Veðurguðirnir aldrei með slökkviliðsmönnum í liði Bjarki Sigurðsson skrifar 24. júlí 2023 19:02 Einar Sveinn Jónsson er slökkviliðsstjórinn í Grindavík. Vísir/Vilhelm Slökkviliðsstjórinn í Grindavík segir að mögulega þurfi að grípa til róttækari aðgerða svo hindra megi frekari gróðurelda í kringum eldstöðina við Litla Hrút. Veðurguðirnir séu ekki með slökkviliðinu í liði, hvernig sem viðri. Til að slökkva í gróðureldunum sem eru nú við eldstöðvarnar við Litla-Hrút eru vatnsbambar fluttir í átt að eldlínunni. Þyrla Landhelgisgæslunnar flýgur með hana í reipi. Vatnsbambarnir eru fluttir einn og einn í átt að staðnum eldarnir geisa og geta slökkviliðsmenn nýtt sér vatnið til að slökkva eldana. Þetta er ekki eina aðferðin sem slökkviliðsmenn hafa nýtt sér starfið hefur verið mjög fjölbreytt frá því hófst að gjósa við Litla Hrút fyrir tveimur vikum síðan. Gróðureldarnir hafa sótt í sig veðrið upp á síðkastið verið að aukast og þarf slökkviliði að fara að grípa til róttækari aðgerða. „Ég hugsa að við endum á því að fara með stórvirkar vélar og rjúfa mosaröndina. Þannig látum bara brenna af henni. Ég hugsa að það sé það næsta sem við þurfum að gera,“ segir Einar. Til að veðrið hafi jákvæð áhrif á gróðureldana þarf alvöru rigningu að mati Einars. Nánast allt annað hefur neikvæð áhrif á störf slökkviliðsmanna. „Í síðustu viku vorum við með töluverðan vind sem var okkur erfiður því þá er glóðin að aukast. Í gær lentum við í því að það var enginn vindur og þá kom gasmengun upp þannig gæsluvélin gat ekki farið niður, það kom svo mikil mengun. Þannig annað hvort er of mikill vindur eða of lítill vindur. Yfirleitt rignir of mikið, nú rignir ekki neitt. Þannig þetta eru alls konar áskoranir sem við erum að kljást við,“ segir Einar. Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Slökkvilið Gróðureldar á Íslandi Gróðureldar Tengdar fréttir Hálft Reykjanesið geti farið undir eld Slökkviliðsbíla má nú sjá við gosstöðvarnar þar sem reynt er að halda aftur af útbreiðslu gróðurelda sem loga vegna glóandi hrauns. Slökkviliðsstjóri segir að ef ekkert verði að gert sé hætta á því að þeir nái gríðarlegri dreifingu á svæðinu. Lokað var fyrir aðgengi almennings að gosstöðvunum í dag. 13. júlí 2023 20:42 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Sjá meira
Til að slökkva í gróðureldunum sem eru nú við eldstöðvarnar við Litla-Hrút eru vatnsbambar fluttir í átt að eldlínunni. Þyrla Landhelgisgæslunnar flýgur með hana í reipi. Vatnsbambarnir eru fluttir einn og einn í átt að staðnum eldarnir geisa og geta slökkviliðsmenn nýtt sér vatnið til að slökkva eldana. Þetta er ekki eina aðferðin sem slökkviliðsmenn hafa nýtt sér starfið hefur verið mjög fjölbreytt frá því hófst að gjósa við Litla Hrút fyrir tveimur vikum síðan. Gróðureldarnir hafa sótt í sig veðrið upp á síðkastið verið að aukast og þarf slökkviliði að fara að grípa til róttækari aðgerða. „Ég hugsa að við endum á því að fara með stórvirkar vélar og rjúfa mosaröndina. Þannig látum bara brenna af henni. Ég hugsa að það sé það næsta sem við þurfum að gera,“ segir Einar. Til að veðrið hafi jákvæð áhrif á gróðureldana þarf alvöru rigningu að mati Einars. Nánast allt annað hefur neikvæð áhrif á störf slökkviliðsmanna. „Í síðustu viku vorum við með töluverðan vind sem var okkur erfiður því þá er glóðin að aukast. Í gær lentum við í því að það var enginn vindur og þá kom gasmengun upp þannig gæsluvélin gat ekki farið niður, það kom svo mikil mengun. Þannig annað hvort er of mikill vindur eða of lítill vindur. Yfirleitt rignir of mikið, nú rignir ekki neitt. Þannig þetta eru alls konar áskoranir sem við erum að kljást við,“ segir Einar.
Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Slökkvilið Gróðureldar á Íslandi Gróðureldar Tengdar fréttir Hálft Reykjanesið geti farið undir eld Slökkviliðsbíla má nú sjá við gosstöðvarnar þar sem reynt er að halda aftur af útbreiðslu gróðurelda sem loga vegna glóandi hrauns. Slökkviliðsstjóri segir að ef ekkert verði að gert sé hætta á því að þeir nái gríðarlegri dreifingu á svæðinu. Lokað var fyrir aðgengi almennings að gosstöðvunum í dag. 13. júlí 2023 20:42 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Sjá meira
Hálft Reykjanesið geti farið undir eld Slökkviliðsbíla má nú sjá við gosstöðvarnar þar sem reynt er að halda aftur af útbreiðslu gróðurelda sem loga vegna glóandi hrauns. Slökkviliðsstjóri segir að ef ekkert verði að gert sé hætta á því að þeir nái gríðarlegri dreifingu á svæðinu. Lokað var fyrir aðgengi almennings að gosstöðvunum í dag. 13. júlí 2023 20:42