Mikið fjör á opnun kosningaskrifstofu Gnarr Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 1. maí 2024 23:13 Mikið var um að vera. Red Illuminations Fjöldi fólks lét sjá sig þegar Jón Gnarr forsetaframbjóðandi opnaði dyrnar að kosningaskrifstofu sinni við Aðalstræti 11 í dag. Boðið var upp á kræsingar og skemmtiatriði í tilefni opnunarinnar. „Komdu við þar eða vertu skar!“ skrifaði Jón Gnarr við auglýsingu viðburðarins á X. Margir virðast hafa hlýtt þessum fyrirmælum en stór hópur fólks lét sjá sig. Skemmtikraftar stigu á stokk, Ólöf Arnalds, Kristmundur Axel, Girerd sveitin og að sjálfsögðu Tvíhöfði. Myndir af opnuninni má sjá hér að neðan. Lúðrasveit spilaði fyrir gesti. „Syngið með svo það heyrist ekki í okkur,“ sagði Þorsteinn Guðmundsson þegar hljómsveitin var í þann mund að byrja að spila. Red Illuminations Tvíhöfði tók lagið. Red Illuminations Jón og Jóga Gnarr skála.Red Illuminations Björgvin Franz Gíslason leikari var meðal gesta. Red Illuminations Katla Margrét Þorgeirsdóttir leikkona skælbrosti. Red Illuminations Siguður Björn Blöndal bassaleikari HAM og fyrrverandi borgarfulltrúi lét sjá sig. Red Illuminations Almar Blær Sigurjónsson leikari lék á franskt horn og Þorsteinn Guðmundsson fóstbróðir lék á trompet. Red Illuminations Steinunn Ása Þorvaldsdóttir fjölmiðlakona lét sig ekki vanta.Red Illuminations Sigurjón Kjartansson mættur, en ekki hvað. Red Illuminations Ungir sem aldnir tóku þátt í umræðum.Red Illuminations Á boðstólnum var brauð og ostar, jú og kókómjólk. Red Illuminations Starkaður Pétursson leikari var meðal gesta. Red Illuminations Jói Jóhannsson leikari mætti líka. Red Illuminations Tvíhöfði hneigir sig.Red Illuminations Kristmundur Axel steig á stokk. Red Illuminations Forsetakosningar 2024 Samkvæmislífið Reykjavík Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira
„Komdu við þar eða vertu skar!“ skrifaði Jón Gnarr við auglýsingu viðburðarins á X. Margir virðast hafa hlýtt þessum fyrirmælum en stór hópur fólks lét sjá sig. Skemmtikraftar stigu á stokk, Ólöf Arnalds, Kristmundur Axel, Girerd sveitin og að sjálfsögðu Tvíhöfði. Myndir af opnuninni má sjá hér að neðan. Lúðrasveit spilaði fyrir gesti. „Syngið með svo það heyrist ekki í okkur,“ sagði Þorsteinn Guðmundsson þegar hljómsveitin var í þann mund að byrja að spila. Red Illuminations Tvíhöfði tók lagið. Red Illuminations Jón og Jóga Gnarr skála.Red Illuminations Björgvin Franz Gíslason leikari var meðal gesta. Red Illuminations Katla Margrét Þorgeirsdóttir leikkona skælbrosti. Red Illuminations Siguður Björn Blöndal bassaleikari HAM og fyrrverandi borgarfulltrúi lét sjá sig. Red Illuminations Almar Blær Sigurjónsson leikari lék á franskt horn og Þorsteinn Guðmundsson fóstbróðir lék á trompet. Red Illuminations Steinunn Ása Þorvaldsdóttir fjölmiðlakona lét sig ekki vanta.Red Illuminations Sigurjón Kjartansson mættur, en ekki hvað. Red Illuminations Ungir sem aldnir tóku þátt í umræðum.Red Illuminations Á boðstólnum var brauð og ostar, jú og kókómjólk. Red Illuminations Starkaður Pétursson leikari var meðal gesta. Red Illuminations Jói Jóhannsson leikari mætti líka. Red Illuminations Tvíhöfði hneigir sig.Red Illuminations Kristmundur Axel steig á stokk. Red Illuminations
Forsetakosningar 2024 Samkvæmislífið Reykjavík Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira