Einhliða ákvörðun um leiguverð í Skólastræti Jakob Bjarnar skrifar 21. júní 2024 15:50 Margrét Rósa hafði betur í þessari lotu við Eirík Óla Árnason. Margrét Rósa Einarsdóttir, hótelstýra í Englendingavík, hefur verið sýknuð af kröfu félags í eigu Þorsteins Más Baldvinssonar forstjóra Samherja og fleiri vegna vangoldinnar húsaleigu. Deilan snerist um hús við Skólastræti 5 sem var í eigu Margrétar Rósu en var seld nauðungarsölu á uppboði í nóvember 2022. Félagið Fylkir ehf. keypti húsið. Félagið er í eigu Eiríks Óla Árnasonar, fyrrverandi forstöðumanns hjá Frjálsa fjárfestingarbankanum. Eiríkur Óli taldi Margréti Rósu hafa nýtt sér húsið eftir að hún var seld nauðgunarsölu og gaf út fjóra reikninga vegna þess upp á 1,5 milljón króna samanlagt. Þeir fengust ekki greiddir og höfðaði félag Eiríks Óla mál á hendur Margréti Rósu vegna þessa. Húsið við Skólastræti 5 í miðbæ Reykjavíkur.Já.is Margrét Rósa kannaðist ekkert við að hafa nýtt húsnæðið þá mánuði sem umræddi og heldur ekki vita að Eiríkur Óli stæði í þeirri trú. Henni hefðu ekki borist nein þeirra kröfubréfa sem Eiríkur hefði sent henni. Um væri að ræða tilhæfulausa reikninga. Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði Margréti Rósu á þeirri forsendu að ekkert samkomulag var fyrir hendi á milli Eiríks Óla og Margrétar Rósu um afnot af fasteigninni heldur hefði verið um einhliða ákvörðun að ræða hjá Eiríki. Hann hefði ákveðið leiguverðið einhliða. Var því ekki unnt að fallast á kröfu Eiríks Óla að Margrét Rósa greiddi honum skuld án nokkurs skriflegs samkomulags þeirra á milli. Reykjavík Húsnæðismál Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Sjá meira
Deilan snerist um hús við Skólastræti 5 sem var í eigu Margrétar Rósu en var seld nauðungarsölu á uppboði í nóvember 2022. Félagið Fylkir ehf. keypti húsið. Félagið er í eigu Eiríks Óla Árnasonar, fyrrverandi forstöðumanns hjá Frjálsa fjárfestingarbankanum. Eiríkur Óli taldi Margréti Rósu hafa nýtt sér húsið eftir að hún var seld nauðgunarsölu og gaf út fjóra reikninga vegna þess upp á 1,5 milljón króna samanlagt. Þeir fengust ekki greiddir og höfðaði félag Eiríks Óla mál á hendur Margréti Rósu vegna þessa. Húsið við Skólastræti 5 í miðbæ Reykjavíkur.Já.is Margrét Rósa kannaðist ekkert við að hafa nýtt húsnæðið þá mánuði sem umræddi og heldur ekki vita að Eiríkur Óli stæði í þeirri trú. Henni hefðu ekki borist nein þeirra kröfubréfa sem Eiríkur hefði sent henni. Um væri að ræða tilhæfulausa reikninga. Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði Margréti Rósu á þeirri forsendu að ekkert samkomulag var fyrir hendi á milli Eiríks Óla og Margrétar Rósu um afnot af fasteigninni heldur hefði verið um einhliða ákvörðun að ræða hjá Eiríki. Hann hefði ákveðið leiguverðið einhliða. Var því ekki unnt að fallast á kröfu Eiríks Óla að Margrét Rósa greiddi honum skuld án nokkurs skriflegs samkomulags þeirra á milli.
Reykjavík Húsnæðismál Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Sjá meira