Vaktin: Hættusvæðið stækkar Hólmfríður Gísladóttir, Lovísa Arnardóttir og Jón Þór Stefánsson skrifa 20. nóvember 2023 06:39 Miklar skemmdir eru víða í Grindavík. Vísir/Vilhelm Rúmlega 700 skjálftar hafa mælst yfir kvikuganginum á Reykjanesi frá hádegi. Sá stærsti var 2,7 að stærð og átti upptök sín norðauastan við Hagafell. Kalla á til björgunarsveitarfólk af landinu öllu til að aðstoða við verkefni tengd atburðarásinni í Grindavík. Helstu tíðindi: Um 700 skjálftar hafa mælst frá hádegi í dag. Enn eru miklar líkur á gosi og mestar líkur nærri Hagafelli. Um 100 Grindvíkingar leita daglega í þjónustumiðstöðina í Tollhúsinu í Reykjavík. Þar geta Grindvíkingar sótt ýmsa þjónustu auk þess sem þar er að finna leiksvæði fyrir börn. Ekki er skólaskylda hjá börnum frá Grindavík en þeim velkomið, og hafa rétt á, að sækja skóla í því sveitarfélagi sem þau eru nú búsett í. Vegna aukins landriss hefur þeim sem fá að fara inn í Grindavík í dag verið beint að lokunarpóstinum við mót Krísuvíkurvegar, eða Suðurstrandarvegar, í stað Grindavíkurvegs, eða Reykjanesbrautar. Miðstöð hefur verið opnuð í Hafnarfirði fyrir erlenda fjölmiðla. Boðað hefur verið til upplýsingafundar almannavarna í Skógarhlíð klukkan 11 á miðvikudag og föstudag. Hér fyrir neðan má sjá útsýnið úr vefmyndavél Vísis á Þorbirni: Og hér má sjá útsýnið úr vefmyndavél Vísis sem beinist að Grindavík: Fréttastofa fylgist með þróun mála í allan dag. Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni (F5).
Kalla á til björgunarsveitarfólk af landinu öllu til að aðstoða við verkefni tengd atburðarásinni í Grindavík. Helstu tíðindi: Um 700 skjálftar hafa mælst frá hádegi í dag. Enn eru miklar líkur á gosi og mestar líkur nærri Hagafelli. Um 100 Grindvíkingar leita daglega í þjónustumiðstöðina í Tollhúsinu í Reykjavík. Þar geta Grindvíkingar sótt ýmsa þjónustu auk þess sem þar er að finna leiksvæði fyrir börn. Ekki er skólaskylda hjá börnum frá Grindavík en þeim velkomið, og hafa rétt á, að sækja skóla í því sveitarfélagi sem þau eru nú búsett í. Vegna aukins landriss hefur þeim sem fá að fara inn í Grindavík í dag verið beint að lokunarpóstinum við mót Krísuvíkurvegar, eða Suðurstrandarvegar, í stað Grindavíkurvegs, eða Reykjanesbrautar. Miðstöð hefur verið opnuð í Hafnarfirði fyrir erlenda fjölmiðla. Boðað hefur verið til upplýsingafundar almannavarna í Skógarhlíð klukkan 11 á miðvikudag og föstudag. Hér fyrir neðan má sjá útsýnið úr vefmyndavél Vísis á Þorbirni: Og hér má sjá útsýnið úr vefmyndavél Vísis sem beinist að Grindavík: Fréttastofa fylgist með þróun mála í allan dag. Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni (F5).
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira