Hafa selt yfir fjörutíu milljón PS5 tölvur Máni Snær Þorláksson skrifar 27. júlí 2023 15:32 Sony hefur selt rúmar fjörutíu milljón Playstation 5 leikjatölvur. EPA/RUNGROJ YONGRIT Sony tilkynnti í dag að fyrirtækið væri búið að selja yfir fjörutíu milljón Playstation 5 leikjatölvur. Fyrirtækið hóf sölu á leikjatölvunum í nóvember árið 2020 og gekk framleiðslan frekar brösuglega fyrst um sinn. Nú sé þó framleiðslan komin á strik og hægt að sinna eftirspurninni. Jim Ryan, framkvæmdastjóri Sony, greinir frá þessum tímamótum í tilkynningu sem birt var á heimasíðu Sony. Þar segir Ryan að þegar Sony hóf sölu á leikjatölvunum árið 2020 hafi heimurinn verið á skrýtnum og öðruvísi stað en þegar tölvan var kynnt í nóvember árið 2019. „Þrátt fyrir fordæmislausar áskoranir sem fylgdu Covid, unnu teymin okkar og samstarfsaðilar hörðum höndum við að koma Playstation 5 út á réttum tíma,“ segir Ryan. Áskoranirnar hafi haldið áfram eftir það og það hafi tekið fleiri mánuði að koma öllu í rétt horf. „Í fleiri mánuði en ég vil muna eftir héldum við áfram að þakka fólki fyrir þolinmæðina á meðan við unnum úr þessum vandamálum.“ Núna sé fyrirtækið komið með almennilegar birgðir af leikjatölvunni. „Við erum að sjá að það er loksins hægt að svara eftirspurninni,“ segir Ryan. Sony Leikjavísir Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Jim Ryan, framkvæmdastjóri Sony, greinir frá þessum tímamótum í tilkynningu sem birt var á heimasíðu Sony. Þar segir Ryan að þegar Sony hóf sölu á leikjatölvunum árið 2020 hafi heimurinn verið á skrýtnum og öðruvísi stað en þegar tölvan var kynnt í nóvember árið 2019. „Þrátt fyrir fordæmislausar áskoranir sem fylgdu Covid, unnu teymin okkar og samstarfsaðilar hörðum höndum við að koma Playstation 5 út á réttum tíma,“ segir Ryan. Áskoranirnar hafi haldið áfram eftir það og það hafi tekið fleiri mánuði að koma öllu í rétt horf. „Í fleiri mánuði en ég vil muna eftir héldum við áfram að þakka fólki fyrir þolinmæðina á meðan við unnum úr þessum vandamálum.“ Núna sé fyrirtækið komið með almennilegar birgðir af leikjatölvunni. „Við erum að sjá að það er loksins hægt að svara eftirspurninni,“ segir Ryan.
Sony Leikjavísir Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira