Stjörnufans á NFL: Taylor Swift mætti á annan leik Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 2. október 2023 08:31 Taylor Swift ásamt Brittany Mahomes, Blake Lively, Ryan Reynolds og Hugh Jackman á leik í gær. Kevin Sabitus/Getty Images Hollywood stjörnur með Taylor Swift saman í broddi fylkingar mættu saman á leik bandarísku ruðningsliðanna Kansas City Chiefs og New York Jets þegar þau mættust á MetLife leikvanginum í New York í gær. Orðrómurinn um samband Taylor Swift við Travis Kelce, leikmann Kansas City Chiefs í NFL-deildinni, heldur því áfram að magnast. Taylor mætti á leikinn í gær ásamt Ryan Reynolds, Blake Lively, Hugh Jackman og Sabrinu Carpenter. Bandaríski slúðurmiðillinn PageSix slær því upp að Taylor hafi jafnframt sést á tali við móður Kelce í stjörnustúkunni. Segir þar að vel hafi farið á með þeim tveimur auk þess sem að Taylor hafi rætt við eiginkonur annarra leikmanna. Þetta er annar leikur liðsins sem Taylor Swift mætir á en hún mætti einnig á leik Chiefs og Chicago Bears í lok september. Þar var hún í rauðum og hvítum Chiefs-jakka. Hvorugt hefur staðfest að þau séu í raun saman en Kelce hrósaði söngkonunni í hástert fyrir að hafa mætt á leikinn í viðtölum við fjölmiðla. Sást koma út úr íbúð söngkonunnar PageSix segir í umfjöllun sinni að Kelce hafi sést yfirgefa íbúð söngkonunnar í gærmorgun. Fregnir af meintu ástarsambandi þeirra hafa verið á sveimi síðan í september. Þá viðurkenndi Kelce opinberlega að hann hefði reynt að gefa söngkonunni símanúmerið sitt. Hann lýsti því hvernig hann hefði mætt á tónleika hjá henni þegar hún mætti til Kansas. Þar hafi hann viljað fá að hitta hana annað hvort fyrir eða eftir tónleikana. Söngkonan hafi það hins vegar fyrir reglu að hitta engan fyrir eða eftir, til þess að spara röddina, að því er bandaríski slúðurmiðillinn fullyrðir. Hollywood NFL Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira
Orðrómurinn um samband Taylor Swift við Travis Kelce, leikmann Kansas City Chiefs í NFL-deildinni, heldur því áfram að magnast. Taylor mætti á leikinn í gær ásamt Ryan Reynolds, Blake Lively, Hugh Jackman og Sabrinu Carpenter. Bandaríski slúðurmiðillinn PageSix slær því upp að Taylor hafi jafnframt sést á tali við móður Kelce í stjörnustúkunni. Segir þar að vel hafi farið á með þeim tveimur auk þess sem að Taylor hafi rætt við eiginkonur annarra leikmanna. Þetta er annar leikur liðsins sem Taylor Swift mætir á en hún mætti einnig á leik Chiefs og Chicago Bears í lok september. Þar var hún í rauðum og hvítum Chiefs-jakka. Hvorugt hefur staðfest að þau séu í raun saman en Kelce hrósaði söngkonunni í hástert fyrir að hafa mætt á leikinn í viðtölum við fjölmiðla. Sást koma út úr íbúð söngkonunnar PageSix segir í umfjöllun sinni að Kelce hafi sést yfirgefa íbúð söngkonunnar í gærmorgun. Fregnir af meintu ástarsambandi þeirra hafa verið á sveimi síðan í september. Þá viðurkenndi Kelce opinberlega að hann hefði reynt að gefa söngkonunni símanúmerið sitt. Hann lýsti því hvernig hann hefði mætt á tónleika hjá henni þegar hún mætti til Kansas. Þar hafi hann viljað fá að hitta hana annað hvort fyrir eða eftir tónleikana. Söngkonan hafi það hins vegar fyrir reglu að hitta engan fyrir eða eftir, til þess að spara röddina, að því er bandaríski slúðurmiðillinn fullyrðir.
Hollywood NFL Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira