Disney kaupir Comcast úr Hulu Samúel Karl Ólason skrifar 2. nóvember 2023 10:49 Disney mun þurfa að greiða fúlgur fjár fyrir Hulu. AP/Jenny Kane Forsvarsmenn Disney hafa keypt Comcast út úr streymisveitunni Hulu. Fyrirtækið mun borga minnst 8,6 milljarða dala fyrir um þriðjung í streymisveitunni, sem var með um 48 milljónir notenda í sumar. 8,6 milljarðar dala samsvara um 1,2 billjónum króna en það er lágmarksverðið sem Disney mun greiða fyrir hlut Comcast. Viðræður um virði streymisveitunnar og það hvort Comcast eigi rétt á hærri upphæð munu eiga sér stað milli fyrirtækjanna, samkvæmt Wall Street Journal. Forsvarsmenn Disney segjast eiga þessa peninga til. Hulu er ein af fáum streymisveitum heimsins sem hefur skilað hagnaði en þar eru hægt að sjá mikið af þáttum frá Fox og ABC í Bandaríkjunum, auk þátta eins og The Bear og Only Murders in the building, sem framleiddir eru af fyrirtækin. Disney öðlaðist meirihluta í streymisveitunni með kaupunum á 21st Century Fox árið 2019. Síðan þá hefur áskrifendum Hulu fjölgað mjög. Í frétt WSJ segir að forsvarsmenn Disney sjái Hulu sem leið til að ná til breiðs hóps notenda en í september bauð fyrirtækið upp á áskriftarleið í Bandaríkjunum sem sameinar Disney+ og Hulu fyrir tæpa tuttugu dali á mánuði. Óljóst er hvaða áhrif kaupin munu hafa á okkur Íslendinga. Disney Hollywood Mest lesið Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
8,6 milljarðar dala samsvara um 1,2 billjónum króna en það er lágmarksverðið sem Disney mun greiða fyrir hlut Comcast. Viðræður um virði streymisveitunnar og það hvort Comcast eigi rétt á hærri upphæð munu eiga sér stað milli fyrirtækjanna, samkvæmt Wall Street Journal. Forsvarsmenn Disney segjast eiga þessa peninga til. Hulu er ein af fáum streymisveitum heimsins sem hefur skilað hagnaði en þar eru hægt að sjá mikið af þáttum frá Fox og ABC í Bandaríkjunum, auk þátta eins og The Bear og Only Murders in the building, sem framleiddir eru af fyrirtækin. Disney öðlaðist meirihluta í streymisveitunni með kaupunum á 21st Century Fox árið 2019. Síðan þá hefur áskrifendum Hulu fjölgað mjög. Í frétt WSJ segir að forsvarsmenn Disney sjái Hulu sem leið til að ná til breiðs hóps notenda en í september bauð fyrirtækið upp á áskriftarleið í Bandaríkjunum sem sameinar Disney+ og Hulu fyrir tæpa tuttugu dali á mánuði. Óljóst er hvaða áhrif kaupin munu hafa á okkur Íslendinga.
Disney Hollywood Mest lesið Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira