Hareide mælir með að Svíar ráði íslenskættaða þjálfarann Sindri Sverrisson skrifar 12. febrúar 2024 18:01 Jon Dahl Tomasson er hættur með Blackburn. Getty/Andrew Kearns Åge Hareide, þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, er sannfærður um að Daninn Jon Dahl Tomasson sé rétti maðurinn til að taka við sænska landsliðinu. Jon Dahl Tomasson á ættir að rekja til Íslands því langafi hans, Tómas Halldórsson, var Íslendingur. Hann hefur undanfarið þjálfað Blackburn, lið Arnórs Sigurðssonar, en hætti með enska liðið í síðustu viku og er talið afar líklegt að Tomasson taki við sænska landsliðinu. John Eustace tók við Blackburn af honum, eftir að hafa gert fína hluti með Birmingham. Hinn norski Hareide, sem var með Tomasson sem aðstoðarmann hjá danska landsliðinu, er sannfærður um að það sé rétt ákvörðun hjá Svíunum. „Fullkomið val. Hann mun standa sig mjög vel með Svíþjóð,“ sagði Hareide samkvæmt danska miðlinum Bold.dk. „Jon leggur hart að sér og er með skýra sýn á það hvernig hann vill spila. Það passaði vel við það hvernig ég vildi láta Danmörku spila. Hann er með mikla reynslu úr alþjóðafótboltanum, bæði sem leikmaður og þjálfari. Sem leikmaður var hann með góða þjálfara eins og Carlo Ancelotti, Giovanni Trapattoni og Manuel Pellegrini. Jon var mjög áhugasamur og vildi gjarnan læra sem mest af þjálfurunum,“ sagði Hareide. Bold segir að það geti enn tekið nokkrar vikur að ganga frá öllum málum áður en Tomasson verði kynntur sem nýr landsliðsþjálfari Svía. Fótbolti Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Styrkir til VÍK Sport Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Handbolti Supercross Atlanta úrslit. Sport Fleiri fréttir Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Sjá meira
Jon Dahl Tomasson á ættir að rekja til Íslands því langafi hans, Tómas Halldórsson, var Íslendingur. Hann hefur undanfarið þjálfað Blackburn, lið Arnórs Sigurðssonar, en hætti með enska liðið í síðustu viku og er talið afar líklegt að Tomasson taki við sænska landsliðinu. John Eustace tók við Blackburn af honum, eftir að hafa gert fína hluti með Birmingham. Hinn norski Hareide, sem var með Tomasson sem aðstoðarmann hjá danska landsliðinu, er sannfærður um að það sé rétt ákvörðun hjá Svíunum. „Fullkomið val. Hann mun standa sig mjög vel með Svíþjóð,“ sagði Hareide samkvæmt danska miðlinum Bold.dk. „Jon leggur hart að sér og er með skýra sýn á það hvernig hann vill spila. Það passaði vel við það hvernig ég vildi láta Danmörku spila. Hann er með mikla reynslu úr alþjóðafótboltanum, bæði sem leikmaður og þjálfari. Sem leikmaður var hann með góða þjálfara eins og Carlo Ancelotti, Giovanni Trapattoni og Manuel Pellegrini. Jon var mjög áhugasamur og vildi gjarnan læra sem mest af þjálfurunum,“ sagði Hareide. Bold segir að það geti enn tekið nokkrar vikur að ganga frá öllum málum áður en Tomasson verði kynntur sem nýr landsliðsþjálfari Svía.
Fótbolti Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Styrkir til VÍK Sport Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Handbolti Supercross Atlanta úrslit. Sport Fleiri fréttir Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Sjá meira