fimmtu þáttaröð raunveruleikaþáttanna Love Island árið 2019. Þau Amber Gill og Greg O'Shea stóðu uppi sem sigurvegarar í þáttaröðinni. Þau Amber og Greg hættu þó saman einungis fimm vikum eftir að dvölinni á ástareyjunni lauk. Síðan eru liðin fjögur ár og samband Molly-Mae og Tommy er ennþá í fullu fjöri. Á síðasta ári greindu þau frá því að þau ættu von á barni sem fæddist svo í janúar á þessu ári. Barnið fékk nafnið Bambi Hague Fury og var með í för þegar Tommy bað um hönd Molly-Mae sem sagði já. Þau birtu saman myndband af trúlofuninni á samfélagsmiðlinum Instagram en þar hefur fagnaðaróskum rignt yfir parið. „Sönnun þess að Love Island raunverulega virkar,“ segir svo í einni athugasemd við myndbandið sem sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Molly-Mae Hague (@mollymae) Bretland Raunveruleikaþættir Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Hittast á laun Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Fleiri fréttir Líf og fjör hjá Tiger og Trump „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Sjá meira
Áhrifavaldurinn Molly-Mae og atvinnuboxarinn Tommy lentu í öðru sæti í fimmtu þáttaröð raunveruleikaþáttanna Love Island árið 2019. Þau Amber Gill og Greg O'Shea stóðu uppi sem sigurvegarar í þáttaröðinni. Þau Amber og Greg hættu þó saman einungis fimm vikum eftir að dvölinni á ástareyjunni lauk. Síðan eru liðin fjögur ár og samband Molly-Mae og Tommy er ennþá í fullu fjöri. Á síðasta ári greindu þau frá því að þau ættu von á barni sem fæddist svo í janúar á þessu ári. Barnið fékk nafnið Bambi Hague Fury og var með í för þegar Tommy bað um hönd Molly-Mae sem sagði já. Þau birtu saman myndband af trúlofuninni á samfélagsmiðlinum Instagram en þar hefur fagnaðaróskum rignt yfir parið. „Sönnun þess að Love Island raunverulega virkar,“ segir svo í einni athugasemd við myndbandið sem sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Molly-Mae Hague (@mollymae)
Bretland Raunveruleikaþættir Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Hittast á laun Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Fleiri fréttir Líf og fjör hjá Tiger og Trump „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Sjá meira