Loðvík löngutangarlaus á jólakorti konungsfjölskyldunnar Magnús Jochum Pálsson skrifar 11. desember 2023 21:56 Hér má sjá Vilhjálm og Katrínu ásamt börnum sínum þremur. Þau eru frá hægri Loðvík, Karlotta og Georg. Instagram Hjónin Vilhjálmur og Katrín, krónprins og prinsessa af Wales, hafa sent frá sér árlegt jólakort fjölskyldunnar. Það sem hefur vakið sérstaka athygli er að það vantar löngutöng á Loðvík prins. Kenningar eru uppi um að hún hafi verið klippt af í myndvinnslunni. Myndin er tekin í stúdíói af ljósmyndararnum Joe Shinner og þar má sjá Vilhjálm og Katrínu með börnunum þremur: hinum tíu ára Georgi prinsi, hinni átta ára Karlottu prinsessu og hinum fimm ára Lúðvíki prinsi. Fjölskyldan er í stíl á myndinni, nokkuð formleg og klædd í skyrtur með kraga. Katrín og Karlotta eru báðar í gallabuxum á meðan hinir þrír eru í svörtum buxum. Loðvík er að vísu í stuttbuxum en það sem meira er þá er löngutöng hans hvergi að sjá. Netverjar hafa gert mikið grín að þessu meinta klúðri á meðan ljósmyndasérfræðingar telja alls ekki víst að átt hafi verið við myndina. Fyrir utan löngutangarleysið er þessi svarthvíta mynd nokkuð frábrugðin fyrri jólakveðjum fjölskyldunnar, til dæmis var fjölskyldan í sumarklæðnaði og stuttbuxum á jólakortinu 2022. Það var sól og sumar í jólakveðjunni 2022.Instagram Árið í ár hefur verið viðburðaríkt fyrir Vilhjálm og Katrínu þar sem hlutu nýja titla við krýningu Karls þriðja. Þá færðust bæði Vilhjálmur og Georg nær krúnunni enda næstir í röðinni á eftir Karli. Kóngafólk Bretland Karl III Bretakonungur Jól Mest lesið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dag“ Lífið Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Lífið Streitulaust fjölskyldufrí í stað stress og álags Áskorun Litríkur karakter sem var engum líkur Lífið Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Lífið Hulk Hogan er látinn Lífið Ísland fyrst Norðurlanda með EMotorad rafmagnshjól Lífið samstarf Bylgjulestin heimsækir Vaglaskóg Lífið samstarf Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar Lífið Fleiri fréttir Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dag“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Sjá meira
Myndin er tekin í stúdíói af ljósmyndararnum Joe Shinner og þar má sjá Vilhjálm og Katrínu með börnunum þremur: hinum tíu ára Georgi prinsi, hinni átta ára Karlottu prinsessu og hinum fimm ára Lúðvíki prinsi. Fjölskyldan er í stíl á myndinni, nokkuð formleg og klædd í skyrtur með kraga. Katrín og Karlotta eru báðar í gallabuxum á meðan hinir þrír eru í svörtum buxum. Loðvík er að vísu í stuttbuxum en það sem meira er þá er löngutöng hans hvergi að sjá. Netverjar hafa gert mikið grín að þessu meinta klúðri á meðan ljósmyndasérfræðingar telja alls ekki víst að átt hafi verið við myndina. Fyrir utan löngutangarleysið er þessi svarthvíta mynd nokkuð frábrugðin fyrri jólakveðjum fjölskyldunnar, til dæmis var fjölskyldan í sumarklæðnaði og stuttbuxum á jólakortinu 2022. Það var sól og sumar í jólakveðjunni 2022.Instagram Árið í ár hefur verið viðburðaríkt fyrir Vilhjálm og Katrínu þar sem hlutu nýja titla við krýningu Karls þriðja. Þá færðust bæði Vilhjálmur og Georg nær krúnunni enda næstir í röðinni á eftir Karli.
Kóngafólk Bretland Karl III Bretakonungur Jól Mest lesið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dag“ Lífið Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Lífið Streitulaust fjölskyldufrí í stað stress og álags Áskorun Litríkur karakter sem var engum líkur Lífið Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Lífið Hulk Hogan er látinn Lífið Ísland fyrst Norðurlanda með EMotorad rafmagnshjól Lífið samstarf Bylgjulestin heimsækir Vaglaskóg Lífið samstarf Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar Lífið Fleiri fréttir Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dag“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“