Víðir kominn aftur úr veikindaleyfi Lovísa Arnardóttir skrifar 27. febrúar 2024 15:17 Víðir fór í um tveggja vikna veikindaleyfi. Vísir/Vilhelm Víðir Reynisson, sviðstjóri hjá almannavörnum, er kominn aftur úr veikindaleyfi. Víðir fór í veikindaleyfi þann 10. febrúar. Hann var viðstaddur íbúafund í Laugardalshöll í gær um málefni Grindvíkinga. Að sögn Hjördísar Guðmundsdóttur samskiptastjóra almannavarna sinnir hann verkefnum eftir þörfum og einblínir á það að hugsa vel um sig. Fari að gjósa næstu daga muni hann sinna því verkefni með almannavörnum. Víðir á íbúafundi í gær. Með honum á myndinni er Kristín Jónsdóttir hópstjóri hjá Veðurstofunni. Vísir/Einar Þegar hann fór í veikindaleyfi sagði Hjördís að ekki væri vitað hversu lengi hann þyrfti að vera frá og vísað til þess að mikið álag hefði verið á honum, og öðrum starfsmönnum almannavarna, allt frá heimsfaraldri Covid. Á meðan Víðir var í leyfi skiptu starfsmenn almannavarna með sér verkefnum hans. Ekki náðist í Víði sjálfan. Almannavarnir Heilsa Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Líkur á eldgosi á næstu klukkustundum eða dögum Átta milljón rúmmetrar af kviku hafa safnast upp undir Svartsengi. Jarðeðlisfræðingur telur líklegt að bresti á með eldgosi á næstu klukkutímum eða dögum. 27. febrúar 2024 11:39 Svona hljómuðu viðvörunarflauturnar í Grindavík Almannavarnir prófuðu viðvörunarflautur sínar í Grindavík og við Bláa lónið í gærkvöldi klukkan 22:00. 27. febrúar 2024 09:57 Bein útsending: Fundur almannavarna með Grindvíkingum Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra heldur upplýsingafund fyrir íbúa Grindavíkur. Fundurinn hefst klukkan 17:00 og stendur yfir til klukkan 19:00. 26. febrúar 2024 16:16 Kvikumagn nærri átta milljón rúmmetrum og líkur á gosi að aukast Veðurstofan hefur uppfært hættumat sitt fyrir umbrotssvæðin við Svartsengi og Grindavík. Kvikumagn nálgast nú sömu mörk og í aðdraganda síðustu gosa. Jarðskjálftavirkni jókst um helgina. 26. febrúar 2024 16:35 Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Fleiri fréttir Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Sjá meira
Að sögn Hjördísar Guðmundsdóttur samskiptastjóra almannavarna sinnir hann verkefnum eftir þörfum og einblínir á það að hugsa vel um sig. Fari að gjósa næstu daga muni hann sinna því verkefni með almannavörnum. Víðir á íbúafundi í gær. Með honum á myndinni er Kristín Jónsdóttir hópstjóri hjá Veðurstofunni. Vísir/Einar Þegar hann fór í veikindaleyfi sagði Hjördís að ekki væri vitað hversu lengi hann þyrfti að vera frá og vísað til þess að mikið álag hefði verið á honum, og öðrum starfsmönnum almannavarna, allt frá heimsfaraldri Covid. Á meðan Víðir var í leyfi skiptu starfsmenn almannavarna með sér verkefnum hans. Ekki náðist í Víði sjálfan.
Almannavarnir Heilsa Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Líkur á eldgosi á næstu klukkustundum eða dögum Átta milljón rúmmetrar af kviku hafa safnast upp undir Svartsengi. Jarðeðlisfræðingur telur líklegt að bresti á með eldgosi á næstu klukkutímum eða dögum. 27. febrúar 2024 11:39 Svona hljómuðu viðvörunarflauturnar í Grindavík Almannavarnir prófuðu viðvörunarflautur sínar í Grindavík og við Bláa lónið í gærkvöldi klukkan 22:00. 27. febrúar 2024 09:57 Bein útsending: Fundur almannavarna með Grindvíkingum Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra heldur upplýsingafund fyrir íbúa Grindavíkur. Fundurinn hefst klukkan 17:00 og stendur yfir til klukkan 19:00. 26. febrúar 2024 16:16 Kvikumagn nærri átta milljón rúmmetrum og líkur á gosi að aukast Veðurstofan hefur uppfært hættumat sitt fyrir umbrotssvæðin við Svartsengi og Grindavík. Kvikumagn nálgast nú sömu mörk og í aðdraganda síðustu gosa. Jarðskjálftavirkni jókst um helgina. 26. febrúar 2024 16:35 Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Fleiri fréttir Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Sjá meira
Líkur á eldgosi á næstu klukkustundum eða dögum Átta milljón rúmmetrar af kviku hafa safnast upp undir Svartsengi. Jarðeðlisfræðingur telur líklegt að bresti á með eldgosi á næstu klukkutímum eða dögum. 27. febrúar 2024 11:39
Svona hljómuðu viðvörunarflauturnar í Grindavík Almannavarnir prófuðu viðvörunarflautur sínar í Grindavík og við Bláa lónið í gærkvöldi klukkan 22:00. 27. febrúar 2024 09:57
Bein útsending: Fundur almannavarna með Grindvíkingum Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra heldur upplýsingafund fyrir íbúa Grindavíkur. Fundurinn hefst klukkan 17:00 og stendur yfir til klukkan 19:00. 26. febrúar 2024 16:16
Kvikumagn nærri átta milljón rúmmetrum og líkur á gosi að aukast Veðurstofan hefur uppfært hættumat sitt fyrir umbrotssvæðin við Svartsengi og Grindavík. Kvikumagn nálgast nú sömu mörk og í aðdraganda síðustu gosa. Jarðskjálftavirkni jókst um helgina. 26. febrúar 2024 16:35