Glæsilegt götupartý Hildar Yeoman Íris Hauksdóttir skrifar 21. ágúst 2023 18:41 Hildur ásamt glæsilegu fylgdarliði sínu. Elísabet Blöndal Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman fagnaði Menningarnótt eins og svo margir síðastliðna helgi en eins og oft áður hélt hún glæsilegt götupartý fyrir utan verslun sína á Laugarveginum. Dansarar klæddust nýjustu línunni og dilluðu sér við iðandi tóna frá Rósu Birgittu sem kallar sig DJ De la Rosa. Gestir og gangandi skemmtu sér konunglega og tóku virkan þátt í dansinum, bæði börn sem og fullorðnir. Lögin þekktu flestir og því erfitt að dilla sér ekki. Dansararnir, þau Karítas Lotta, Bjartey Elín, Marínó, Inga María, Sóley, Júlía Kolbrún og Anna Guðrún sýndu sínar bestu hliðar og mynduðu einstaka stemningu á svæðinu. Klæðir konur af öllum stærðum Nýja línan samanstendur af prentuðum flíkum fyrir bæði kynin, prjónaflíkum og skemmtilegum nýjum sniðum. Sjálf segist Hildur leggja mikið upp úr því að geta klætt konur af öllum stærðum og gerðum. „Það hefur verið gaman að sjá hvað stjörnur eins og Ashley Graham hafa verið að taka vel í nýju línuna okkar,“ segir Hildur í samtali við blaðakonu. Verslunin Yeoman stendur við Laugaveg nr 7 og þar fást bæði hönnun Hildar Yeoman en einnig frönsk tískumerki á borð við Coperni, Ottolinger, Jean Paul Gaultier , Justine Qluenquet , Miista skór og klassískar vörur frá American vintage. Plötusnúðurinn DJ De la Rosa hélt uppi stuðinu.Elísabet Blöndal Glæsilegur kjóll en söngkonan GDRN klæddist þessum sama kjól síðar um kvöldið. Elísabet Blöndal Þær Bjartey og Júlía voru einkar glæsilegar í flíkum frá Hildi Yeoman. Elísabet Blöndal Sýndu sínar bestu hliðar. Elísabet Blöndal Börn tóku virkan þátt í gleðinni. Elísabet Blöndal Skemmtileg hönnun. Elísabet Blöndal Nöfnurnar Selma og Selma Dröfn. Elísabet Blöndal Módelið og dansarinn Marinó var frábær á skemmtuninni. Elísabet Blöndal Viðburðurinn var líflegur og skemmtilegur.Elísabet Blöndal Dansararnir og módelin með hönnuðinum Hildi.Elísabet Blöndal Dansparið tók léttan snúning á Menningarnótt.Elísabet Blöndal Dreymir eflaust mörgum skvísum um þennan kjól.Elísabet Blöndal Glæsileg.Elísabet Blöndal Bjartey Elín í fallegri flík.Elísabet Blöndal Herramenn klæddir í Yeoman.Elísabet Blöndal Hægt er að skoða línuna betur hér. Tíska og hönnun Menningarnótt Samkvæmislífið Tengdar fréttir Ashley Graham klæddist kjól frá Hildi Yeoman: „Hún ber nafnið mitt rétt fram“ Bandaríska ofurfyrirsætan Ashley Graham er mikill aðdáandi íslenska fatahönnuðarins Hildar Yeoman en hún mætti í spjallþáttinn Live with Kelly and Mark í glæsilegum kjól eftir Hildi. 14. júlí 2023 11:04 Hélt villt sumarpartý í rigningu Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman bauð í sannkallað sumarpartý um helgina en hún er ein af þeim fjöldamörgu listamönnum sem tóku þátt í HönnunarMars. 8. maí 2023 21:02 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Sjá meira
Gestir og gangandi skemmtu sér konunglega og tóku virkan þátt í dansinum, bæði börn sem og fullorðnir. Lögin þekktu flestir og því erfitt að dilla sér ekki. Dansararnir, þau Karítas Lotta, Bjartey Elín, Marínó, Inga María, Sóley, Júlía Kolbrún og Anna Guðrún sýndu sínar bestu hliðar og mynduðu einstaka stemningu á svæðinu. Klæðir konur af öllum stærðum Nýja línan samanstendur af prentuðum flíkum fyrir bæði kynin, prjónaflíkum og skemmtilegum nýjum sniðum. Sjálf segist Hildur leggja mikið upp úr því að geta klætt konur af öllum stærðum og gerðum. „Það hefur verið gaman að sjá hvað stjörnur eins og Ashley Graham hafa verið að taka vel í nýju línuna okkar,“ segir Hildur í samtali við blaðakonu. Verslunin Yeoman stendur við Laugaveg nr 7 og þar fást bæði hönnun Hildar Yeoman en einnig frönsk tískumerki á borð við Coperni, Ottolinger, Jean Paul Gaultier , Justine Qluenquet , Miista skór og klassískar vörur frá American vintage. Plötusnúðurinn DJ De la Rosa hélt uppi stuðinu.Elísabet Blöndal Glæsilegur kjóll en söngkonan GDRN klæddist þessum sama kjól síðar um kvöldið. Elísabet Blöndal Þær Bjartey og Júlía voru einkar glæsilegar í flíkum frá Hildi Yeoman. Elísabet Blöndal Sýndu sínar bestu hliðar. Elísabet Blöndal Börn tóku virkan þátt í gleðinni. Elísabet Blöndal Skemmtileg hönnun. Elísabet Blöndal Nöfnurnar Selma og Selma Dröfn. Elísabet Blöndal Módelið og dansarinn Marinó var frábær á skemmtuninni. Elísabet Blöndal Viðburðurinn var líflegur og skemmtilegur.Elísabet Blöndal Dansararnir og módelin með hönnuðinum Hildi.Elísabet Blöndal Dansparið tók léttan snúning á Menningarnótt.Elísabet Blöndal Dreymir eflaust mörgum skvísum um þennan kjól.Elísabet Blöndal Glæsileg.Elísabet Blöndal Bjartey Elín í fallegri flík.Elísabet Blöndal Herramenn klæddir í Yeoman.Elísabet Blöndal Hægt er að skoða línuna betur hér.
Tíska og hönnun Menningarnótt Samkvæmislífið Tengdar fréttir Ashley Graham klæddist kjól frá Hildi Yeoman: „Hún ber nafnið mitt rétt fram“ Bandaríska ofurfyrirsætan Ashley Graham er mikill aðdáandi íslenska fatahönnuðarins Hildar Yeoman en hún mætti í spjallþáttinn Live with Kelly and Mark í glæsilegum kjól eftir Hildi. 14. júlí 2023 11:04 Hélt villt sumarpartý í rigningu Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman bauð í sannkallað sumarpartý um helgina en hún er ein af þeim fjöldamörgu listamönnum sem tóku þátt í HönnunarMars. 8. maí 2023 21:02 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Sjá meira
Ashley Graham klæddist kjól frá Hildi Yeoman: „Hún ber nafnið mitt rétt fram“ Bandaríska ofurfyrirsætan Ashley Graham er mikill aðdáandi íslenska fatahönnuðarins Hildar Yeoman en hún mætti í spjallþáttinn Live with Kelly and Mark í glæsilegum kjól eftir Hildi. 14. júlí 2023 11:04
Hélt villt sumarpartý í rigningu Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman bauð í sannkallað sumarpartý um helgina en hún er ein af þeim fjöldamörgu listamönnum sem tóku þátt í HönnunarMars. 8. maí 2023 21:02