Hvað er í gangi í þjóðfélaginu? Hjörleifur Hallgríms Herbertsson skrifar 2. nóvember 2023 08:31 Nýlega var vígð ný og flott tveggja akreina brú yfir Þorskafjörð 260 metra löng auk 2,7 kílómetra vegarkafla að brúnni. Það er sagt að kostnaðurinn hafi verið af öllu verkinu um tveir milljarðar króna. Á sama tíma er áætlað að bjóða út nýja brú yfir Fossvog og þar er kostnaður sagður vera um átta milljarðar fyrir jafn langa brú eða 260 metrar. Annað dæmi langar mig til að viðra en það eru vegaframkvæmdir um Teigskóg en þar hreppti Borgarverk verkið og bauð afgerandi lægst eða ¾ af áætluðum kostnaði sem var 1,1 miljarðiur króna. Ég kemst því ekki hjá að spyrja þar sem kostnaðurinn við fyrrgreinda brúarsmíð er all verulegur annars vegar og hins vegar að Borgarverk treystir sér til að slá af vegaframkvæmdum um Teigskóg um hvorki meira né minna en ¾ af kostnaðarverði við þá framkvæmd. Því spyr ég eigum við almenningur, sem ber auðvitað kostnaðinn þegar upp er staðið og fyrir rest að trúa því að í þessu þjóðfélagi séu á ferð í sambandi við fjármögnunar áætlanir gjörspilltir verktakar og jafnvel embættismenn sem skara alfarið eld að sinni köku og hver er þá framtíðin? Höfundur er ellilífeyrisþegi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Rekstur hins opinbera Mest lesið „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson Skoðun Íslenskan í andarslitrunum Steingrímur Jónsson Skoðun Styttum nám lækna Haraldur F. Gíslason Skoðun Opið bréf vegna langvarandi einangrunar Ragnheiður Svava Þórólfsdóttir Skoðun Ahhh! Þess vegna vill Trump eignast Grænland! Ágúst Kvaran Skoðun Tímabært að koma böndum á gjaldskyldufrumskóginn Hanna Katrín Friðriksson Skoðun Að nýta atvinnustefnu til að móta hagvöxt Mariana Mazzucato Skoðun Við erum hjartað í boltanum Ásgeir Sveinsson Skoðun Vernd hvala er þjóðaröryggismál Micah Garen Skoðun Að óttast að það verði sem orðið er Helga Þórólfsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson skrifar Skoðun Ahhh! Þess vegna vill Trump eignast Grænland! Ágúst Kvaran skrifar Skoðun 35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll Ásthildur Sturludóttir skrifar Skoðun Við erum hjartað í boltanum Ásgeir Sveinsson skrifar Skoðun Áramótaheit sem endast Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Vernd hvala er þjóðaröryggismál Micah Garen skrifar Skoðun Tímabært að koma böndum á gjaldskyldufrumskóginn Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Uppgjöf í barnamálum Bozena Raczkowska skrifar Skoðun Að óttast að það verði sem orðið er Helga Þórólfsdóttir skrifar Skoðun Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Að nýta atvinnustefnu til að móta hagvöxt Mariana Mazzucato skrifar Skoðun Villi er allt sem þarf Birgir Liljar Soltani skrifar Skoðun Börnin borga verðið þegar kerfið bregst Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar Skoðun Mannasættir Teitur Atlason skrifar Skoðun ESB og Kvótahopp Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Meirihluti vill lögfesta rétt til leikskólapláss Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda til rannsóknar Guðmundur S. Johnsen skrifar Skoðun Í lok jólanna og upphafi nýs árs Gestur Valgarðsson skrifar Skoðun Heilsa og veikindadagar - nýtt ár og ný tækifæri Victor Guðmundsson skrifar Skoðun Styttum nám lækna Haraldur F. Gíslason skrifar Skoðun Vangaveltur um trú og aukinn áhuga ungs fólks á henni Gunnar Jóhannesson skrifar Skoðun Íslenskan í andarslitrunum Steingrímur Jónsson skrifar Skoðun Frá nýlendu til þjóðar: Lærdómur sem Íslendingar þekkja Bernharð S. Bernharðsson skrifar Skoðun Opið bréf vegna langvarandi einangrunar Ragnheiður Svava Þórólfsdóttir skrifar Skoðun Hinseginfræðsla er forvarnaraðgerð Kári Garðarsson skrifar Skoðun Fjölskyldur í fyrsta sæti í Kópavogi Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Verum ekki föst í umferð næsta áratuginn Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Birta í borgarstjórn – fyrir barnafjölskyldur og úthverfin Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar Sjá meira
Nýlega var vígð ný og flott tveggja akreina brú yfir Þorskafjörð 260 metra löng auk 2,7 kílómetra vegarkafla að brúnni. Það er sagt að kostnaðurinn hafi verið af öllu verkinu um tveir milljarðar króna. Á sama tíma er áætlað að bjóða út nýja brú yfir Fossvog og þar er kostnaður sagður vera um átta milljarðar fyrir jafn langa brú eða 260 metrar. Annað dæmi langar mig til að viðra en það eru vegaframkvæmdir um Teigskóg en þar hreppti Borgarverk verkið og bauð afgerandi lægst eða ¾ af áætluðum kostnaði sem var 1,1 miljarðiur króna. Ég kemst því ekki hjá að spyrja þar sem kostnaðurinn við fyrrgreinda brúarsmíð er all verulegur annars vegar og hins vegar að Borgarverk treystir sér til að slá af vegaframkvæmdum um Teigskóg um hvorki meira né minna en ¾ af kostnaðarverði við þá framkvæmd. Því spyr ég eigum við almenningur, sem ber auðvitað kostnaðinn þegar upp er staðið og fyrir rest að trúa því að í þessu þjóðfélagi séu á ferð í sambandi við fjármögnunar áætlanir gjörspilltir verktakar og jafnvel embættismenn sem skara alfarið eld að sinni köku og hver er þá framtíðin? Höfundur er ellilífeyrisþegi.
Skoðun Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar
Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar
Skoðun Birta í borgarstjórn – fyrir barnafjölskyldur og úthverfin Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar