Hafna rýmingu suðurhluta Gasa og segja hungursneyð yfirvofandi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. nóvember 2023 07:30 Leitað að líkamsleifum í húsarústum í Bureij-flóttamannabúðunum á Gasa. AP/Adel Hana Yfirmenn átján stofnana Sameinuðu þjóðanna og alþjóðlegra hjálparstofnana hafa mótmælt fyrirmælum Ísraelshers til íbúa Gasa um að rýma suðurhluta svæðisins og safnast saman á „öruggt svæði“ í Mawasi. Mawasi er um það bil fjórtán ferkílómetrar að stærð og stofnanir segja meðal annars að það sé of áhættusamt að safna svo miklum fjölda saman á svo litlu svæði. Stofnanirnar ítreka áköll sín eftir vopnahléi og neyðaraðstoð á svæðinu. Ísraelsher dreifði einblöðungum yfir suðurhluta Gasa í gær þar sem fólk var hvatt til að halda til Mawasi, í „öruggt skjól“. Flestir íbúar Gasa halda nú til í suðurhlutanum, eftir að einblöðungum var dreift í norðurhlutanum og fólk hvatt til að halda suður vegna herðnaðaraðgerða norðanmegin. Ef aukinn þungi færist í árásir Ísraelsmanna á suðurhlutann er óvíst hvað á að verða um fólk þar sem Egyptar hafa neitað að opna landamærin fyrir Palestínumenn á flótta. Utanríkisráðherra Egyptalands sagði raunar í gær að leggja þyrfti áherslu á að opna heilbrigðismiðstöðvar innan Gasa til að aðstoða sjúka og særða. Á sama tíma hefur Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna varað við því að hungursneyð standi fyrir dyrum á Gasa, þar sem nærri allir íbúar á svæðinu séu án mataraðstoðar. Vatn og matur sé af skornum skammti og íbúar standi frammi fyrir því að svelta. Ísraelsher réðist inn í Jenin-flóttamannabúðirnar á Vesturbakkanum í nótt og þá eru þrír Palestínumenn sagðir hafa látist í loftárásum á búðirnar í gær. Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Innlent Fleiri fréttir Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Sjá meira
Mawasi er um það bil fjórtán ferkílómetrar að stærð og stofnanir segja meðal annars að það sé of áhættusamt að safna svo miklum fjölda saman á svo litlu svæði. Stofnanirnar ítreka áköll sín eftir vopnahléi og neyðaraðstoð á svæðinu. Ísraelsher dreifði einblöðungum yfir suðurhluta Gasa í gær þar sem fólk var hvatt til að halda til Mawasi, í „öruggt skjól“. Flestir íbúar Gasa halda nú til í suðurhlutanum, eftir að einblöðungum var dreift í norðurhlutanum og fólk hvatt til að halda suður vegna herðnaðaraðgerða norðanmegin. Ef aukinn þungi færist í árásir Ísraelsmanna á suðurhlutann er óvíst hvað á að verða um fólk þar sem Egyptar hafa neitað að opna landamærin fyrir Palestínumenn á flótta. Utanríkisráðherra Egyptalands sagði raunar í gær að leggja þyrfti áherslu á að opna heilbrigðismiðstöðvar innan Gasa til að aðstoða sjúka og særða. Á sama tíma hefur Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna varað við því að hungursneyð standi fyrir dyrum á Gasa, þar sem nærri allir íbúar á svæðinu séu án mataraðstoðar. Vatn og matur sé af skornum skammti og íbúar standi frammi fyrir því að svelta. Ísraelsher réðist inn í Jenin-flóttamannabúðirnar á Vesturbakkanum í nótt og þá eru þrír Palestínumenn sagðir hafa látist í loftárásum á búðirnar í gær.
Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Innlent Fleiri fréttir Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Sjá meira