Íhuga að banna útflutning á Ozempic Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 15. nóvember 2023 11:02 Ozempic er eitt vinsælasta lyf í heimi um þessar mundir. EPA-EFE/Ida Marie Odgaard Þýska lyfjaeftirlitið íhugar að banna útflutning á þyngdarstjórnunar-og sykursýkislyfinu Ozempic til þess að koma í veg fyrir að birgðir af lyfinu klárist í landinu. Þetta kemur fram í umfjöllun Reuters en þar kemur fram að lyfið sé töluvert ódýrara í Þýskalandi en annars staðar og því afar vinsælt að kaupa það í stórum stíl í landinu og flytja annað. Eins og fram hefur komið er um eitt vinsælasta lyf í heimi að ræða. Miðillinn hefur eftir Karl Broich, forstjóra lyfjaeftirlitsins, að það kanni nú alla möguleika í stöðunni. Hann segir að það gæti reynst erfitt að setja á útflutningsbann vegna reglna um sameiginlegan markað innan Evrópusambandsins. „Við eigum sem stendur í viðræðum við yfirvöld um hvað við gerum ef ástandið breytist ekki,“ segir Broich. Hann segir að tryggja þurfi að þýskir sjúklingar hafi aðgang að lyfinu. Flestir sem kaupi lyfið í Þýskalandi fari með það til annarra Evrópuríkja og Bandaríkjanna. Lyf Þýskaland Þyngdarstjórnunarlyf Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Þetta kemur fram í umfjöllun Reuters en þar kemur fram að lyfið sé töluvert ódýrara í Þýskalandi en annars staðar og því afar vinsælt að kaupa það í stórum stíl í landinu og flytja annað. Eins og fram hefur komið er um eitt vinsælasta lyf í heimi að ræða. Miðillinn hefur eftir Karl Broich, forstjóra lyfjaeftirlitsins, að það kanni nú alla möguleika í stöðunni. Hann segir að það gæti reynst erfitt að setja á útflutningsbann vegna reglna um sameiginlegan markað innan Evrópusambandsins. „Við eigum sem stendur í viðræðum við yfirvöld um hvað við gerum ef ástandið breytist ekki,“ segir Broich. Hann segir að tryggja þurfi að þýskir sjúklingar hafi aðgang að lyfinu. Flestir sem kaupi lyfið í Þýskalandi fari með það til annarra Evrópuríkja og Bandaríkjanna.
Lyf Þýskaland Þyngdarstjórnunarlyf Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira