Jörðin gaf sig undan björgunarsveitamanni Margrét Björk Jónsdóttir og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 15. janúar 2024 16:27 Atvikið þar sem jörðin gaf sig undan björgunarsveitamanni á gangi, náðist á myndband. Vísir/Arnar „Þetta sýnir bara hversu ótryggt svæðið er hérna og hversu hættulegt þetta er. Ég var bara að labba eftir þessum stíg og það virtist allt vera í góðu lagi fyrir framan mig,“ segir björgunarsveitamaður að störfum í Grindavík. Rétt í þessu gaf jörðin sig þegar hann gekk eftir malbikuðum stíg. Haraldur Haraldsson, meðlimur í björgunarsveitinni Suðurnes, var á gangi í Grindavík þegar hann skyndilega féll með lærið ofan í sprungu sem var ekki sjáanleg á yfirborðinu. Arnar Halldórsson, tökumaður, náði atvikinu á myndband sem sjá má hér að neðan. Aðspurður um hvernig honum hafi orðið við segir Halldór að auðvitað standi honum ekki á sama, en atvikið sýni hversu raunveruleg hættan sé. „Við verðum að fara varlega. Þó svo að okkur hafi verið hleypt hérna inn, í þetta sérverkefni, þá er þetta mjög hættulegur staður.“ Varað hefur verið við sprungum í bænum og Halldór segir þetta því ekki hafa komið beint á óvart. „En þar sem ég var að labba var yfirborðið algjörlega heilt. Þetta sýnir hversu hættulegt yfirborðið er hérna.“ Gaf malbikið sig bara? „Já, það bara gaf sig undan mér.“ Nýjar sprungur að myndast og eldri að stækka Gliðnun innan bæjarmarka Grindavíkur hefur verið allt að 1,4 metrar síðasta sólarhringinn. Nýjar sprungur hafa opnast og eldri sprungur stækkað. Veðurstofan hefur greint frá því að nýjar sprungur gætu komið í ljós á yfirborði næstu daga. Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, greindi þó frá því í viðtali við fréttastofu fyrr í dag að hann meti svæðið tiltölulega öruggt. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Björgunarsveitir Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Fleiri fréttir Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Sjá meira
Haraldur Haraldsson, meðlimur í björgunarsveitinni Suðurnes, var á gangi í Grindavík þegar hann skyndilega féll með lærið ofan í sprungu sem var ekki sjáanleg á yfirborðinu. Arnar Halldórsson, tökumaður, náði atvikinu á myndband sem sjá má hér að neðan. Aðspurður um hvernig honum hafi orðið við segir Halldór að auðvitað standi honum ekki á sama, en atvikið sýni hversu raunveruleg hættan sé. „Við verðum að fara varlega. Þó svo að okkur hafi verið hleypt hérna inn, í þetta sérverkefni, þá er þetta mjög hættulegur staður.“ Varað hefur verið við sprungum í bænum og Halldór segir þetta því ekki hafa komið beint á óvart. „En þar sem ég var að labba var yfirborðið algjörlega heilt. Þetta sýnir hversu hættulegt yfirborðið er hérna.“ Gaf malbikið sig bara? „Já, það bara gaf sig undan mér.“ Nýjar sprungur að myndast og eldri að stækka Gliðnun innan bæjarmarka Grindavíkur hefur verið allt að 1,4 metrar síðasta sólarhringinn. Nýjar sprungur hafa opnast og eldri sprungur stækkað. Veðurstofan hefur greint frá því að nýjar sprungur gætu komið í ljós á yfirborði næstu daga. Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, greindi þó frá því í viðtali við fréttastofu fyrr í dag að hann meti svæðið tiltölulega öruggt.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Björgunarsveitir Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Fleiri fréttir Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Sjá meira