„Ríkisstjórnin hefur orðið okkur til skammar á alþjóðavettvangi“ Helena Rós Sturludóttir skrifar 5. nóvember 2023 20:00 Vísir/Helena Formaður félagsins Ísland-Palestína sagði viðbrögð ríkisstjórnarinnar vegna átakanna á Gasa vera Íslendingum til skammar á samstöðufundi fyrir Palestínu í dag. Tugir eru sagðir hafa verið drepnir og fleiri særst í árásum á flóttamannasvæði í nótt. Tæplega tíu þúsund hafa látist á Gasasvæðinu síðan það kom til átaka á milli Hamas og Ísrael þann sjöunda október. Talið er að 4.800 af þeim séu börn. Hundrað og fimmtíu eru taldir fallnir í Ísrael. Tugir eru sagðir hafa verið drepnir og fleiri særst í árásum á flóttamannasvæðið Al-Maghazi í nótt að sögn sérfræðinga á spítala í nágrenninu. Utanríkisráðherra Bandaríkjanna fundaði óvænt með forseta palestínsku yfirvaldanna á Vesturbakkanum í dag þar sem aukið ofbeldi var til umræðu. Húsfyllir var í Háskólabíó í dag þegar stórfundur fyrir Palestínu fór fram. Félagið Ísland-Palestína stóð fyrir viðburðinum og er yfirskrift hans sú sama og á fyrri fundum félagsins, að Ísland beiti sér fyrir vopnahléi á Gasa. Hjálmar Heiðdal, formaður félagsins Ísland-Palestína, sagði ríkisstjórnina hafa orðið Íslendingum til skammar á alþjóðavettvangi þegar hann ávarpaði gesti á fundinum í dag. Það var samdóma álit gesta á fundinum að íslensk stjórnvöld hafi ekki beitt sér nægilega vel. Heyra má hljóðið í gestum í spilaranum hér að ofan. Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísrael Tengdar fréttir Vilja að stjórnvöld fordæmi aðgerðir Ísraels Búist er við því að fólk fjölmenni á stórfund til stuðnings Palestínu í Háskólabíó í dag að sögn eins skipuleggjanda. Yfirvöld í Ísrael hafa gefið fólki á Gasa svæðinu fjórar klukkustundir til að flýja. 5. nóvember 2023 12:13 Húsfyllir í Háskólabíói á stórfundi fyrir Palestínu Meira en þúsund manns eru mættir í Háskólabíó á stórfund fyrir Palestínu, samstöðufund sem félagið Ísland-Palestína stendur fyrir. 5. nóvember 2023 14:44 Fjölmenn kertafleyting við Reykjavíkurtjörn Fjölmargir lögðu leið sína að Reykjavíkurtjörn klukkan átta í kvöld til að taka þátt í kertafleytingu í minningu barna sem látið hafa lífið á Gasa. Nöfn látinna barna voru þulin upp. 29. október 2023 22:04 Mest lesið Dr. Bjarni er látinn Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Erlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Innlent Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Innlent Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Erlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent Fleiri fréttir Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Sjá meira
Tæplega tíu þúsund hafa látist á Gasasvæðinu síðan það kom til átaka á milli Hamas og Ísrael þann sjöunda október. Talið er að 4.800 af þeim séu börn. Hundrað og fimmtíu eru taldir fallnir í Ísrael. Tugir eru sagðir hafa verið drepnir og fleiri særst í árásum á flóttamannasvæðið Al-Maghazi í nótt að sögn sérfræðinga á spítala í nágrenninu. Utanríkisráðherra Bandaríkjanna fundaði óvænt með forseta palestínsku yfirvaldanna á Vesturbakkanum í dag þar sem aukið ofbeldi var til umræðu. Húsfyllir var í Háskólabíó í dag þegar stórfundur fyrir Palestínu fór fram. Félagið Ísland-Palestína stóð fyrir viðburðinum og er yfirskrift hans sú sama og á fyrri fundum félagsins, að Ísland beiti sér fyrir vopnahléi á Gasa. Hjálmar Heiðdal, formaður félagsins Ísland-Palestína, sagði ríkisstjórnina hafa orðið Íslendingum til skammar á alþjóðavettvangi þegar hann ávarpaði gesti á fundinum í dag. Það var samdóma álit gesta á fundinum að íslensk stjórnvöld hafi ekki beitt sér nægilega vel. Heyra má hljóðið í gestum í spilaranum hér að ofan.
Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísrael Tengdar fréttir Vilja að stjórnvöld fordæmi aðgerðir Ísraels Búist er við því að fólk fjölmenni á stórfund til stuðnings Palestínu í Háskólabíó í dag að sögn eins skipuleggjanda. Yfirvöld í Ísrael hafa gefið fólki á Gasa svæðinu fjórar klukkustundir til að flýja. 5. nóvember 2023 12:13 Húsfyllir í Háskólabíói á stórfundi fyrir Palestínu Meira en þúsund manns eru mættir í Háskólabíó á stórfund fyrir Palestínu, samstöðufund sem félagið Ísland-Palestína stendur fyrir. 5. nóvember 2023 14:44 Fjölmenn kertafleyting við Reykjavíkurtjörn Fjölmargir lögðu leið sína að Reykjavíkurtjörn klukkan átta í kvöld til að taka þátt í kertafleytingu í minningu barna sem látið hafa lífið á Gasa. Nöfn látinna barna voru þulin upp. 29. október 2023 22:04 Mest lesið Dr. Bjarni er látinn Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Erlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Innlent Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Innlent Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Erlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent Fleiri fréttir Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Sjá meira
Vilja að stjórnvöld fordæmi aðgerðir Ísraels Búist er við því að fólk fjölmenni á stórfund til stuðnings Palestínu í Háskólabíó í dag að sögn eins skipuleggjanda. Yfirvöld í Ísrael hafa gefið fólki á Gasa svæðinu fjórar klukkustundir til að flýja. 5. nóvember 2023 12:13
Húsfyllir í Háskólabíói á stórfundi fyrir Palestínu Meira en þúsund manns eru mættir í Háskólabíó á stórfund fyrir Palestínu, samstöðufund sem félagið Ísland-Palestína stendur fyrir. 5. nóvember 2023 14:44
Fjölmenn kertafleyting við Reykjavíkurtjörn Fjölmargir lögðu leið sína að Reykjavíkurtjörn klukkan átta í kvöld til að taka þátt í kertafleytingu í minningu barna sem látið hafa lífið á Gasa. Nöfn látinna barna voru þulin upp. 29. október 2023 22:04