Hættur að æfa til að þvinga í gegn félagaskiptum til Man City Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. ágúst 2023 17:31 Vill komast til Man City og það strax. Jack Thomas/Getty Images Matheus Nunes, miðjumaður enska knattspyrnuliðsins Wolverhampton Wanderers, er farinn í verkfall til þess að þvinga í gegn vistaskiptum sínum til Englandsmeistara Manchester City. Hinn 25 ára gamli Nunes hefur spilað með Úlfunum síðan í haustið 2022 eftir að félagið greiddi fyrir hann metfé. Ekki er langt síðan í ljós kom að Englandsmeistarar Man City vildu fá Portúgalann í sínar raðir en liðið heldur þunnskipað á miðsvæðinu og þá er óvíst hversu lengi Kevin de Bruyne verður frá keppni. Úlfarnir, sem borguðu 45 milljónir evra fyrir Nunes á síðasta ári, hafa hingað til neitað tilboðum Man City en það síðasta hljóðaði upp á 55 milljónir evra (tæpa 8 milljarða íslenskra króna). David Ornstein, blaðamaður á The Athletic, hefur greint frá því að Nunes sé farinn í verkfall til að þvinga félagaskiptin í gegn. Úlfarnir eru í fjárhagsvandræðum og hafa selt þó nokkra leikmenn í sumar án þess að fylla skörð þeirra almennilega. Matheus Nunes has stopped training with Wolves + expressed wish to join Man City. #WWFC rejected 55m #MCFC bid & plan to stand firm unless valuation met. 25yo will face disciplinary action + be reintegrated post-window if no deal struck @TheAthleticFC https://t.co/5frO5pnF0U— David Ornstein (@David_Ornstein) August 28, 2023 Man City ætla skv. Ornstein ekki að hækka verðið og treysta á að Úlfarnir samþykki það áður en félagaskiptaglugginn á Englandi lokar á miðnætti þann 1. september. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Sjá meira
Hinn 25 ára gamli Nunes hefur spilað með Úlfunum síðan í haustið 2022 eftir að félagið greiddi fyrir hann metfé. Ekki er langt síðan í ljós kom að Englandsmeistarar Man City vildu fá Portúgalann í sínar raðir en liðið heldur þunnskipað á miðsvæðinu og þá er óvíst hversu lengi Kevin de Bruyne verður frá keppni. Úlfarnir, sem borguðu 45 milljónir evra fyrir Nunes á síðasta ári, hafa hingað til neitað tilboðum Man City en það síðasta hljóðaði upp á 55 milljónir evra (tæpa 8 milljarða íslenskra króna). David Ornstein, blaðamaður á The Athletic, hefur greint frá því að Nunes sé farinn í verkfall til að þvinga félagaskiptin í gegn. Úlfarnir eru í fjárhagsvandræðum og hafa selt þó nokkra leikmenn í sumar án þess að fylla skörð þeirra almennilega. Matheus Nunes has stopped training with Wolves + expressed wish to join Man City. #WWFC rejected 55m #MCFC bid & plan to stand firm unless valuation met. 25yo will face disciplinary action + be reintegrated post-window if no deal struck @TheAthleticFC https://t.co/5frO5pnF0U— David Ornstein (@David_Ornstein) August 28, 2023 Man City ætla skv. Ornstein ekki að hækka verðið og treysta á að Úlfarnir samþykki það áður en félagaskiptaglugginn á Englandi lokar á miðnætti þann 1. september.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti