Keflvíkingar gera allt til að auðvelda líf nágranna sinna Bjarki Sigurðsson skrifar 10. nóvember 2023 20:02 Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar. Vísir/Egill Unnið er að því að opna fjöldahjálparstöð fyrir Grindvíkinga í íþróttahúsinu við Sunnubraut í Reykjanesbæ. Bæjarstjórinn segir bæinn gera allt til að auðvelda líf nágranna sinna. Þrátt fyrir að skjálftarnir á Reykjanesi finnist best í Grindavík, enda eru upptök þeirra þar rétt hjá, hafa nágrannarnir í Keflavík einnig fundið vel fyrir þeim í dag. Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, segir íbúa þar þó ekki vera farna að flýja heimili sín líkt og Grindvíkingar. „Ekkert út af þessari skjálftahrinu, ég veit að það er eitthvað af fólki í sumarbústað fyrir austan og í Borgarfirði, hafa farið fyrir helgina. En þetta er búið að vera alveg sérstaklega mikið núna seinni partinn í dag. Það má vel vera að einhverjir séu farnir en mér er ekki kunnugt um það,“ segir Kjartan. Hann hefur aldrei fundið jafn mikla skjálfta áður. „Þetta er meira heldur en ég hef nokkurn tímann fundið áður, þetta eru mestu jarðskjálftar sem ég hef fundið og ég er 62 ára sko,“ segir Kjartan. Hann segir Rauða krossinn vinna að því að opna fjöldahjálparstöð í íþróttahúsi bæjarins við Sunnubraut. „Við munum gera allt sem við getum til að auðvelda þeim lífið,“ segir Kjartan. Fleiri fjöldahjálparmiðstöðvar verða opnaðar næstu tímana, meðal annars í íþróttahúsinu í Grindavík, Vallarskóla á Selfossi, og í Kórnum í Kópavogi. Reykjanesbær Eldgos og jarðhræringar Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Fleiri fréttir Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Sjá meira
Þrátt fyrir að skjálftarnir á Reykjanesi finnist best í Grindavík, enda eru upptök þeirra þar rétt hjá, hafa nágrannarnir í Keflavík einnig fundið vel fyrir þeim í dag. Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, segir íbúa þar þó ekki vera farna að flýja heimili sín líkt og Grindvíkingar. „Ekkert út af þessari skjálftahrinu, ég veit að það er eitthvað af fólki í sumarbústað fyrir austan og í Borgarfirði, hafa farið fyrir helgina. En þetta er búið að vera alveg sérstaklega mikið núna seinni partinn í dag. Það má vel vera að einhverjir séu farnir en mér er ekki kunnugt um það,“ segir Kjartan. Hann hefur aldrei fundið jafn mikla skjálfta áður. „Þetta er meira heldur en ég hef nokkurn tímann fundið áður, þetta eru mestu jarðskjálftar sem ég hef fundið og ég er 62 ára sko,“ segir Kjartan. Hann segir Rauða krossinn vinna að því að opna fjöldahjálparstöð í íþróttahúsi bæjarins við Sunnubraut. „Við munum gera allt sem við getum til að auðvelda þeim lífið,“ segir Kjartan. Fleiri fjöldahjálparmiðstöðvar verða opnaðar næstu tímana, meðal annars í íþróttahúsinu í Grindavík, Vallarskóla á Selfossi, og í Kórnum í Kópavogi.
Reykjanesbær Eldgos og jarðhræringar Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Fleiri fréttir Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Sjá meira